Morgunblaðið - 26.05.2009, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 2009
Sólin skín hér á frönsku ri-víerunni en samt eru allirað fara. Það er pakkað í
töskur, stóru hótelin eru hægt og
rólega að færast í hversdagsbún-
inginn – rétt eins og borgin sjálf.
En dómnefndin var ekki að verð-
launa sólskinið. Sigurmyndin var
síðbúin spásögn um fyrri heim-
styrjöldina, tilraun Michael Ha-
neke til þess að sálgreina þýska
þjóð á barmi tortímingar, með
smáþorp eitt sem stikkprufu.
Hvíti borðinn er táknræn áminn-
ing um sakleysi og hreinleika
sem strangur faðirinn bindur á
hortug börn sín, án þess að átta
sig á því hversu útataður borðinn
er af syndum feðranna. Það tekur
oftast einhver ár að búa til bíó-
mynd og væntanlega má skoða
margar myndirnar hér sem
síðbúinn spádóm um heimskrepp-
una.
Raunar voru hálfbrjálaðir spá-menn algengar sögu-
persónur í myndunum hér í Can-
nes, brjálaðir á sama hátt og allir
þeir sem fá nú uppreisn æru eftir
að hafa séð hrunið fyrir. Hinn
ódauðlegi Dr. Parnassus í brjál-
uðu ævintýri Gilliams og Eric
Cantona eru sjálfsagt bestu dæm-
in. Það vakti raunar nokkra at-
hygli þegar samtök kaþólskra
kirkna í Frakklandi veittu Look-
ing for Eric sérstök verðlaun fyr-
ir andleg gildi, og mega klerk-
arnir eiga það að hafa í þeim
efnum verið meiri smekkmenn en
dómnefndarmeðlimir. Þetta kall-
ar hins vegar á spurninguna
hvort það þýði að Cantona, sem
birtist í myndinni með næsta yf-
irnáttúrulegum hætti, verði í
kjölfarið flokkaður sem spámaður
eða dýrlingur af kaþólsku kirkj-
unni – já, eða kannski bara stað-
gengill Krists eins og söngglaðir
gestir Old Trafford fullyrða enn
þann dag í dag.
Hins vegar vakti enn meiri at-hygli þegar hún veitti sér-
staka „andviðurkenningu“ fyrir
Antichrist. Þó er ekki hægt að
líta fram hjá því að það er minnst
á Antí-Krist í ritningunni og lík-
lega stangast Looking for Eric
meira á við hina heilögu ritningu
en Antichrist, þannig að svo virð-
ist vera það sé aðeins vel séð að
kvikmynda valda kafla ritning-
arinnar núorðið. En skamm-
arverðlaunanefnd kirkjunnar hef-
ur vafalítið verið vandi á höndum
enda samkeppnin hörð, enda
komu Antí-Kristur, djöfullinn,
Hitler, Mussolini og Göbbels allir
við sögu auk prests nokkurs sem
verður að vampíru. Að ógleymd-
um passlegum skammti af fjölda-
morðingjum, dópsölum, súludöns-
urum, pedófílum og
smáglæpamönnum. Þá er ógetið
Agora, reiðilesturs leikstjórans
Alejandro Amenabar yfir trúar-
brögðum heimsins sem virðast
vera rót alls ills í Alexandríu á
fjórðu öld eftir Krist.
Þá er hægt og rólega að spyrj-ast út að kergjan í dóm-
nefndinni hafi verið jafnvel meiri
en menn grunaði og sem dæmi
fullyrðir sjálft Variety að einn
dómnefndarmeðlimur hafi sagt
þetta vera verstu dómnefnd sem
hann hafi verið meðlimur í og
annar mun hafa kallað formann
dómnefndar, Isabelle Huppert,
stjórnsaman fasista. Það kom
ekki fram hverjir þetta voru, en
það vakti athygli á blaðamanna-
fundinum eftir afhendinguna að
Asia Argento var afskaplega
stutt í spuna, James Gray forð-
aðist að svara spurningum og Ha-
nif Kureishi svaraði öllu með
listilegri kaldhæðni, en maður
skynjaði ágætlega broddinn sem
lá að baki.
En það vantaði svo sannarlegafleiri gamanmyndir hingað á
Cannes. Það var vissulega þó-
nokkur húmor í mínum uppá-
haldsmyndum í keppninni, Look-
ing for Eric, The Imaginarum of
Dr. Parnassus og Enginn veit um
persnesku kettina, sem og Inglo-
rious Basterds, Taking Wood-
stock og hinni mistæku Les her-
bes folles, en aldrei náði
húmorinn að fela ansi myrk og
sorgmædd hjörtu algjörlega. Dr.
Parnassus gæti misst dóttur sína
í hendur djöflinum, póstmaðurinn
Eric er haldinn alvarlegu þung-
lyndi og persnesku kettirnir, neð-
anjarðartónlistarmenn í Íran, eru
útlagar í eigin heimalandi. Jafn-
vel Up hafði sinn skammt af
brostnum draumum, horfnum ást-
vinum og föllnum hetjum. En
sorglegust var þó ákvörðun dóm-
nefndar að hunsa nánast alveg
allar myndir sem hægt var að
finna einhvern vonarneista í,
jafnvel þótt Cannes sé uppfull af
von þrátt fyrir að margir segi
allt vera á leiðinni til andskotans.
Sem þarf ekki endilega að vera
svo slæmt, svo framarlega sem
Charlotte Gainsbourg eða Tom
Waits fá að leika kölska.
asgeirhi@mbl.is
Guðlast og falsspámenn
»En sorglegust var þóákvörðun dómnefnd-
ar að hunsa nánast al-
veg allar myndir sem
hægt var að finna ein-
hvern vonarneista í...
Reuters
Í sviðsljósinu Leikkonan Charlotte Gainsbourg stillir sér upp fyrir ljós-
myndara eftir að vera valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Antichrist.
FRÁ CANNES
Ásgeir H Ingólfsson
Morgunblaðið/ Halldór Kolbeins
Djöfullinn og dvergurinn? Terry Gilliam leikstýrir Verne „Mini-Me“ Tro-
yer á rauða dreglinum. Kvikmynd Gilliam naut hylli í Cannes.
Frá Höfundi Lost og
Fringe, J.J.Abrams, kemur
STÓRMYND
sem gagnrýnendur
halda vart
vatni yfir!
100/100
The Hollywood Reporter
100/100
Variety
100/100
“In the pop high it delivers, this is the
greatest prequel ever made.”
Boston Globe
HHHH
Empire
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
16
OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20
I LOVE YOU MAN kl. 10:20
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 6
THE LAST HOUSE ON THE L... kl. 6 - 8 - 10:20
THE LAST HOUSE ON THE L... kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP
HANNAH MONTANA kl. 5:50 - 8 - 10:30
STAR TREX XI kl. 5:30 - 8 - 10:30
NEW IN TOWN kl. 8:20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6D DIGITAL
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
“MONSTERS VS ALIENS HEFUR ÞETTA ÞVÍ
ALLT. SKEMMTILEGA SÖGU, FLOTT ÚTLIT,
GÓÐAN HÚMOR OG FERLEGA FLOTT
LEIKARAGENGI Í SVO MIKLU STUÐI AÐ
ÞETTA GAT EKKI KLIKKAÐ.”
- Þ.Þ., DVSÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
10
L
L
12
16 16
L
10
L
SÝND Í ÁLFABAKKA
ÓT
Í A
...ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR
TIL AÐ SEGJA ÞAÐ?
SÝND Í ÁLFABAKKA
“FUNNY AS HELL…”
PETER TRAVERS / ROLLING STONE
L
16
SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁB
ÆR
FJÖL
SKYL
DU-
SKEM
MTUN
SÝND ME
Ð
ÍSLENSK
U TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
ath. STRANGLEGA
BÖNNUÐ BÖRNUM
HHH
CHICAGO TRIBUNE
HHH
PREMIERE
HHH
NEW YORK POST
HHH
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHH
S.V. - MORGUNBLAÐIÐ
Wes Craven er mættur
aftur með einhvern
ROSALEGASTA THRILLER
SÍÐARI ÁRA
L L
HHHH
“Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi
sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er
Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20
THE JONAS BROTHERS kl. 63D 3D DIGTAL
STAR TREK XI kl. 10:30D DIGITAL
HANNAH MONTANA kl. 5:50 - 8
ALFREÐ E. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:30D - 8 (Síðustu sýningar) DIGITAL
LET THE RIGHT ONE IN (Gagnrýnandinn) kl. 10:20 (Síðustu sýningar)