Morgunblaðið - 06.04.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. APRÍL 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Einar Eyjólfsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót: Vorið á leiðinni.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
(Aftur á laugardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar: Keis-
arakonsertinn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á mið-
vikudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Blátt og rautt
eftir Lenu og Árna Bergmann. Árni
og Guðrún Ásmundsdóttir lesa.
(10:23)
15.30 Lostafulli listræninginn:
Mannlegt ástand og íslenskar
kvikmyndir. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Íslensk trúartónlist í dymb-
ilviku. Skálholtsmessa eftir Hróð-
mar Inga Sigurbjörnsson fyrir
sópran, tenór, bassa og kamm-
ersveit. Marta Guðrún Halldórs-
dóttir, Finnur Bjarnason og Bene-
dikt Ingólfsson syngja með
Caput-hópnum; Gunnsteinn
Ólafsson stjórnar.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Kvika: Draumalandið og Blái
fílinn. (e)
21.10 Stjórnskipan lýðveldisins:
Guðmundur Alfreðsson er gestur
þáttarins. (e) (4:4)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Lestur Passíusálma. Silja Að-
alsteinsdóttir les. (47:50)
22.18 Með pálma í höndum. Hvað
gerðist þennan dag fyrir 2000 ár-
um? Jónas Jónasson ræðir við
fjóra presta um skoðanir þeirra á
deginum og þýðingu hans fyrir nú-
tímann. (e)
23.08 Á tónsviðinu: Afmælistónlist.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana
(Hannah Montana) (28:56)
17.53 Sammi (19:52)
18.00 Millý og Mollý
(Milly, Molly) (5:26)
18.13 Herramenn (The Mr.
Men Show) (46:52)
18.25 Fréttaaukinn Um-
sjón: Bogi Ágústsson og
Elín Hirst. Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Alþingiskosningar –
Borgarafundur Bein út-
sending frá opnum borg-
arafundi á Ísafirði.
21.15 Lífsháski (Lost V)
Bandarískur myndaflokk-
ur um hóp fólks sem komst
lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt
líf á afskekktri eyju í Suð-
ur-Kyrrahafi þar sem dul-
arfullir atburðir gerast.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V) Bandarísk
þáttaröð um nágrannakon-
ur í úthverfi sem eru ekki
allar þar sem þær eru séð-
ar. Aðalhlutverk: Teri
Hatcher, Felicity Huff-
man, Marcia Cross, Eva
Longoria og Nicolette
Sheridan. (e)
23.05 Bráðavaktin (ER)
Bandarísk þáttaröð sem
gerist á bráðamóttöku
sjúkrahúss í stórborg. (e)
(13:19)
23.50 Alþingiskosningar –
Borgarafundur Upptaka
frá opnum borgarafundi á
Ísafirði í kvöld.
01.20 Dagskrárlok
06.05 Fréttir
07.00 Könnuðurinn Dóra
07.25 Teiknimyndastundin
07.50 Bratz
08.15 Oprah
08.55 Þolfimi (Í fínu formi)
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety
10.15 Systurnar (Sisters)
11.05 Útbrunninn
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Sveitaskvísur (Cow
Belles) Fjölskyldumynd.
14.50 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.35 A.T.O.M.
15.58 Galdrastelpurnar
16.23 Íkornastrákurinn
16.43 Stóra teiknimynda-
stundin
17.08 Nágrannar
17.33 Glæstar vonir
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin
21.30 Síðasti must-
erisriddarinn (The Last
Templar) Seinni hluti.
22.55 Brúðarmærin (La
Demoiselle d’honneur)
Spennumynd um ungan
mann sem fellur fyrir
brúðarmey systur sinnar.
00.45 Bein (Bones)
01.30 Tortímandinn: Ann-
áll Söruh Connor (Term-
inator: The Sarah Connor
Chronicles)
02.15 Sveitaskvísur
03.45 Síðasti must-
erisriddarinn
05.10 Fréttir og Ísland í
dag
15.35 PGA mótaröðin
(Shell Houston Open) Út-
sending frá Shell Houston
Open mótinu í golfi.
18.35 F1: Við endamarkið
Gunnlaugur Rögnvaldsson
og sérfræðingar Stöðvar 2
Sport kryfja keppni helg-
arinnar
19.05 Iceland Express-
deildin (Grindavík – KR)
Bein útsending.
21.00 Augusta Masters
Official Film Þáttur um
Masters mótið í golfi árið
2006 þar sem Phil Mickel-
son bar sigur úr býtum.
22.00 Spænsku mörkin
Sérfræðingar Stöðvar 2
Sport kryfja leiki helg-
arinnar.
22.30 Þýski handboltinn
23.00 World Supercross
GP (Rogers Centre, To-
ronto, Canada)
23.55 Iceland Express-
deildin (Grindavík – KR)
08.00 Sérafhin: un homme
et son Péc
10.05 Matilda
12.00 Ný skammastrik
Emils
14.00 Matilda
16.00 Manchester United:
The Movie
18.00 Ný skammastrik
Emils
20.00 Sérafhin: un homme
et son Péc
22.05 Stay
24.00 Into the Blue
02.00 2009 Lost Memo-
ries
04.20 Stay
06.00 Life Support
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
13.00 Tónlist
17.30 Rachael Ray
18.15 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelsson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
18.55 The Game Banda-
rísk gamanþáttaröð um
kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska
fótboltanum.
19.20 Psych Bandarísk
gamansería um mann með
einstaka athyglisgáfu sem
þykist vera skyggn og að-
stoðar lögregluna við að
leysa flókin sakamál.
20.10 One Tree Hill (11:18)
21.00 Heroes (17:25)
21.50 C.S.I. Bandarískir
þættir um störf rannsókn-
ardeildar lögreglunnar í
Las Vegas. (12:24)
22.40 Jay Leno Spjall-
þáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno
fær til sín gesti og slær á
létta strengi.
23.30 The Cleaner
00.20 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.25 E.R.
18.10 Osbournes
18.30 Auddi og Sveppi
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.25 E.R.
21.10 Osbournes
21.30 Auddi og Sveppi
22.00 Damages
22.40 Sjáðu
23.05 Tónlistarmyndbönd
Það er sérkennilega nota-
legt að horfa á fólk elda í
sjónvarpi. Enginn tekur
Nigellu Lawson fram á því
sviði því hún er falleg, ljúf
og góð og hefur einstakt
yndi af því sem hún er að
gera hverju sinni.
Rachael Ray, sem sýnir
snilli sína oft á viku á Skjá
einum, er öðruvísi kokkur.
Hún er fremur ör og er
alltaf að flýta sér við elda-
mennsku og verður aldrei
dreymin eins og Nigella
verður svo oft. Rachael er
blátt áfram, nokkuð óða-
mála og það er mikill fyr-
irgangur á henni. En um
leið er hún afar tilgerð-
arlaus og eðlileg, jafnvel
svo mjög að hún virkar
stundum hversdagsleg.
Eiginlega eins og kát
stelpa sem maður gæti vel
hitt við grænmetisborðið í
næstu kjörbúð. En einmitt
þetta eru kostir Rachael
Ray. Hún minnir mann á
hversdagsleikann og mik-
ilvægi hans. Lífið þarf
nefnilega ekki að vera í
draumkenndum Disn-
eylitum til að hægt sé að
njóta þess – þótt ekkert
taki þeim litum reyndar
fram.
Rachael Ray hagar sér
alltaf eins og önnum kafin
nútímakona en er um leið
kát og glöð. Það sést á
henni að henni finnst gam-
an að vera til. Sem er
óneitanlega kostur.
ljósvakinn
Rachael Ray Alltaf kát.
Yndislegur hversdagsleiki
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Við Krossinn
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Blandað efni
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
16.25 Vennene på Solflekken 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Påskenøtter 17.45 Raset i
Namsos 18.15 Flyttefeber – en ny start 18.45 Bratt
moro 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Englebarnet 20.40 To og en ipod 21.10 Løsn-
ing påskenøtter 21.15 Kveldsnytt 21.30 Inspektør
Lynley 23.00 Nytt på nytt 23.30 Sport Jukeboks
NRK2
15.00/16.00/18.00/20.00 Nyheter 15.10 Den
siste posituren 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Danske
vidundere 17.30 Berulfsens fargerike 18.05 Louis
Theroux: På storviltjakt 19.05 Jon Stewart 19.25 Ut-
flukt mot døden 19.55 Keno 20.10 Fisker’n i Oslof-
jorden 20.40 Jeg skal ta abort 21.40 Oddasat –
nyheter på samisk 21.55 Katastrofer i kø 22.55 Dist-
riktsnyheter 23.10 Fra Østfold 23.30 Fra Hedmark og
Oppland 23.50 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 På liv och död 15.25
Var fan är min revy! 15.55 Sportnytt 16.00/17.30
Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala
nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna
18.00 Familjen Babajou 19.00 Packat & klart 19.30
Tonårsliv 20.00 Havets fördömda 21.00 Kult-
urnyheterna 21.15 Grillad 22.00 Nip/Tuck 22.45
Babben & co 23.45 Sändningar från SVT24
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Ekvatorn 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest?
17.30 Jag och min skugga 18.00 Vetenskapens värld
19.00 Aktuellt 19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Hoc-
keykväll 21.00 Merlin 21.45 Hamlet – drama för
trombon och orkester 22.45 Agenda
ZDF
15.00 heute/Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.45
Leute heute 16.00 SOKO 5113 17.00 heute 17.20
Wetter 17.25 WISO spezial 18.15 30 Tage Angst
19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Kein Mord
bleibt ungesühnt 21.35 heute nacht 21.50 England!
23.25 heute 23.30 neues
ANIMAL PLANET
11.00 Animal Precinct 12.00 Corwin’s Quest 13.00
Groomer Has It 14.00 E-Vets – The Interns 14.30
Wildlife SOS 15.00 Animal Cops Phoenix 16.00
Wildlife SOS 16.30 Animal Crackers 17.00 Meerkat
Manor 17.30 Monkey Life 18.00 Ultimate Killers
19.00 Massive Nature 20.00 Animal Cops Phila-
delphia 21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 Wildlife
SOS 22.30 Animal Crackers 23.00 Meerkat Manor
23.30 Monkey Life 23.55 Ultimate Killers
BBC ENTERTAINMENT
12.20/14.35/17.25 The Weakest Link 13.05/
16.55 EastEnders 13.35/18.10/20.50 My Hero
14.05/21.20 Blackadder Goes Forth 15.20/
19.10/22.40 The Inspector Lynley Mysteries 18.40
After You’ve Gone 20.00/21.50 The State Within
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00
Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30
How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink
18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Dirty
Jobs 21.00 Prototype This 22.00 Deadliest Catch
Special 23.00 American Chopper
EUROSPORT
13.00/17.00/22.30 Weightlifting 16.00/21.45 Eu-
rogoals 16.45 Eurogoals One to One 19.00 Clash
Time 19.05 Pro wrestling 20.25 Clash Time 20.30
Fight sport 21.30 Watts
HALLMARK
8.40 McLeod’s Daughters 10.20 Sea Patrol 11.10
Wild at Heart 13.00 Fielder’s Choice 14.30 Jane
Doe: Now You See It, Now You Don’t 16.00 McLeod’s
Daughters 17.40 Sea Patrol 18.30/22.30 Law & Or-
der 19.20 The Book of Ruth 21.00 The Final Days of
Planet Earth 23.20 Vinegar Hill
MGM MOVIE CHANNEL
10.40 UHF 12.15 Fireball 500 13.45 Zelig 15.05
Eight Men Out 17.00 Reversal of Fortune 18.50
Madhouse 20.20 Avanti 22.40 Bio-Dome
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Titanic: The Final Secret 12.00 Meg-
astructures 13.00 North Korea Undercover 14.00
World’s Most Dangerous Roads 15.00 Air Crash
Special Report 16.00 Salvage Code Red 17.00
Charley Boorman: By Any Means 18.00 Earth Inve-
stigated 19.00 Seconds from Disaster 20.00/23.00
Air Crash Investigation 22.00 Hubble’s Final Frontier
ARD
14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00/18.00 Tagesschau
15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien-
hof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Das Wetter 17.52
Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten
18.15 Wildes Russland 19.00 Kriegskinder 19.45
Report 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45
Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 60 x Deutsc-
hland – Die Jahresschau 22.35 Dittsche – Das wirk-
lich wahre Leben 23.05 Nebraska
DR1
14.00 Family Guy 14.30 Oggy og kakerlakkerne
14.35 Monster allergi 15.00 Troldspejlet 15.20 Ro-
botboy 15.30 Den travle by 16.00 Geniale dyr 16.30
TV Avisen med Sport 17.00 Tæt på tigeren 17.55
Pingvinmarchen 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt
19.30 Kong Salomons miner 20.55 Truslen fra solen
22.20 OBS 22.25 Boogie Mix
DR2
12.30 Naturtid 13.30 Kom igen 14.00 Når mor og
far drikker 14.30 Plan dk 15.00 Deadline 17:00
15.30 Hun så et mord 16.15 Peter Lund Madsen på
dannelsesrejse 16.35 Hver sin gud 17.30 DR2 Udl-
and 18.00 DR2 Premiere 18.30 House of Flying Dag-
gers 20.30 Deadline 21.00 Tjenesten 21.10 Univers
21.40 The Daily Show – ugen der gik 22.05 DR2 Udl-
and 22.35 Cape Wrath 23.20 Deadline 2. Sektion
NRK1
13.55 Filmavisen 1959 14.15 Dynastiet 15.00
Nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25
Tid for tegn 15.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv
15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Mikkes klubbhus
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Man. Utd. – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
16.05 West Ham – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
17.45 Markaþáttur (Ensku
mörkin) Allir leikir um-
ferðarinnar í ensku úrvals-
deildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu til-
þrifin á einum stað.
18.50 Fulham – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
20.30 Liverpool – Man
United, 1997 (PL Classic
Matches)
21.00 Markaþáttur (Ensku
mörkin)
22.00 Coca Cola mörkin
22.30 Fulham – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Mér finnst Umsjón
hefur Bergljót Davíðs-
dóttir. Hún fær til sín góða
gesti og ræðir þau málefni
sem hæst ber í dag.
21.00 Leið til léttara lífs
21.30 Í nærveru sálar Um-
sjón hefur Kolbrún Bald-
ursdóttir sálfræðingur.
Hún rýnir í sálarlíf gesta
sinna.
22.00 Skýjum ofar Þátt-
urinn fjallar um flug á Ís-
landi.
22.30 Birkir Jón
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
PAUL McCartney og
Ringo Starr, sem
voru saman í bresku
Bítlunum fyrir fjór-
um áratugum, komu
fram saman á tón-
leikum í New York í
gærkvöldi í fyrsta
skipti í sjö ár. Þeir
Paul og Ringo fluttu
lagið „With a Little
Help from My Fri-
ends“ og föðmuðust á
sviðinu á eftir.
Um var að ræða
fjáröflunartónleika
fyrir hugleiðslu-
stofnun kvikmynda-
leikstjórans Davids
Lynch. Paul var í að-
alhlutverki á tónleik-
unum og minntist
m.a. Johns Lennons og flutti lagið „Here Today“ sem hann tileinkaði Len-
non. Paul flutti einnig lagið „Blackbird“, sem hann tileinkaði Barack
Obama Bandaríkjaforseta.
Þeir Paul og Ringo komu síðast fram saman á minningartónleikum árið
2002 í Royal Albert Hall um George Harrison.
Íslenski söngvarinn Seth Randolph Sharp var í stórum kór sem aðstoðaði
stjörnurnar við flutninginn í Radio City.
Paul og Ringo sungu saman
Bítlabræður Paul og Ringo saman á sviðinu.