Morgunblaðið - 21.05.2009, Side 40

Morgunblaðið - 21.05.2009, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2009 Þetta er 62. skiptið sem kvik-myndahátíðin hér í Canneser haldin og fyrir fimmtíu árum frumsýndi Alain Resnais tíma- mótaverkið Hiroshima, mon amour hérna. Hann er núna rétt að verða 87 ára og er enn að frumsýna mynd- ir hér, í þetta skiptið Villigrös (Les Herbes folliers). Í tilraun til þess að ná utan um þessa miklu sögu var viðeigandi að hita upp fyrir mynd- ina með því að ræða við leikstjóra sem er hér í fyrsta sinn, Arnar Má Brynjarsson. Hann vann Stutt- myndadaga í fyrra og hluti af verð- laununum var ferð til Cannes að sýna myndina. „Þetta er mikil lífsreynsla,“ segir Arnar um dvölina og segir það hafa gengið vel að koma myndinni áfram. „Það er búið að bjóða henni á hátíðir í Kína, Japan og Bandaríkj- unum, svo er þetta bara spurning um að koma henni áfram, hitta rétta fólkið.“ Og halda áfram að gera bíó. Það eru tvær stuttmyndir í farvatn- inu hjá þessum unga leikstjóra og svo er bara að sjá hvort hann mætir aftur til Cannes árið 2059.    Cannes hefur líklega sjaldanstökkbreytt lífi ungs leikstjóra á sama hátt og þegar Quentin Tar- antino sýndi Pulp Fiction hér fyrir fimmtán árum. Í gær mætti hann hingað aftur með Inglorious Bas- terds – og þetta „er“ í Basterds er ekki stafsetningarvilla. Tarantino vildi ekki útskýra þessa sérviskulegu stafsetningu þegar ég spurði hann þannig að ég get mér þess til að þetta séu Laxness-komplexar frá síðustu Íslandsheimsókn. Þótt vissulega sé líklegra að þetta sé aðeins til þess að komast fram hjá ritskoðunarbatterí- um heimsins.    En myndin kom skemmtilega áóvart, sérstaklega að því leyti að ólíkt flestum bandarískum stríðs- myndum tala allir á sínu eigin tungumáli og myndin því ýmist á þýsku, ensku eða frönsku – og í upp- hafi myndar skýtur Tarantino raun- Kosher-klám Tarantinos FRÁ CANNES Ásgeir H Ingólfsson Reuters Þrjár stjörnur og ein upprennandi Quentin Tarantino, Melanie Laurent, Brad Pitt og Diane Kruger í Cannes. » Cannes hefur líklegasjaldan stökkbreytt lífi ungs leikstjóra á sama hátt og þegar Quentin Tarantino sýndi Pulp Fiction hér fyrir fimmtán árum. L 16 12 L L 10 16 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 6 - 8 - 10:20 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 STAR TREK XI kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 NEW IN TOWN kl. 8:20 STÍGVÉLAÐI KÖTT. m. ísl. tali kl. 2D -4D - 6D OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 17 AGAIN kl. 4 - 6 I LOVE YOU MAN kl. 10:20 MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L BEVERLY HILLS CHIHUA.. m. ísl. tali kl. 2 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI 10 16 L 16 L L L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 JONAS BROTHERS kl. 63D - 83D 3D DIGTAL STAR TREK XI kl. 10D DIGITAL HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 L ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:30D DIGITAL STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 4D L DIGITAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 3:303D 3D DIGTAL LET THE RIGHT ONE IN (gagnrýnandinn) kl. 10:20 (síðustu sýningar) L L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI - Þ.Þ., DV SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í 3D Í KRINGLUNNI MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI SÝND Í KRINGLUNNI (AF 4) “...VÖNDUÐ KVIKMYND.” “...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN Í VIÐTÖLUM.” “ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ SÖGU ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.” MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COM HHHH „ÚTKOMAN ER EKKI AÐEINS FRÆÐANDI HELDUR FIRNA SKEMMTILEG MYND...“ „...HRÍFANDI ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI MEÐ MIKLA SJARMÖRA Í AÐALHLUTVERKUM.“ S.V. MBL HHH „ÞESSI LÍFLEGA OG FLOTTA ÍSLENSKA HEIMILDAMYND ER[...] FRUMLEG, ÁRÆÐIN, STERK, VÖNDUÐ OG HNARREIST.“ ÓHT, RÚV RÁS 2 SÝND Í KRINGLUNNI ath. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI TRYGGIÐ YKKUR MIÐA TÍ MANLEG A SÝND Í 3D L L SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu HHH CHICAGO TRIBUNE HHH PREMIERE HHH NEW YORK POST HHH T.V. - KVIKMYNDIR.IS Wes Craven er mættur aftur með einhvern ROSALEGASTA THRILLER SÍÐARI ÁRA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.