Morgunblaðið - 26.05.2009, Blaðsíða 39
BRESKA söngkonan M.I.A., sem er
ættuð frá Srí Lanka, hefur farið ham-
förum á bloggi sínu á Twitter.com eft-
ir að stríðinu þar í landi var sagt lokið
fyrir síðustu helgi. Þar heldur hún því
fram að forseti Srí Lanka hafi áður
verið hryðjuverkamaður og mótmælir
meintum mannréttindabrotum rík-
isstjórnarinnar þar á þegnum sínum.
Hún hvetur fólk til þess að sýna málinu
stuðning með því að hunsa vörur fata-
framleiðenda er selja vörur sínar í landinu.
Þar á meðal eru stór merki á borð við
Ralph Lauren, Reebok og Victoria’s
Secret. Einnig hvetur hún fólk til þess
að hunsa landið sem ferðamannastað
þar sem allur stuðningur við það eða
efnahagskerfi þess sé einnig stuðn-
ingur við pólitíska stefnu yf-
irvalda.
M.I.A. bálreið
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 2009
Í LJÓSI þess að gamanmyndin
Night at the Museum lagði undir
sig heiminn um áramótin 2006-7
(tók inn um 600 milljónir dala) er
Larry karlinn safnvörður (Stiller)
aftur kominn á kreik ásamt mörgum
af „safngripunum“ sem vöknuðu til
lífsins. Eins og sjá má af heiti henn-
ar vestra, Night at the Museum 2:
Battle of the Smithsonian, er sögu-
sviðið nýtt safn, ekki lengur Nátt-
úrugripasafnið í New York, heldur
Smithsonian-stofnunin í höfuðborg-
inni. Þar kennir ýmissa furðuvera
úr fortíð og líðandi stund.
Larry er annars orðinn vel stæð-
ur kaupahéðinn í myndarbyrjun og
rakar inn fé. Þegar hann bregður
sér í kurteisisheimsókn til vina
sinna á Náttúrugripasafninu bregð-
ur honum í brún, það er búið að
pakka þeim niður til flutnings,
þeirra framtíð er ráðin í kjall-
arahvelfingunum sem hýsa
geymslur Smithsonian-stofnunar-
innar.
Sá er vinur sem í raun reynist í
Doubt. Það logar þó ekki beinlínis á
milli þeirra og ekki laust við að mað-
ur sakni Teddys Roosevelts (Willi-
ams), sem var mikil driffjöður í for-
veranum en bregður aðeins fyrir
hér. Nú er það Kamunrah (Azaria),
egypskur faraó með stórhættulegar
áætlanir í kollinum, sem er fyr-
irferðarmestur safngripa. Hann
nær því sjaldnast að vera virkilega
kómískur, en það er enginn skortur
á kúnstugum, sögufrægum per-
sónum og fyrirbrigðum úr dýrarík-
inu og brellurnar eru stórfenglegar
sem fyrr. Leiktjöldin og munirnir
eru einnig í hæsta gæðaflokki en
sama verður ekki sagt um samtölin.
Night at the Museum er létt, nota-
legt og fjölskylduvænt mótvægi við
hasarmyndir sumarsins en maður
hefði gjarnan viljað hlæja meira og
brosa minna.
Léttmeti „Night at the Museum er létt, notalegt og fjölskylduvænt mótvægi
við hasarmyndir sumarsins,“ segir meðan annars í dómi gagnrýnanda.
Óráðsflan í Smithsonian
Smárabíó, Háskólabíó, Laug-
arásbíó, Regnboginn, Borgarbíó
Night at the Museum 2
bbbnn
Leikstjóri: Shawn Levy. Aðalleikarar:
Ben Stiller, Amy Adams, Robin Willi-
ams, Owen Wilson, Bill Hader, Hank Az-
aria, Christopher Guest, Steve Coogan,
Ricky Gervais, Eugene Levy. 105 mín.
Bandaríkin. 2009.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYND
Þessi fræga stofnun er ein
stærsta safnaheild í heim-
inum og fer starfsemin að
mestu fram í Washington DC.
Auk hefðbundinnar þjónustu
er hún mikilvæg kennslu- og
rannsóknarstofnun með þús-
undir á launaskrá, allt frá
einkalögreglu og blaðamönn-
um til færustu vísindamanna.
Smithsonian-stofnunin, sem
er mestmegnis rekin af op-
inberu fé, samanstendur af
19 sjálfstæðum söfnum, dýra-
garði og níu rannsóknarstofn-
unum víðs vegar um heim. Í
safninu eru um 136 milljónir
gripa og má fræðast um
starfsemi þess í tímaritinu
Smithsonian.
Smithsonian-
safnaveldið
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 LÚXUS
X Men Origins: Wolverine kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Angels and Demons kl. 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 10:50 B.i. 14 ára
Angels and Demons kl. 8 - 10:50 LÚXUS
Múmínálfarnir kl. 3 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
Ó.H.T., Rás 2
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Sýnd kl. 4, 6 og 8
HVER SEGIR AÐ ÞÚ
SÉRT BARA UNGUR
EINU SINNI?
Sýnd kl. 4, 7 og 10
-M.M.J., kvikmyndir.com
“Spennandi, fyndin og hraðskreið út í
gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
Ó.H.T., Rás 2
LBOÐSDAGUR!
GAR ATH. Á EKKI VIÐ UM LÚXUSSAL OG BORGARBÍÓ
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN!
500 kr.
500 kr.
“Englar og Djöflar
verður einn stærsti
smellurinn í sumar“
- S.V., MBL
2 vikur
á
toppnu
m
“Englar og Djöflar
verður einn stærsti
smellurinn í sumar“
- S.V., MBL
2 vikur átoppnum
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
500 kr.
Frábær ævintýra gamanmynd
í anda fyrri myndar!
Þegar ljósin slökkna
byrjar fjörið... aftur!
... og nú í
stærsta safni í heimi!
Sýnd kl. 10
STÓRMYND
sem gagnrýnendur
halda vart
vatni yfir!
100/100
The Hollywood Reporter
100/100
Variety
100/100
“In the pop high it delivers, this is the greatest
prequel ever made.”
Boston Globe
HHHH
Empire
HHHH
“Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspen-
nandi sumarhasar með
frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star
Trek mynd fyrir þig!”500 kr
.
-bara lúxus
Sími 553 2075
500 kr.