Morgunblaðið - 26.05.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Íris Kristjáns-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Umsjón: Helgi
Már Barðason. Áður 2007. (Aftur
annað kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Öreigaskáldsögur. Umsjón:
Haukur Ingvarsson. (Frá því á
sunnudag) (2:3)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Höfuðlausn
eftir Ólaf Gunnarsson. (16:17)
15.30 Ornette Coleman kvart-
ettinn leikur. Ornette Coleman,
Don Cherry, Charlie Haden og Ed
Blackwell leika lög af plötunni
This is our music (frá 1960).
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Bláar nótur í bland: Stutt
stund með Charile Christian. Tón-
list af ýmsu tagi með Ólafi Þórð-
arsyni. (e)
21.00 Í heyranda hljóði. Frá mál-
þingum.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig
Sigurbjörnsdóttir flytur.
22.15 Trompetmeistarar sveifl-
unnar: Louis Armstrong og ein-
leiksbyltingin. Umsjón: Vern-
harður Linnet. (Frá því á
föstudag)
23.00 Gatan mín: Um ýmsar götur
á Ísafirði. Jökull Jakobsson geng-
ur með Jóni Grímssyni lögfræð-
ingi um ýmsar götur á Ísafirði.
Frá 1970. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Matta fóstra og
ímynduðu vinir hennar
(Fostershome for Imag-
inary Friends) (42:53)
17.52 Arthúr (Arthur)
18.17 Hrúturinn Hreinn
(Shaun the Sheep) (23:35)
18.25 Íslenski boltinn
Sýnd verða mörkin úr síð-
ustu umferð Íslandsmóts-
ins í fótbolta. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Skólaklíkur (Greek)
Bandarísk þáttaröð um
systkinin Rusty og Casey
Cartwright og fjörugt fé-
lagslíf þeirra í háskóla.
(3:10)
20.55 Kárahnjúkar: Loka-
þáttur Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
21.25 Á tali (Clement int-
erviewer: Elias Bermu-
dez) Rætt við Elias
Bermudez sem stofnaði
samtök ólöglegra innflytj-
enda í Arizona.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Lögregluforinginn –
Blóraböggull (The Comm-
ander: The Devil You
Know) Stranglega bannað
börnum. (2:2)
23.10 Ríki í ríkinu (The
State Within) Breskur
spennumyndaflokkur í sjö
þáttum. Flugvél springur í
flugtaki í Washington og í
framhaldi af því lendir
sendiherra Breta í borg-
inni í snúnum málum og
virðist engum geta treyst.
Bannað börnum. (4:7)
24.00 Kastljós (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Áfram Diego áfram!, Stuð-
boltastelpurnar, Krakk-
arnir í næsta húsi.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.20 Heimilið tekið í gegn
11.05 Óleyst mál
11.50 Logi í beinni
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Fjör með Dick og
Jane (Fun With Dick and
Jane)
15.10 Sjáðu
15.40 Barnatími Stöðvar 2
Tutenstein, Ben 10, Stuð-
boltastelpurnar, Kalli og
Lóa.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
20.25 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.50 Bein (Bones)
21.35 Litla Bretland (Little
Britain 1)
22.05 Gavin og Stacey
22.30 Soprano-fjölskyldan
23.20 Auddi og Sveppi
24.00 Læknalíf
00.45 Málalok (The Clo-
ser)
01.30 Á jaðrinum (Fringe)
02.20 Spegilgríma (Mir-
rorMask)
03.55 Fjör með Dick og
Jane
05.25 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Pepsi-deild karla
(Valur – Grindavík)
16.40 Úrslitakeppni NBA
(Denver – LA Lakers)
18.30 Þýski handboltinn
(Markaþáttur)
19.00 Pepsimörkin (Pepsí-
mörkin 2009) Magnús
Gylfason og Tómas Ingi
Tómasson fara yfir alla
leiki umferðarinnar.
20.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd – Chelsea)
22.45 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
23.10 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (HP Byron
Nelson Championship)
00.05 NBA Action (NBA
tilþrif)
00.30 Úrslitakeppni NBA
(Orlando – Cleveland)
Bein útsending.
08.00 Shopgirl
10.00 No Reservations
12.00 Fjölskyldubíó: Jum-
anji
14.00 Shopgirl
16.00 No Reservations
18.00 Fjölskyldubíó: Jum-
anji
20.00 22.00 Freedomland
24.00 The Last King of
Scotland
02.00 Palindromes
04.00 Freedomland
06.00 Charlie’s Angels
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
17.40 Rachael Ray
18.25 The Game Banda-
rísk gamanþáttaröð um
kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska
fótboltanum.
18.50 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.15 America’s Funniest
Home Videos
19.40 This American Life
20.10 The Biggest Loser
(18:24)
21.00 Nýtt útlit – Loka-
þáttur
21.50 The Cleaner (12:13)
22.40 Jay Leno Spjall-
þáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno
fær til sín góða gesti og
slær á létta strengi.
23.30 C.S.I. Bandarískir
þættir um störf rannsókn-
ardeildar lögreglunnar í
Las Vegas.
00.20 Tónlist
17.00 Hollyoaks
17.50 Ally McBeal
18.35 Seinfeld
19.00 Hollyoaks
19.50 Ally McBeal
20.35 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 Entourage
22.25 Peep Show
22.55 New Amsterdam
23.40 Weeds
00.10 Auddi og Sveppi
00.40 Fréttir Stöðvar 2
01.40 Tónlistarmyndbönd
ÞAÐ er hart í ári hjá fjöl-
miðlum, líkt og fjölmörgum
öðrum íslenskum fyrir-
tækjum, og því skiljanlegt að
leitað sé allra leiða til að
draga úr kostnaði eins og
framast er unnt. Prent-
miðlum fyrirgefst samt lík-
lega seint að endurbirta
gamlar fréttir eða eldri við-
töl. Sama gildir ekki um ljós-
vakamiðla. Endursýning
þátta í sjónvarpi með nokk-
urra daga millibili virðist
viðurkennd sparnaðarleið,
sem og endurflutningur á út-
varpsefni dagsins í gegnum
nóttina.
Steininn tók þó úr í dag-
skrá Skjás1 um helgina er
sami þátturinn var sýndur í
þrígang á einum sólarhring
– og sjónvarpsdagskrá föstu-
dags endursýnd að stórum
hluta á laugardagskvöldi.
Fyrst stikuðu ofurfyrirsætur
um sýningarpallinn í nær-
fötum frá Victoria’s Secret,
því næst stikuðu keppendur
í íslenskri fegurð fram og
aftur sýningarpallinn í nær-
fötum frá Valencia.
Ég hélt fyrst að prent-
villupúkinn hefði verið á
ferð er ég skoðaði dagskrá
Skjásins. Svo kom í ljós að
um var að ræða íslenska inn-
setningu á hinni klassísku
kvikmynd Degi múrmel-
dýrsins. Meira að segja
áhugafólki um samtvinnun
pinnahæla og nærfatnaðar
hlýtur að hafa fundist nóg
um.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Jakob Fannar
Sigurvegarar Ungfrú Ísland.
Dagur múrmeldýrsins
Anna Sigríður Einarsdóttir
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 The Way of the
Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Við Krossinn
21.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
22.00 David Wilkerson
23.00 Að vaxa í trú
23.30 Kall arnarins
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 T.D. Jakes
01.30 Sáttmálinn (The Co-
venant) Söngleikur um
sögu Ísraels.
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 An-
tiglobetrotter 17.30 4-4-2: Fotballtirsdag 19.30 Bak-
rommet: Fotballmagasin 19.55 Keno 20.00 NRK
nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Odda-
sat – nyheter på samisk 21.05 Jon Stewart 21.25
Hva skjer med Hamas? 21.55 Ut i naturen 22.20 Re-
daksjon EN 22.50 Distriktsnyheter 23.05 Fra Østfold
23.25 Fra Hedmark og Oppland 23.45 Fra Buskerud,
Telemark og Vestfold
SVT1
13.10 Drömprinsen 14.00 Rapport 14.05 Gomorron
Sverige 14.55 Pistvakt 15.25 Sjukan 15.55 Sport-
nytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/
17.15 Regionala nyheter 16.15 Allt ljus på 16.55
Anslagstavlan 17.00/20.45 Kulturnyheterna 18.00
Vem tror du att du är? 19.00 Krig och fred 21.00
Sommartid 21.30 Sommer 22.25 Sändningar från
SVT24
SVT2
14.20 STCC 14.50 Fotbollskväll 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Admiral Zheng
He – havets kejsare 16.55 Rapport 17.00 In Treat-
ment 17.30 Out of Practice 17.55 Bruksanvisning
18.00 Carnivale 18.50 Svenska komediaktörer
19.00 Aktuellt 19.30 Lidingöligan 20.00 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Sam-
etingsvalet: Valresultat 21.00 Världen 22.00 Korres-
pondenterna Europa
ZDF
13.15 Tierische Kumpel 14.00 heute – in Europa
14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute
16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Die Rosenheim-Cops 19.00 Frontal 21 19.45 heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Neues aus der Anstalt
21.00 heute-show 21.30 Johannes B. Kerner 22.45
heute nacht 23.00 Neu im Kino 23.05 Kennwort
Kino: Filmfestival Cannes 2009 23.50 Windstärke 10
– Einsatz auf See
ANIMAL PLANET
13.00 Galapagos 14.00 E-Vets: The Interns 14.30
Animal Park: Wild in Africa 15.00/20.00 Animal
Cops Phoenix 16.00/22.00 Wildlife SOS 16.30/
22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Ma-
nor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 Wild
Europe 19.00/21.00 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.15/14.30/17.25 The Weakest Link 13.00/
16.55 EastEnders 13.30/18.10/23.20 My Hero
14.00/18.40/23.50 After You’ve Gone 15.15/
20.50 Dalziel and Pascoe 19.10/22.30 Jekyll
20.00 Waking the Dead
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Man Made Marvels Asia 15.00 How Do They
Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’
17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 Myt-
hBusters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Destro-
yed in Seconds 22.00 Really Big Things 23.00 Am-
erican Chopper
EUROSPORT
7.45 Tennis 19.00 Boxing 20.30 Tennis 22.00 Car
racing 22.30 Rally
HALLMARK
13.00 Seventeen Again 14.30 The Hollywood Mom’s
Mystery 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Mcbride
8: Dogged 19.10 Who Killed Atlanta’s Children?
20.50 Stealing Sinatra 22.30 Mcbride 8: Dogged
MGM MOVIE CHANNEL
13.30 Viva Maria! 15.25 A Rumor of Angels 17.00
Recipe for Disaster 18.30 Hennessy 20.15 SFW
21.50 Heart of Dixie 23.25 A Prayer for the Dying
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Super Truck Rally 12.00/19.00 Ancient Meg-
astructures 13.00 Secrets of the Cross 14.00 Falk-
lands: Sea Of Fire 15.00/21.00 Air Crash Inve-
stigation 16.00 Air Crash Investigation 17.00
Stauffenberg: Operation Valkyrie 18.00 Danger Men
20.00/23.00 A Giant in Ancient Egypt
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 15.54/19.03/
19.48/20.13/20.45 Die Parteien zur Europawahl
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine
für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit
Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter
17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Elv-
is und der Kommissar 19.05 In aller Freundschaft
19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.43 Das
Wetter 20.47 Menschen bei Maischberger 22.00
Nachtmagazin 22.20 Mein Wille geschehe – Patien-
tenverfügung 23.05 Weites Land
DR1
12.00 Det lille hus på prærien 12.50 Nyheder på
tegnsprog 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10
Boogie Mix 14.00 SPAM – Din digitale medieguide
14.30 Monster allergi 15.00 Store Nørd 15.30 Lille
Nørd 16.00 Aftenshowet 16.15 Mød EU-
kandidaterne 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Af-
tenshowet med Vejret 17.30 Mig og min alder 18.00
Ønskehaven 18.30 Reddet af delfiner 19.00 TV Av-
isen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Lewis
21.35 Dødens Detektiver 22.00 Boogie Mix
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.20
The Daily Show – ugen der gik 16.45 Den store flugt
– sænkningen af Wilhelm Gustloff 17.30 DR2 Udland
18.00 Viden om 18.30 So ein Ding 18.35 Da vi var
konger 20.00 Jorn i Havana 20.30 Deadline 21.00
Jorn – alting har sin pris 21.55 DR2 Udland 22.25
DR2 Premiere
NRK1
15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Sommer-
huset 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Dora ut-
forskeren 16.25 Travelbymysteriene 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen 17.55
Skjergardsmat 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Prosjekt X
20.20 Extra-trekning 20.30 Safari 21.00 Kveldsnytt
21.15 Etter Thomas 22.50 Si ja, bli min 23.20 Kult-
urnytt 23.30 Jazz jukeboks
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Burnley – Sheff. Utd.
(Enska 1. deildin)
18.00 Premier League
World
18.30 Hull – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
20.15 Everton – Leeds,
1999 (PL Classic Matc-
hes)
20.45 Liverpool – Man Utd,
99/00 (PL Classic Matc-
hes)
21.15 Coca Cola mörkin
2008/2009
21.45 Premier League Re-
view 2008/09 (Ensku
mörkin) Allir leikir um-
ferðarinnar í ensku úrvals-
deildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu til-
þrifin á einum stað.
22.40 Sunderland –
Chelsea (Enska úrvals-
deildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Umræð-
ur um pólitík líðandi
stundar.
21.00 Græðlingur Þáttur
um ræktun matjurta í um-
sjón Guðríðar Helgadóttur
garðyrkjufræðings. Fyrsti
þátturinn fjallar um rækt-
un rótarávaxta.
21.30 Ákveðin viðhorf
Rætt verður við Ásu Bald-
ursdóttur og Fríðu Garð-
arsdóttur um Fésbók sem
markaðstæki.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BANDARÍSKA leikkonan Jennifer
Aniston segist geyma sím-
svaraskilaboð frá gömlum kær-
ustum og elskhugum. Aniston, sem
hefur átt í ástarsambandi við menn
á borð við Brad Pitt, John Mayer,
Paul Sculfor og Vince Vaughn,
segir að nútímatækni hafi breytt
stefnumótatækninni, en sjálf hall-
ist hún að gamaldags aðferðum í
þeim efnum.
„Ég er til dæmis ekki mjög mik-
ið fyrir að nota netið, það er
eitthvað svo óraunverulegt
við það að finna lífs-
förunaut á netinu. Mér
fannst hins vegar alltaf
rosalega gaman þegar
maður fékk skilaboð inn á
símsvarann sinn – það var
svo gaman að koma heim
og athuga hvort maður
hefði fengið skilaboð. Ég á
meira að segja mörg þann-
ig skilaboð enn þann dag í
dag,“ segir leikkonan.
Gamaldags
Jennifer Aniston.
Geymir gömul skilaboð