Morgunblaðið - 19.03.2009, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARS 2009
SAMTALS námu umsóknir í
orkurannsóknasjóð Landsvirkj-
unar ríflega þrisvar sinnum
hærri upphæð en stofnfé sjóðsins,
en það er 100 milljónir króna.
Umsóknir um styrki til dokt-
orsnáms voru fimm og 19 til
meistaranáms. Ákvað stjórn
sjóðsins að veita þrjá styrki til
doktorsnema, að upphæð ein
milljón króna hver, og átta styrki
til meistaranema, 500 þúsund
krónur hver. Auk þess fela tíu
verkefnastyrkir í sér laun til
doktorsnema og meistaranema.
Þær þrjár sem fengu hæsta
styrkinn eru Kristín Eiríksdóttir
hagfræðingur, Lára Jóhanns-
dóttir rekstrarfræðingur og Þór-
unn Pétursdóttir landgræðsluvist-
fræðingur.
Nánari upplýsingar á
www.lv.is.
Margar umsóknir
um styrki hjá LV
SAMTÖKIN Blátt áfram hafa sett
sér það markmið að fræða 5%
þeirra sem vinna með börnum í
hverju bæjarfélagi um forvarnir
gagnvart kynferðislegu ofbeldi á
börnum.
Fyrst til að ná markmiðinu voru
sveitarfélög á Vestfjörðum, en þar
hefur verkefnið náð til 250 starfs-
manna sem vinna með börnum.
Gegn ofbeldi á
börnum
REYKJAVÍKURBORG hefur mótað
drög að stefnu í loftslagsmálum.
Borgin óskar eftir umsögnum, hug-
myndum og áliti á drögunum frá
borgarbúum. Hægt er að gera at-
hugasemdir við drögin til 31. mars
nk. Að sögn framkvæmdastjóra
Staðardagskrár 21 verður unnið úr
þeim ábendingum sem berast og
heildarmarkmið sett um losun
gróðurhúsalofttegunda.
Stefna um mengun
Morgunblaðið/Golli
GEORG Kr. Lárusson, forstjóri
Landhelgisgæslunnar, fundaði í lið-
inni viku með Dale Gable, aðmírál
hjá bandarísku strandgæslunni.
Einkum var rætt um nánara sam-
starf milli Landhelgisgæslunnar og
bandarísku strandgæslunnar, svo
sem á sviði mengunareftirlits, leitar
og björgunar, stjórnar á siglingum
og almennrar öryggisgæslu á haf-
inu. Þá er einnig gert ráð fyrir sam-
eiginlegri þjálfun og menntun starfs-
manna eftir því sem nauðsynlegt er
til að treysta samstarfið sem best.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Þyrla Gæslan eykur samstarf við
þjóðir sem eiga land að Atlantshafi.
Nánara samstarf
við strandgæsluna
LÖGRÉTTA, félag laganema við
Háskólann í Reykjavík (HR) ætlar að
veita öllum almenningi endurgjalds-
lausa ráðgjöf við gerð skattframtals
fyrir árið 2009. Ráðgjöfin verður
veitt á laugardag nk. kl. 9.00-21.00 í
húsnæði HR í Reykjavík, Ofanleiti 2.
Ókeypis ráðgjöf
FRÉTTIR
Frjálsi 3Frjálsi 2Frjálsi 1Trygginga-
deild
Frjálsi 3Frjálsi 2Frjálsi 1Frjálsi
Áhætta
– 4,9%
12,3%
10,1%
8,5%
23,6%
12,3%
Trygginga-
deild
8,5%
– 7,6%– 7,4%
FRJÁLSI
LÍFEYRISSJÓÐURINN
Meginniðurstöður ársreiknings 2008
í milljónum króna
Efnahagsreikningur 31.12.2008
Eignir
Verðbréf með breytilegum tekjum 31.864
Verðbréf með föstum tekjum 31.336
Veðlán 835
Verðtryggður innlánsreikningur 1.358
Húseignir og lóðir 15
Fjárfestingar alls 65.407
Kröfur 281
Aðrar eignir 3.549
Eignir samtals 69.237
Skuldir (1.185)
Hrein eign til greiðslu lífeyris 68.052
Yfirlit um breytingar á hreinni eign
til greiðslu lífeyris fyrir árið 2008
Iðgjöld 5.520
Lífeyrir (1.249)
Fjárfestingartekjur (1.920)
Fjárfestingargjöld (229)
Rekstrarkostnaður (99)
Hækkun á hreinni eign á árinu 2.024
Hrein eign frá fyrra ári 66.028
Hrein eign til greiðslu lífeyris 68.052
Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu
tryggingafræðings 31.12.2008
Eignir umfram áfallnar skuldbindingar -3.966
Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum (%) -22,5%
Eignir umfram heildarskuldbindingar -2.385
Í hlutfalli af heildarskuldbindingum (%) -4,8%
Kennitölur
Eignir í ísl. kr (%) 72,9%
Eignir í erl. mynt (%) 27,1%
1) Fjöldi virkra sjóðfélaga 10.605
Fjöldi sjóðfélaga í árslok 41.856
2) Fjöldi lífeyrisþega 1.175
1) Meðalfjöldi sjóðfélaga sem greiddu iðgjald á árinu.
2) Meðalfjöldi lífeyrisþega sem fengu greiddan lífeyri á árinu.
Ávöxtun 2008 Meðalávöxtun síðustu 5 ára
Góð ávöxtun miðað við erfiðar
aðstæður á fjármálamörkuðum
Frjálsi lífeyrissjóðurinn fór ekki varhluta af erfiðleikum á fjármála-
mörkuðum árið 2008. Aðgerðir í Eignastýringu Kaupþings, sem er
rekstraraðili sjóðsins, höfðu þó miðað að því að minnka markvisst
áhættu t.a.m. með því að auka vægi ríkisskuldabréfa og selja hluta-
bréf. Þannig tókst að draga verulega úr neikvæðum áhrifum á eigna-
safn Frjálsa lífeyrissjóðsins sem endurspeglast í ávöxtun sjóðsins
árið 2008.
Samkvæmt tryggingafræðilegri athugun sjóðsins þarf ekki að skerða
réttindi eða lífeyri sjóðfélaga í tryggingadeild sjóðsins.
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn 28. apríl nk. kl.
17.15 í höfuðstöðvum Kaupþings, Borgartúni 19. Dagskrá verður
auglýst síðar.
Áhrif yfirtöku Straums á Frjálsa lífeyrissjóðinn
Vegna yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á Straumi 9. mars sl. hafa hluta-
bréf félagsins verið afskrifuð í eignasafni sjóðsins. Óvissa er um hve
stór hluti skuldabréfanna mun greiðast upp. Eins og sjá má í með-
fylgjandi töflu var eignarhlutur sjóðsins í Straumi lítill og hefur því
óveruleg áhrif á Frjálsa lífeyrissjóðinn.
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A
.I
S
K
AU
45
45
8
03
/0
9
Verðbréf Straums sem hlutfall af heildareignum
Frjálsa lífeyrissjóðsins 6. mars 2009.
Hlutabréf Skuldabréf
Frjálsi 1 0,3% 0,6%
Frjálsi 2 0,2% 1,0%
Frjálsi 3 0% 0%
Frjálsi Áhætta 0,2% 0%
Tryggingadeild 0,5% 0,1%