Morgunblaðið - 19.03.2009, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARS 2009
arnir byrjuðu að spila saman sum-
arið 2008 og síðan þá hafa þeir æft
sig einu sinni til tvisvar í viku heima
hjá einum hljómsveitarmeðlima.
„Við höfum nýverið spilað í Laug-
ardagshöllinni á söngvakeppni Sam-
fés og erum einnig að spila mikið á
grunnskólaböllum,“ sagði Benjamín
Bent, trommari hljómsveitarinnar.
Strákarnir, sem spila aðallega pönk
og rokk, fara á sumrin út með kassa-
gítar og spila fyrir fólkið á götunum
og þannig vinna þeir sér inn pening.
Ómissandi páskahátíð
Að sögn Hálfdánar Bjarka, rokk-
stjóra og nefndarmanns í skipulags-
nefnd rokkhátíðarinnar, er hún orð-
in algjörlega ómissandi í páskafríinu
á Ísafirði. Þótt kreppan sé á allra
vörum gengur skipulagning hátíð-
arinnar vel, jafnvel þó að stórir
styrktaraðilar hafi hætt stuðningi
sínum. Hátíðin sem haldin verður nú
í sjötta skiptið í röð verður sennilega
sú fjölmennasta til þessa. „Ég hef
alltaf sagt nei þegar ég er spurður
hvort þessi hátíð geti orðið fjöl-
mennari, en þrátt fyrir allt verður
hún alltaf fjölmennari eftir því sem
árin líða,“ segir Hálfdán Bjarki.
Hátíðin hefur verið haldin á fjór-
um mismunandi stöðum í gegnum
tíðina en ekki er ljóst að svo stöddu
hvar hún verður haldin í ár. „Við vilj-
um ekki hafa hátíðina í lokuðu hús-
næði, við viljum frekar hafa hana í
hráu iðnaðarhúsnæði,“ bætir Hálf-
dán Bjarki við.
En hvar fæddist hugmyndin um
rokkhátíðina á Vestfjörðum? „Hug-
myndin um hátíðina kviknaði hjá
þeim feðgum Mugga og Mugison
þegar þeir voru í útlöndum. Þeim
fannst sniðugt að búa til hátíð þar
sem bæði landsfrægir popparar og
algjörlega óþekktir heimamenn
gætu spilað á sömu tónlistarhátíð-
inni,“ segir Hálfdán Bjarki.
Það er óhætt að segja að þátttaka
Klikkhausanna í ár uppfylli skilyrðið
um lítt þekkta innfædda tónlist-
armenn.
Lögreglan til í slaginn
Jón Bjarni Geirsson, forvarn-
arfulltrúi lögreglunnar á Vest-
fjörðum, vill ekki meina að það sé
mikið um óspektir á Aldrei fór ég
suður. „En auðvitað koma alltaf eitt-
hver minniháttar atvik fyrir þegar
svona margir eru saman komnir,“
segir hann. Hingað til hefur lög-
reglan á Vestfjörðum náð að sinna
eftirliti, en fengið fíkniefnaleita-
hunda að láni frá öðrum embættum.
Þó er talsvert fjölgað á vöktum lög-
reglunnar á meðan hátíðin stendur
yfir.
Aðspurður hvort lögreglan þurfi
sérstakan viðbúnað í tengslum við
tónleika ungu mannanna í Klikk-
hausunum svarar Jón Bjarni: „Við
lögregluþjónarnir kvíðum ekki fyrir
að Klikkhausarnir stígi á svið og við
teljum okkur alveg geta ráðið við
ástandið þótt þeir komi fram.“
Klikkhausarnir telja sig einnig vel
ráða við ástandið. „Við erum mjög
spenntir fyrir Aldrei fór ég suður og
erum mjög vel æfðir,“ segir Friðrik
Atli, gítarleikari hljómsveitarinnar
Klikkhausarnir.
Klikkhausar á rokkhátíð alþýðunnar
Unglingahljómsveit spilar á ört stækkandi tónlistarhátíð
Lögreglan eykur viðbúnað í kjölfar vinsælda
Ljósmynd/Lilja Jónsdóttir
Klikkhausar Benjamín Bent, Friðrik Atli og Matteus tilbúnir í slaginn.
Höfundar eru þátttakendur á frétta-
ritaranámskeiði UNICEF.
Eftir Ernu Björk Edvald, Lilju Jóns-
dóttur, Svönu Kristínu B. Guðbjarts-
dóttur og Telmu Lísu Þórðardóttur
HLJÓMSVEITIN Klikkhausarnir
samanstendur af þremur ísfirskum
drengjum á fjórtánda ári sem heita
Benjamín Bent, Friðrik Atli og
Matteus. Þeir munu í fyrsta skipti
troða upp á rokkhátíð alþýðunnar,
Aldrei fór ég suður, nú um páskana.
Þeir eru líklega yngsta hljómsveitin
sem hlotnast hefur sá heiður. Strák-
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
The International kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
He’s just not that into you kl. 6 - 9 B.i. 12 ára
Fanboys kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
The Pink Panther 2 kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ The Wrestler kl. 10:30 B.i.14 ára
Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 LEYFÐ
The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
Last Chance Harcey kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Marley & Me kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Ævintýri Dexperaux ísl. tal kl. 6 LEYFÐ
Milk kl. 8 B.i.12 ára
Marley & Me kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 5:50 LEYFÐ
Viltu vinna milljarð? kl. 8 B.i.12 ára
Frost/Nixon kl. 10:10 Síðasta sýning B.i.14 ára
Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem
sviptir hulunni af samskiptum kynjanna
750k
r.
SÝND Í SMÁRABÍÓI
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM
EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
NEW YORK POST 100%
PREMIERE 100%
CHICAGO SUN TIMES
- R.EBERT 100%
STÆRSTA OPNUN
Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FYRSTA ÁSTIN,
SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ
OG ALLT ÞAR Á MILLI.
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
- S.V., MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI
- E.E., DV
„HELVÍTIS FOKKING BANKAHYSKI”
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
- S.V., MBL
- DÓRI DNA, DV
- S.S., MBL
- Ó.H.T., Rás 2
2 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
- Tommi, kvikmyndir.is
- S.V., MBL
5SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
- E.E., DV
„HELVÍTIS FOKKING BANKAHYSKI”
Frábær gamanmynd um
fimm vini sem brjótast inn
í Skywalker Ranch til að
stela fyrsta eintaki af Star
Wars Episode I.
- Tommi, kvikmyndir.is
750k
r.
750k
r.
- S.V., MBL
750k
r.
“BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU
MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM
EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT,
VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ
MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“
- S.V. MBL
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 35.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!