Morgunblaðið - 19.03.2009, Page 41
Menning 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARS 2009
Eftir Einar Fal Ingólfsson
efi@mbl.is
Ífyrirlestri sem nemendur ílistfræði við Háskóla Íslandsfluttu við opnun Skjóls, sýn-ingar Kristins G. Harð-
arsonar í Kubbnum á dögunum, kom
réttilega fram að Kristinn er sífellt
að kanna mörk listarinnar. Hann var
sagður ögra áhorfandanum „með því
að dansa á línu hins menntaða lista-
manns og áhugalistamannsins.“
Þarna er listsköpun Kristins
ágætlega lýst. Listamaðurinn, sem
nam við MHÍ og akademíið í Haag á
áttunda áratugnum, leyfir ýmsum
áhrifum að flæða inn í sköpun sína,
það glittir í ýmsar stefnur en fyrst
og fremst er það þó hverdagsleikinn
í margbreytilegri mynd sem inn-
blásturinn og efnið er sótt í.
Í sköpuninni úr efniviði hvers-
dagsleikans sækir Kristinn sífellt
inn á nýjar lendur og virðist gæta
þess að festast hvergi; hann málar
með olíu og vatnslitum, saumar út,
skrifar texta, skapar bókverk, mynd-
bönd, ferðasögur í ljósmyndum og
setur saman vefverk. Þrátt fyrir fjöl-
breytilegt efnisvalið er hugurinn að
baki persónulegur og heill – um
langt árabil hefur Kristinn verið
einn okkar áhugaverðustu list-
armanna.
Áuppákomunni Dalir og hólar ífyrrasumar sýndi Kristinnstór málverk í malarnámu á
Skarðsströnd. Þau voru máluð eftir
ljósmyndum sem voru teknar í bíl-
ferð um svæðið. Fyrir ári sýndi hann
í Suðsuðvestur verk sem hann kall-
aði Ferðir en þau byggðust á ljós-
myndum og textum um ferðalög
heima og erlendis. Hluti sýning-
arinnar var verk á vefnum. Sýningar
þessar voru jafn forvitnilegar og þær
voru ólíkar. Og í Kubbnum birtist
enn ein birtingarmyndin á list Krist-
ins sem hefur ekki hikað við að taka
tölvutæknina í sína þjónustu. Hon-
um hefur auðnast að nota hana eins
og hvert annað tól; tæknin fær ekki
að taka völdin heldur er lágvær listin
sterkari en maður gæti haldið við
fyrstu skoðun.
Verkið Skjól er eitt af 45 litlum
tölvuteikningum á sýningunni en
þær eru prentaðar á mitt A4-blað.
Myndirnar virðast vísa í hitt og þetta
úr samtímanum og umræðunni; eins
og oft áður notar Kristinn sér áreiti
úr umhverfinu, til að mynda úr fjöl-
miðlum, og sitthvað sem hann heyrir
og sér sem efnivið. Myndirnar verða
í senn eins og viðbrögð og komment
á ástand; írónískar en þó meinleys-
islegar, jafnvel banal í einfaldleika
sínum og yfirlýsingum textanna.
„Skúrkurinn“ stendur við bleikt
form sem minnir á skúlptúr eftir
Jean Arp, orðið „sviðabrækjan“ má
lesa út úr stöfum sem raðast kring-
um hvítt og gult ský, fjórir pixlaðir
opnir munnar eru á mynd sem á
stendur: „til sigurs“ og „Valdið“
stendur á rauðu pylsulaga formi.
Kæruleysislegar og risskenndar
teikningarnar vinna gegn þeirri
kaldhömruðu útkomu sem fólk á oft
að venjast í list sem verður til innan
tölvunnar.
Skjól er ein þessara mynda. Eins
og sést er þetta einföld línuteikning,
augsýnilega af manni með jakka yfir
höfðinu. Orðið SKJÓL er eins og
krassað inn á myndina og maðurinn
snýr að dyrum sem væntanlega veita
aðgang að fyrirheitnum griða-
staðnum.
Myndin vísar greinilega til frétta-
mynda af sakborningum sem snar-
ast inn í dómsal og reyna að skýla
sér fyrir ágengu tilliti myndavél-
anna. Skjólið er þannig dómsalurinn
en líka jakkinn sem rétt eins og
blæja múslimakvenna veitir vörn
gegn forvitnum augum í umhverfinu.
Átölvuteikningunni er myndinvarla 10 cm á breidd en yfirmyndaröðinni á veggnum á
móti hefur myndin verið stækkuð
upp. Í sama lit, í kórréttum hlut-
föllum, og öðlast allt annað vægi.
Hér, eins og oft í list Kristins, er
hefðum snúið við. Við þekkjum ferlið
þar sem listamaður vinnur skissur í
höndunum en síðan sjá fagmenn um
að stækka verkin upp, í brons til að
mynda, með tækjum og tólum. Krist-
inn notar hinsvegar tæki til að teikna
frummyndina en síðan taka nem-
endur Listaháskólans við og mála á
vegginn. Annað veggmálverk er af
klasturslegum tanngarði en á enda-
veggnum er stór mynd af kjúklingi í
mannsmynd. Hálfgerð martrað-
arstemning er í teikningunni en text-
inn vinnur gegn því: „Kjúlli minn“.
Aðalsteinn Ingólfsson listfræð-
ingur hefur skrifað um þessi vinnu-
brögð Kristins; hvernig hann hefur
tekið einföldustu „setningar barna-
bókanna eða hlutlaus atviksorð og
gefið þeim nýtt innihald …“ og hann
telur að þótt Kristinn vilji ekki við-
urkenna það sé þetta gert „af heim-
spekilegri sannfæringu sem gengur
út á áréttingu þess að aðeins með að
þroska með sér næmi gagnvart hinu
smáa geti maðurinn tekist á við hið
stóra og mikilfenglega.“
Skúrkur og sviðabrækja
MYNDVERKIÐ
Skjól er eitt verkanna á samnefndri sýningu Kristins G.
Harðarsonar myndlistarmanns í Kubbnum, sýningarrými í
Listaháskóla Íslands í Laugarnesi. Á sýningunni eru 45
tölvuprent í stærðinni A4 frá árunum 2006-2009. Verkin
munu vera gerð eftir völdum skissum sem Kristinn hefur
gert á þessum tíma. Er hvert þeirra prentað í tíu eintök-
um. Hanga þessi prent þétt í beinum röðum á hlið-
arveggjum salarins, en yfir röðunum og á endavegg eru
þrjú stór veggmálverk, sem eru gerð eftir þremur tölvu-
prentanna.
Kristinn vann sýninguna í samstarfi við nemendur í list-
fræði við Háskóla Íslands og myndlistardeild LHÍ. Tveir
nemendanna, Helena María Guttesen og Unn Joensen,
máluðu veggverkin.
Skjól
Hart í bak (Stóra sviðið)
Þrettándakvöld (Stóra sviðið)
Sædýrasafnið (Kassinn)
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Eterinn (Smíðaverkstæðið)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Mið 18/3 kl. 20:00 U
Mið 25/3 kl. 20:00 Ö
Fim 19/3 kl. 20:00 2.sýn. Ö
Fös 20/3 kl. 20:00 3.sýn. Ö
Fim 26/3 kl. 20:00 4.sýn.
Þri 24/3 kl. 21:00 fors. Ö
Fim 26/3 kl. 21:00 fors. Ö
Fös 27/3 kl. 21:00 frums. U
Lau 28/3 kl. 21:00 Ö
Lau 21/3 kl. 13:00 U
Lau 21/3 kl. 14:30 U
Fim 19/3 kl. 21:00 fors. Ö
Fös 20/3 kl. 21:00 frums. Ö
Fim 26/3 kl. 21:00
Mið 1/4 kl. 20:00 Ö
Fim 2/4 kl. 20:00 Ö
Fös 27/3 kl. 20:00 5.sýn.
Fös 3/4 kl. 20:00 6.sýn.
Fim 16/4 kl. 20:00 7.sýn.
Fös 3/4 kl. 21:00 Ö
Sun 5/4 kl. 21:00
Fös 17/4 kl. 21:00
Lau 18/4 kl. 21:00
Lau 28/3 kl. 13:00 U
Lau 28/3 kl. 14:30 U
Fös 27/3 kl. 21:00
Fim 2/4 kl. 21:00
Fös 3/4 kl. 21:00
Mið 15/4 kl. 20:00
Fim 23/4 kl. 20:00 Ö
Fös 17/4 kl. 20:00 8.sýn
Fös 24/4 kl. 21:00
Lau 25/4 kl. 21:00.
Lau 28/3 kl. 16:00 auka.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu
Ath. snarpt sýningatímabil
Í samstarfi við Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands
Fim 16/4 kl. 21:00
Fös 17/4 kl. 21:00
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Lau 18/4 kl. 14:00 U
Lau 18/4 kl. 17:00 U
Sun 19/4 kl. 14:00 U
Sun 19/4 kl. 17:00 U
Lau 25/4 kl. 14:00 U
Lau 25/4 kl. 17:00 U
Lau 21/3 kl. 14:00 U
Lau 21/3 kl. 17:00 U
Sun 22/3 kl. 14:00 U
Sun 22/3 kl. 17:00 U
Lau 28/3 kl. 14:00 U
Lau 28/3 kl. 17:00 U
Sun 29/3 kl. 14:00 U
Sun 29/3 kl. 17:00 U
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Sun 26/4 kl. 14:00 U
Sun 26/4 kl. 17:00 U
Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U
Sun 3/5 kl. 14:00 U
Sun 3/5 kl. 17:00 U
Þri 5/5 kl. 18:00 U
Sun 10/5 kl. 14:00 U
Sun 10/5 kl. 17:00 U
Lau 16/5 kl. 17:00 U
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Fló á skinni. “mígandi drepfyndið” G.E.J. RÚV
Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið)
Fim 19/3 kl. 20:00 8.kort Fim 2/4 kl. 20:00 ný aukas Lau 25/4 kl. 19:00 ný aukas
Fös 20/3 kl. 20:00 9.kort Fös 3/4 kl. 19:00 ný aukas Sun 26/4 kl. 20:00 ný aukas
Fim 26/3 kl. 20:00 10.kort Lau 18/4 kl. 19:00 ný aukas
Sun 29/3 kl. 20:00 Sun 19/4 kl. 20:00
Krassandi leikhúsveisla!
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Lau 21/3 kl. 19:00 Lau 28/3 kl. 22:00 Fös 24/4 kl. 19:00 ný aukas
Sun 22/3 kl. 19:00 Lau 4/4 kl. 19:00 ný aukas
Lau 28/3 kl. 19:00 Fös 17/4 kl. 19:00 ný aukas
Yfir 130 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008!
Einleikjaröð á Litla sviðinu - Óskar og bleikklædda
konan (Litla sviðið)
Fös 20/3 kl. 19:00 Sun 29/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 19:00 ný aukas
Fim 26/3 kl. 20:00 Sun 5/4 kl. 20:00
Fös 27/3 kl. 19:00 Fim 16/4 kl. 20:00 ný aukas
Umræður að lokinni sýningu 15/3
Einleikjaröð á Litla sviðinu - Sannleikurinn (Litla svið)
Lau 21/3 kl. 19:00 Fös 3/4 kl. 19:00 Ný aukas Fös 24/4 kl. 22:00
Lau 21/3 kl. 22:00 Fös 3/4 kl. 22:00 Ný aukas Lau 25/4 kl. 19:00
Fös 27/3 kl. 20:00 Stóra sv. Fös 17/4 kl. 19:00 Lau 25/4 kl. 22:00
Lau 28/3 kl. 19:00 Fös 17/4 kl. 22:00 Fim 30/4 kl. 19:00
Lau 28/3 kl. 22:00 Mið 22/4 kl. 19:00 Fim 30/4 kl. 22:00
Mið 1/4 kl. 20:00 Mið 22/4 kl. 22:00
Fim 2/4 kl. 20:00 Fös 24/4 kl. 19:00
Miðasala í fullum gangi. Tryggðu þér miða núna.
Einleikjaröð á Litla sviðinu - Rachel Corrie (Litla sviðið)
Fim 19/3 kl. 20:00 frums. Sun 22/3 kl. 16:00 3.kort Lau 28/3 kl. 16:00 5.kort
Fös 20/3 kl. 22:00 2.kort Fös 27/3 kl. 22:00 4.kort Lau 4/4 kl. 22:00
Uppsetning Ímagyn í samstarfi við Borgarleikhúsið
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Samkomuhúsið)
Fim 19/3 kl. 20:00 Sýning Fös 27/3 kl. 20:00 Sýning Lau 4/4 kl. 21:30 Aukas
Fös 20/3 kl. 19:00 Sýning Lau 28/3 kl. 19:00 Sýning Mið 8/4 kl. 19:00 Sýning
Lau 21/3 kl. 19:00 Sýning Lau 28/3 kl. 21:30 Aukas Fim 9/4 kl. 19:00 Sýning
Lau 21/3 kl. 21:30 Aukas Fös 3/4 kl. 20:00 Sýning Lau 11/4 kl. 19:00 Sýning
Fim 26/3 kl. 20:00 Sýning Lau 4/4 kl. 19:00 Sýning Lau 11/4 kl. 21:30 Aukas
Skoppa og skrítla í söng og leik (Rýmið)
Fim 9/4 kl. 13:00 1.sýn. Lau 11/4 kl. 13:00 3.sýn.
Fim 9/4 kl. 14:30 2.sýn. Lau 11/4 kl. 14:30 4.sýn.
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
■ Í kvöld kl. 19.30
Atli Heimir sjötugur - afmælistónleikar
Stjórnandi: Baldur Brönnimann
Einleikari: Melkorka Ólafsdóttir
Atli Heimir Sveinsson: Hreinn Gallerí SÚM
Atli Heimir Sveinsson: Flautukonsert
Atli Heimir Sveissnon: Sinfonia nr. 6 (frumflutningur)
■ Laugardagur 21. mars kl. 14.00
Pétur og úlfurinn og
Stúlkan í turninum
Sergei Prokofieff: Pétur og úlfurinn
Tryggvi M. Baldvinsson: Stúlkan í turninum
Stjórnandi: Kurt Kopecky
Sögumaður: Halldór Gylfason
Örfá sæti laus
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn