Morgunblaðið - 26.05.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.05.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 2009 HLJÓMSVEITIN Leaves ruddist með sínum yfirvegaða hætti fram á sjónarsviðið árið 2002 með fyrstu breiðskífu sinni, Breathe, svo al- heimur tók eftir; meira að segja sjálfur David Fricke hjá tón- listartímaritinu Rolling Stone jós plötuna lofi og kallaði sveitina „hina sönnu Coldplay“. Hvort piltarnir kunnu Fricke einhverjar þakkir fyrir uppnefnið er önnur saga en þeir hafa alltént verið á beinu brautinni síðan, með The Angela Test frá árinu 2005 og með þriðju plötunni, We Are Shadows, sem er nýútkomin. Eins og nafnið á plötunni gefur til kynna svífur hér dramatíkin yfir vötnum, og lögin eru flest ábúð- armikil án þess þó að verða yf- irdrifin. Upphafslagið „Harbour“ er dúndurflott og þvottekta Leaves- lag, „Aeronaut“ er smellur sem bíð- ur þess að vera sleppt lausum á öld- ur ljósvakans með viðlagi sem húkkar undireins, og „Raven“ er eitt alflottasta lag sem undirritaður hefur heyrt frá þeim félögum. Er þá ónefnt „Motion“, ósungið lag upp á hálfa sjöundu mínútu sem er algerlega ómótstæðilegt. Hreint dáleiðandi fallegt. Frá upphafi hafa Leaves haft sinn sérstæða hljóm til að bera, sem er kraftmikill og seiðandi í senn; oft virðast lögin með einfaldara móti við fyrstu áheyrn en fljótlega birtist hlustandanum fjölþættur galdur fjórmenninganna og á því er engin undantekning þegar nýja platan er tekin til kostanna. Hljómurinn er mikilfenglegur, útsetningar vel heppnaðar og áhrifaríkar og laga- smíðarnar virkilega fínar. Þá hafa þeir fengið í lið með sér sextett af sígildum hljóðfærum, strengjum í bland við brass, sem smella full- komlega við hljóðheim Leaves. Hvort We Are Shadows er besta plata Leaves frá upphafi er erfitt að segja til um hér og nú, en ljóst er að margir munu halda því fram og platan stendur fyllilega undir því. Hér er nefnilega kominn árlista- kandídat og rúmlega það. Og Hr. Fricke; þú meintir Radiohead, er það ekki? Ó ljúfu Leaves … Morgunblaðið/ÞÖK Góð plata „Hljómurinn er mikilfenglegur, útsetningar vel heppnaðar og áhrifaríkar og lagasmíðarnar virkilega fínar,“ segir meðal annars í dómi. Leaves – We Are Shadows bbbbn JÓN AGNAR ÓLASON TÓNLIST Rangar myndir Morgunblaðið/Ómar Guðrún Eva og Davíð Örn. Steinunn Pálmadóttir og Hlín Arngrímsdóttir. ÞAU leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að rangar myndir birtust frá keppninni um Ungfrú Ísland. Hér eru réttar myndir frá keppninni. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. Anna María og Sif Ólafsdóttir. @ Fréttirá SMS THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10 HANNAH MONTANA kl. 8 STAR TREK XI kl. 10 / AKUREYRI NIGHT AT THE MUSEUM ... kl. 8 - 10:10 HANNAH MONTANA kl. 8 THE UNBORN kl. 10:10 / KEFLAVÍK / SELFOSSI MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI SÝND Í KRINGLUNNI MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHEAL BAY SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI L 16 10 L L 16 L 16 SÝND Í KRINGLUNNI HHH PHILADELPHIA INQUIRER HHH NEW YORK TIMES M I L E Y C Y R U S Fór beint á toppin í USA Myndin sem allir aðdáendur Hannah Montana mega ekki missa af SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK TRÚLEGA FYNDIN MYND ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 14 (AF 4) “...VÖNDUÐ KVIKMYND.” “...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN Í VIÐTÖLUM.” “ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ SÖGU ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.” MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COM HHHH „ÚTKOMAN ER EKKI AÐEINS FRÆÐANDI HELDUR FIRNA SKEMMTILEG MYND...“ „...HRÍFANDI ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI MEÐ MIKLA SJARMÖRA Í AÐALHLUTVERKUM.“ S.V. MBL HHH „ÞESSI LÍFLEGA OG FLOTTA ÍSLENSKA HEIMILDAMYND ER[...] FRUMLEG, ÁRÆÐIN, STERK, VÖNDUÐ OG HNARREIST.“ ÓHT, RÚV RÁS 2 ATH. TAK MARKAÐ UR SÝNINGA FJÖLDI HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN HÚN VERÐUR AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ Í HEIMI! SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI 10 SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í 3D GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR X MEN - ORIGINS WOLVERING kl. 8 (Síðustu sýningar) NEW IN TOWN kl. 8 (Síðustu sýningar) THE UNBORN kl. 10:20 (Síðustu sýningar) STAR TREK XI kl. 10:20 23.05.2009 6 12 19 22 23 1 5 1 8 8 5 9 4 9 4 14 20.05.2009 10 11 16 18 36 45 162 39 Matreiðslurjóminn er lykillinn að góðum sósum og súpum. Í eftirrétti, mjólkurhristinga og búðinga hentar matreiðslurjóminn vel sem fituminni valkostur við hefð- bundinn rjóma. Út á ávaxtagrautinn er matreiðslu- rjóminn ómissandi. Hvernig sem hann er notaður kórónar matreiðslurjóminn matseldina. – FYRIR ALLA SEM ELDA – EFTIRFYRIR ms.is/gottimatinn H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -0 7 8 8 NÝJA R UMB ÚÐIR Matr eiðsl urjóm i hefu r fen gið nýtt útlit Rósfingraður rjóminn leikur við bragðlaukana Ferskur rjómi í enn ferskari umbúðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.