Morgunblaðið - 19.03.2009, Side 48
FIMMTUDAGUR 19. MARS 78. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SKOÐANIR»
Staksteinar: Nógu róttækt?
Forystugreinar: Tengsl og traust
Drengir, stúlkur og lyf
Pistill: Loftið út, Þorgerður K. og
Illugi!
Ljósvakinn: Betra líf án Útsvars
4
5($
/(,
67889:;
$<=:8;>?$@A>6
B9>96967889:;
6C>$B(B:D>9
>7:$B(B:D>9
$E>$B(B:D>9
$3;$$>!(F:9>B;
G9@9>$B<(G=>
$6:
=3:9
.=H98?=>?;-3;H$B;@<937?(I:C>?
#J J J#
J"
J#
J J #J
?
% (("!(
(
#J
J J J##
J
J
J
J"
J #J""
.B)2 $
J
J
J
J#
J#
"J J
J J Heitast 13°C | Kaldast 5°C
Suðlæg átt, víða 8-15
m/s. Þurrt að mestu
NA- og A-lands. Rign-
ing S- og V-til en úr-
komulítið eftir hádegi. »10
Á sýningunni Hver
er hræddur við
hvern er litið yfir
svið ímyndaðs sam-
bræðings menning-
arheima. »40
MYNDLIST»
Jeannette
Castioni
KVIKMYNDIR»
Fáránleikinn víkur aldrei
langt frá í Elegy. »45
Skjól eftir Kristin G.
Harðarson er ein-
föld línuteikning,
augsýnilega af
manni með jakka yf-
ir höfðinu. »41
MYNDVERKIл
Ögrar áhorf-
andanum
TÍSKA»
Norræn tíska verður í
brennidepli. »42
TÓNLIST»
Bono og vinir hans í U2
selja vel. »43
Menning
VEÐUR»
1. Richardson við dauðans dyr
2. Átta ára grunaðir um nauðgun
3. Eva Joly hreinsar út á Íslandi
4. Fritzl: „Mér þykir þetta leitt“
Íslenska krónan veiktist um 0,8%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Eftir Helga Bjarnason
helgi@mbl.is
NOKKUÐ hefur dregið úr ferðum
grunnskólanemenda í skólabúðir á
Reykjum í Hrútafirði og Laugum í
Sælingsdal nú í vetur. Pantanir fyrir
næsta vetur benda til mikils sam-
dráttar vegna sparnaðar í rekstri
grunnskólanna. Vegna reglna um að
ekki megi innheimta ferðakostnað af
foreldrum og sparnaðar í rekstri
grunnskóla hafa skólabúðirnar sums
staðar lent undir niðurskurðar-
hnífnum. Þannig hafa fjórir skólar
hætt við að senda börn að Reykjum
og samdráttur er einnig á Laugum.
Ef fer sem horfir verður enn meiri
samdráttur á næsta ári. „Við erum
uggandi fyrir næsta vetur. Búið er að
panta fyrir 1.500 börn og við þurfum
að spýta í lófana til að þetta haldi
áfram,“ segir Karl B. Örvarsson,
rekstrarstjóri skólabúðanna á Reykj-
um. Sæmundur Runólfsson, fram-
kvæmdastjóri UMFÍ, segir útlit fyrir
helmingsfækkun á Laugum næsta
vetur, miðað við stöðuna nú.
„Það hefur aldrei verið meiri þörf
fyrir skólabúðir en einmitt nú, á
þessum tímum. Hér eru börnin í nýju
umhverfi þar sem ekki er minnst á
kreppu,“ segir Karl.
Dæmi eru um að foreldrar í ein-
stökum bekkjum eða foreldrafélög
séu að ræða saman um að safna fyrir
skólabúðaferðinni þar sem þeir geti
ekki hugsað sér að sleppa þessum
hluta skólastarfsins úr.
Biðla til ríkisins
Skólabúðirnar eru mikilvægir
vinnustaðir í Húnaþingi vestra og
Dalabyggð. Hafa forystumenn sveit-
arfélaganna og félaganna sem reka
búðirnar rætt við þingmenn og ráð-
herra um aðstoð við að halda starfinu
áfram. Í mörg horn er að líta hjá rík-
inu en Sæmundur er bjartsýnn á að
það gangi. „Það er ekki svo há upp-
hæð sem bæta þyrfti við til að dvölin
yrði nemendunum að kostnaðar-
lausu,“ segir Sæmundur. Skólarnir
þyrftu eigi að síður að leggja út fyrir
ferðum og launum kennara.
Skólabúðir undir hnífinn
Fimm þúsund nemendur fara árlega í skólabúðir á Reykjum og Laugum
Heimsóknum fækkar og útlit fyrir að helmingi færri nemendur verði næsta ár
Morgunblaðið/Atli Sigfússon
Í fjósi Nemandi í skólabúðum í
Bárðardal reynir sig við mjaltir.
Skólabúðirnar á Reykjum í
Hrútafirði taka börn úr 7. bekk
og þangað hafa komið 3.000
börn á ári. Skólabúðir UMFÍ á
Laugum í Sælingsdal taka við
börnum úr 9. bekk og þær sóttu
um 2.000 börn sl. vetur.
Dvöl í báðum þessum búðum
stendur yfir í fimm daga og er
dagskrá frá morgni og fram á
kvöld. Litið er á búðirnar sem
uppbrot á skólastarfinu og æv-
intýri fyrir börnin. Þau kynnast
nýjum verkefnum í nýju um-
hverfi.
Skólarnir eða foreldrar
barnanna þurfa að greiða ferðir
og námskeiðsgjöld og skólarnir
greiða kennurum laun.
5.000 börn í búðum
LEIKVERKIÐ Þú ert hér, sem
fjallar meðal annars um ástandið í
þjóðfélaginu í kjölfar bankahruns-
ins, verður frumsýnt í Borgarleik-
húsinu í næstu viku. Í tilefni af því
fékk leikhúsið Porsche Cayenne-
jeppa að láni, en hann verður hluti
af leikmyndinni sem táknmynd þess
sem átt hefur sér stað hér á landi. Á
meðan á sýningum stendur greiðir
leikhúsið afborganir af bílnum fyrir
eiganda hans, en að sögn Jóns Páls
Eyjólfssonar, eins af aðstandendum
sýningarinnar, þótti betur við hæfi
að fara þá leið en að leita til bílaum-
boðanna. Á myndinni má sjá leik-
arana Jón Pál, Jón Atla Jónasson
og Hall Ingólfsson við hlið jeppans.
| 42
Porsche í
leiksýningu
Borgarleikhúsið hleypur undir bagga og borgar af lúxusjeppa í kreppunni
Morgunblaðið/Kristinn
Skoðanir
fólksins
’Hópur starfsmanna í gömlu bönk-unum hafði tilkynnt um fæðing-arorlof eða var í fæðingarorlofi þegarbankahrunið varð sl. haust. Hlutiþessa hóps fékk ekki endurráðningu í
nýjum banka, þótt störfin hefðu haldið
áfram þar. » 27
LÁRA V. JÚLÍUSDÓTTIR
’Börn og ungmenni eru við-kvæmur þjóðfélagshópur semþarfnast sérstakrar verndar ogumönnunar umfram aðra þjóðfélags-þegna. Við þurfum sterkt velferðarnet
um börn og ungmenni þegar atvinnu-
leysi og veruleg tekjuskerðing er hjá
mörgum fjölskyldum. » 27
MARGRÉT M. SIGURÐARDÓTTIR
’Mansal er eitthvert andstyggileg-asta form skipulagðrar, alþjóð-legrar glæpastarfsemi sem virðir eng-in landamæri. Áætlunin eflirmöguleika stjórnvalda á að koma lög-
um yfir gerendur mansals þannig að
þeim verði refsað og tryggja fórn-
arlömbunum skjól og vernd. Við vitum
að mansal þrífst á Íslandi líkt og víða
annars staðar. » 28
ÁSTA R. JÓHANNESDÓTTIR
’Ferðamálaráð telur það grund-vallaratriði fyrir ferðaþjónustunaað lykilsvæðum fyrir hvalaskoðunverði hlíft við veiðum og umferð hval-veiðibáta, sem fyrirsjáanlegt er að fari
af stað á vordögum. » 30
SVANHILDUR KONRÁÐSDÓTTIR
EINAR KARL HARALDSSON