Morgunblaðið - 21.05.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.05.2009, Blaðsíða 39
LEIKSTJÓRARNIR Steven Spiel- berg og Peter Jackson sitja þessa dagana sveittir við gerð fyrstu kvikmyndarinnar um Tinna og æv- intýri hans. Myndin, sem nefnist Leynd- ardómur einhyrningsins, byggist á samnefndri bók um Tinna sem og Fjársjóði Rögnvaldar rauða. Þeir félagar Spielberg og Jack- son sameina krafta sína, sá fyrr- nefndi leikstýrir en hinn fram- leiðir. Þeir hyggjast svo skipta um störf fyrir framhaldsmyndina, sem verður að þeirra sögn allavega ein. Það er Jamie Bell sem fer með hlutverk Tinna í myndinni og Andy Serkis verður í hlutverki Kolbeins kafteins. Bresku leikararnir Nick Frost og Simon Pegg (Shaun of the Dead) verða í hlutverkum Skapta og Skafta og það er svo Bond sjálf- ur, Daniel Craig, sem fer með hlut- verk Rögnvaldar rauða. Myndin verður þó ekki hefð- bundin að því leyti að notast verð- ur við tækni kennda við Weta, sem hjálpaði Jackson á sínum tíma að koma Gollri upp á hvíta tjaldið í Hringadróttinssögu. Leikararnir áðurnefndu verða því sannarlega í hlutverkum en mestur þeirra leikur fer fram í svörtum spandex-búningum alsett- um litlum hvítum punktum sem nema hverja hreyfingu frá þeim og skila inn í þartilgerðar tölvur. Myndin verður því tölvugerð teiknimynd með lifandi leikurum. Áætlað er að Leyndardómur ein- hyrningsins rati í kvikmyndahús eigi síðar en árið 2011. Reuters Ævintýralegir Þeir Jamie Bell og Andy Serkis verða Tinni og Kolbeinn kaf- teinn með tæknilegri aðstoð. Myndin er væntanleg í bíó árið 2011. Jamie Bell verður Tinni BEYONCE Knowles kaupir stund- um föt sem eru of lítil – til þess að hafa ástæðu til að grennast. Söng- og leikkonan, sem er þekkt fyrir kvenlegan vöxt sinn, segir að hún þurfi að hafa mikið fyrir því að halda sér í formi og því setji hún sér markmið. Eitt markmiðið er að passa í litlu fötin sem hún kaupir sér. Draumurinn um að vinna Ósk- arsverðlaun er líka eitt af því sem rekur hana áfram í ræktinni. Þó Knowles langi að missa nokkur kíló segist hún ekki hafa verið ham- ingjusöm þegar hún þurfti að létta sig verulega fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls. „Ég leit út eins og fyr- irsæta, en þetta var ekki mitt nátt- úrulega útlit. Mér fannst ég ekki kynþokkafull eða kvenleg og tapaði sjálfstraustinu því mér leið ekki eins og mér sjálfri.“ Reuters Falleg Beyonce Knowles. Kaupir of lítil föt Night at the museum 2 kl. 1 - 3:20 -5:40 - 8 -10:20 LEYFÐ Night at the museum 2 kl. 1 - 3:20 - 5:40 LÚXUS Angels and Demons kl. 1 - 3 - 5 - 6 - 8 -9 -10:50 B.i.14ár Angels and Demons kl. 8 - 10:50 DIGITAl LÚXUS Múmínálfarnir kl. 1 LEYFÐ X Men Origins: W... kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is550 kr í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com Ó.H.T., Rás 2 “Englar og Djöflar verður einn stærsti smellurinn í sumar“ - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL OG FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? kl. 2, 4, 6 og 8kl. 10 STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe Sýnd kl. 4, 7 og 10 “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com Ó.H.T., Rás 2 “Englar og Djöflar verður einn stærsti smellurinn í sumar“ - S.V., MBL Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 HEIMSFR UMSÝNIN G Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! kl. 2 550 kr. Vinsælasta myndiní heiminum í dag Vinsælasta myndiní heiminum í dag STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI! „ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU- EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.“ - B.S., FBL „DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING Í ELDFIMA SAMFÉLAG- SUMRÆÐUNA.“ - H.S., MBL 550 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.