Morgunblaðið - 26.05.2009, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.05.2009, Blaðsíða 5
Ævintýraferð um ítölsku Alpana 16. - 23. júní Fararstjóri: Lilja Jónsdóttir Norður - Spánn - Hin hliðin á landinu 21. - 28. ágúst Fararstjóri: Kristinn R. Ólafsson Skemmtisigling: Miðjarðarhafið og Barcelona 28. ágúst - 10. september Fararstjóri: Kristinn R. Ólafsson Skemmtisigling: Austur-Karíbahaf og Flórída 9. - 21. október Fararstjóri: Lilja Jónsdóttir Kenýa - Sígilt safarí 15. - 29. október Fararstjóri: Borgar Þorsteinsson Egyptaland og Jórdanía 8. - 23. nóvember Fararstjóri: Sigmundur M. Andrésson FERÐAKYNNING ÆVINTÝRAFERÐIR ÚRVALS ÚTSÝNAR Kristinn R. Ólafsson Borgar ÞorsteinssonSigmundur M. Andrésson Lilja Jónsdóttir Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn kynnir stolt glæsilegt úrval ævintýraferða og skemmtisiglinga árið 2009. Undir styrkri leiðsögn reyndra fararstjóra okkar er ferðast um ólíka staði. Hvort sem farið er í stutta ferð innan Evrópu eða til framandi staða er áhersla ávallt lögð á góð og ekki síður vel staðsett hótel. Að sjálfsögðu er það einnig metnaður okkar að skoðunarferðir og öll þjónusta séu fyrsta flokks. Lýsing og verð á öllum okkar ferðum er að finna á www.urvalutsyn.is. Sölumenn okkar í Lágmúla 4 geta líka aðstoðað við val á ferð. LÁGMÚLA 4 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 585 4000 | FAX 585 4065 | INFO@UU.IS | WWW.UU.IS Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Hótel Radisson SAS (Hótel Saga) Princeton salur Fimmtudagskvöld 29. maí kl. 20.00 - 22.30 Fararstjórarnir Kristinn R. Ólafsson, Borgar Þorsteinsson, Sigmundur M. Andrésson og Lilja Jónsdóttir kynna ferðirnar. Öll verð eru á mann í tvíbýli. Ávallt er innifalið flug, flugvallaskattar, gisting, skoðunarferðir og íslensk farartjórn. Misjafnt er eftir ferðum hversu mikill matur er innifalinn, en oftast annaðhvort hádegis- eða kvöldverður. Í skemmtisiglingum er innifalið fullt fæði og afþreying um borð í skipinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.