Morgunblaðið - 19.03.2009, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 19.03.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARS 2009 Steingrímur J. Sigfússon fjár-málaráðherra sagði í viðtali við Morgunblaðið fyrir rúmum tveimur árum: „Ég hef stutt og reynt að leggja mitt af mörkum í allri rót- tækri kvenfrelsisbaráttu og ég tel mig eiga þó nokkuð í því, þótt það sé hálfvandræðalegt að þurfa að segja það sjálfur, að Vinstrihreyfingin – grænt framboð er sá merkisberi rót- tækrar kvenfrelsisbaráttu, sem flokkurinn er í dag. Ég gekk í Femínistafélagið fyrir mörgum ár- um og ég lít á mig sem róttækan femínista …“     Ekki hefur tek-izt betur til en svo, eftir að rót- tæki femínistinn settist í ríkisstjórn þar sem kona fer í fyrsta sinn með forsæti, að við skip- an tveggja nefnda á vegum Alþingis, sérnefndar um stjórnarskrármál og bankaráðs Seðlabankans, hefur mistekizt hrapallega að uppfylla skilyrði jafnréttislaga um að hlutur annars kynsins í opinberum nefnd- um og ráðum skuli ekki vera lakari en 40%. Þar eru bæði stjórn og stjórnarandstaða með allt niður um sig.     Fulltrúar Vinstrihreyfingarinnar –græns framboðs í báðum nefnd- um eru karlar.     Samflokkskona Steingríms, SiljaBára Ómarsdóttir stjórnmála- fræðingur, hefur kvartað undan þessu bæði við Jafnréttisstofu og forseta Alþingis.     Steingrímur sagði á blaðamanna-fundi í fyrradag að ekki væri hægt annað en að skammast sín fyr- ir hörmuleg kynjahlutföll í nefndum. „Við skulum vona að menn standi sig bara betur næst,“ sagði hann.     Finnst öðrum femínistum þettanógu róttækt hjá Steingrími? Steingrímur J. Sigfússon Nógu róttækt?                      ! " #$    %&'  (  )                       *(!  + ,- .  & / 0    + -                           12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (                           :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? !"  #! "!# "! !## !#  #!# ! !# ! !# !# ! ! "! !                          *$BC           !      !" # $  !    %    & *! $$ B *! $%& ' (  (& (   ) *+) <2 <! <2 <! <2 $'  (,  -(. )/  D                   *  $ '   ()  *)  %   # "  /         + "'# !"    ,   " ' -.   <7     & !       "/) "'#      " ' %   0 01 (%()22  )(*%(3 ) *)(,  Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur það ekki á stefnuskrá sinni að „rýra líf þeirra erlendu borg- ara sem hér lifa“. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá flokknum. Jafnframt segir að ekkert sé að finna í stefnuskránni sem hamli því að fólk af er- lendum uppruna komi til landsins og setjist hér að. Illa fram sett ummæli fárra manna Ástæða þess að flokkurinn sendi frá sér þessa yfirlýsingu er að um síðustu helgi var borið í hús í Stykkishólmi bréf þar sem Frjálslyndi flokkurinn er sakaður um að vera rasistaflokkur sem sé á móti útlendingum. Landsþing flokksins fór fram í Stykkishólmi um helgina. „Við sem í Frjálslynda flokknum erum hörmum þann stimpil sem hefur verið festur á þennan flokk vegna illa fram settra ummæla fárra manna. Flokkurinn hefur ekki verið með á stefnuskrá sinni neina þá hluti sem rýra líf þeirra erlendu borgara sem hér lifa, né er á stefnuskránni neitt sem hamlar fólki inngöngu í landið, þó svo að alltaf verði að vera reglur um slíkt eins og gert er ann- arstaðar,“ segir í yfirlýsingu frá Frjálslynda flokknum. Fram kemur í yfirlýsingunni að kært hafi verið til lögreglu bréf sem borið var í hús í Stykkishólmi og sé málið í rannsókn. „Þessi skrif bréfritara lýsa best hve auðvelt er á Íslandi að vera með sleggju- dóma án þess að kynna sér málin betur. Fór þetta verulega fyrir brjóst bæði innlendra og erlendra meðlima flokksins á þessum fundi og má segja að þetta hafi verið aðför að heilindum þeirra sem þarna voru. Við viljum einnig koma á framfæri að við hörm- um það að íbúar Stykkishólms hafi þurft að líða fyrir gestrisni sína á þennan hátt.“ egol@mbl.is Kærðu ásakanir um rasisma Frjálslyndir segjast ekki vilja „rýra líf þeirra erlendu borgara sem hér lifa“ VINNA er að hefjast við athugun á hagkvæmni sameiningar Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Könnunin fer fram að frumkvæði Kristjáns L. Möller samgönguráðherra og sam- kvæmt ákvæðum í samningi eft- irlitsnefndar um fjármál sveitarfé- laga við bæjarstjórn Bolungarvíkur. Elías Jónatansson, bæjarstjóri í Bolungarvík, leggur á það áherslu að samhliða könnun á hagkvæmni sameiningar verði athugað hvaða annmarkar kunni að vera á því fyrir Bolungarvík sem samfélag að sam- einast öðru sveitarfélagi. Í samþykkt bæjarstjórnar Bol- ungarvíkur kemur fram sú skoðun að sameining þurfi að hafa jákvæð áhrif á atvinnulíf staðarins. Þar geti ríkið komið til skjalanna með því að færa þangað ný störf. helgi@mbl.is Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Á leiðinni Búið er að sprengja tæplega helming Bolungarvíkurganga. Athuga hagkvæmni og annmarka sameiningar Í HNOTSKURN »Bolungarvíkurgöng verðatekin í notkun á næsta ári og við það batna mjög sam- göngur milli bæjanna. Bæjar- stjórn Bolungarvíkur telur þess vegna tímabært að skoða sameiningu, án fordóma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.