Morgunblaðið - 26.05.2009, Blaðsíða 33
Velvakandi 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
VIÐ
ERUM
KOMIN
JÆJA, ÞÁ ER
BARA AÐ BÍÐA
ÞANGAÐ TIL
MAÐUR FÆR
MÝBIT
ÞÚ VERÐUR
STERKUR AF
FLUGNA-
BITUM
ÞÚ SAGÐIR
LÍKA AÐ
NIÐURGANGUR
GERÐI MIG
STERKARI Í
FYRRA
HUGSAÐU
ÞÉR HVAÐ ÞÚ
VERÐUR
STERKUR
EFTIR
NOKKUR ÁR
EF ÉG
DEY EKKI
ÚR ÖLLUM
ÞESSUM
STYRK
ERTU
NOKKUÐ TIL Í
AÐ RÉTTA MÉR
BÖKUÐU
BAUNIRNAR?
EF
BÁTURINN
ER EKKI
HÉRNA Á
MORGUN ÞÁ
ÞÝÐIR ÞAÐ
AÐ ÉG FÓR
AFTUR
HEIM
FYRSTA
SNJÓKORN
VETRARINS
...OG
ANNAÐ
...OG
ÞRIÐJA
ENN EINN
SKÓLADAGUR-
INN... MÉR
VERÐUR ILLT
Í MAGANUM
HEILANUM MÍNUM
FINNST SKÓLINN FÍNN...
MAGINN HATAR HANN
ÞEGAR ÉG SVARA ÖLLUM
SPURNINGUNUM VITLAUST
FÆ ÉG STING HÉR...
ÞEGAR ÉG SÉ HINA KRAKKANA
SKEMMTA SÉR Í HÁDEGINU,
Á MEÐAN ÉG SIT EINN, FÆ
ÉG AFTUR ILLT Í MAGANN...
MÉR FINNST FRÁBÆRT
AÐ GETA BARA RÆNT
HLUTUM UM JÓLIN
NÚ
?
ÞÁ ÞARF ÉG EKKI AÐ
ÞAKKA FYRIR HVERN
OG EINN HLUT
HVER ER
ÞETTA?
ÞETTA ER
GARÐÁLFUR-
INN GARÐAR
GARÐARS
SÆLL,
GARÐAR!
MÁ BJÓÐA
ÞÉR SMÁ
KÁSSU?
NEI
HVAÐ
BORÐA
GARÐÁLFAR
EIGINLEGA?
GARÐ-
ÚRGANG
ÞÚ LÍTUR
ÞREYTULEGA
ÚT Í DAG,
RAJIV
ÉG HEF FARIÐ ÚT
MEÐ LÁRU Á NÆSTUM
HVERJU KVÖLDI SÍÐAN
VIÐ KYNNTUMST
HÚN ER SVO VILLT
AÐ ÉG HEF NÁNAST
EKKERT SOFIÐ... EN
ÞAÐ ER ÞESS VIRÐI
ZZZZZ...
HVERNIG VISSIR
ÞÚ AÐ KRANDIS VÆRI
AÐ EYÐILEGGJA
FYRIR MÉR?
ÉG HEF
AUGUN
OPIN
AF HVERJU
ÆTTI ÉG AÐ
LEYFA ÞÉR AÐ
HJÁLPA MÉR?
ÞÚ ÞARFT
ÞAÐ EKKI
FREKAR EN
ÞÚ VILT
ÞAÐ ER NÓG AF GÖMLUM KONUM
SEM ÞURFA HJÁLP YFIR GÖTUNA
LITRÍK hús lífga upp á verslunargötur í miðborgarinni og heitir sól-
argeislar beina huganum að því góða sem við búum við. Sólskinsdagar lið-
innar viku blésu augljóslega lífi í landann, í það minnsta lá sumarástin í
loftinu á Laugavegi.
Morgunblaðið/Heiddi
Sumarást
Kyrjað á krepputíð
ÞAÐ er sérstakt þakk-
arefni að hafa fengið að
vera virkir þátttak-
endur með svo glöðum
og góðum hóp fólks
eins og við höfum feng-
ið undanfarna fjóra
vetur, þar sem er
söngvaka Félags eldri
borgara í Reykjavík og
nágrenni, annan hvern
miðvikudag vetr-
arlangt og vel það. Við
hófum leikinn með inn-
an við 30 manns að
meðaltali en sl. vetur
hefur meðaltalsþátt-
takan á 17 söngvökum verið 70.
Sannkallaðir söngvavinir eru þarna
á ferð, syngja af hjartans lyst en
ekki síður list, með þeim hefur okk-
ur þótt gott að una og kólgutíð
kreppunnar hefur ekki náð að kæla
hjartarætur. Nú er komið vinhlýtt
vor og fuglarnir hafa tekið að sér
söngvadýrð sumarsins. Síðasta
söngvakan og sú átjánda verður
núna 27. maí og kannski verðum við
með hana svolítið lengri og ofurlítið
öðruvísi að hluta, en hinn frjálsi
söngur auðvitað í fyrirrúmi eins og
alltaf. Með sælum sumaróskum frá
okkur. Megið þið öll njóta ótalinna
ánægjustunda.
Helgi Seljan og Sigurður Jónsson.
Susan Boyle
ÞAÐ var stórkostlegt að hlýða á
Susan Boyle syngja í British Talent
og fá að sjá hvernig hin frábæra
rödd hennar gjörsigraði and-
úðarfullan sal strax á fyrstu tón-
unum. Fólk sást þar á
undan stinga saman
nefjum og svipbrigðin
sýndu ljóslega hvað
verið var að segja:
„Hvað er þessi gamla
kerling að þvælast
þarna, þykist hún
kannski geta sungið?“
Þessi alþýðukona
sem stóð þarna galvösk
á sviðinu var sann-
arlega ekki steypt í það
mót sem glans-stíllinn
heimtaði. Hún kom
þarna fram eins og hin
sanna hversdagshetja
og lét það ekki á sig fá
þótt látið væri hálfleið-
inlega við hana. Ekki var hún uppá-
klædd eða í fölskum flíkum, hún
þekkti sitt pund og var staðráðin í að
gefa salnum það sem hún átti.
Það var gaman að sjá hvað hún
bar sig vel og lét ekkert á sig bíta.
Jafnvel þó að viss dómnefndarmaður
sýndi henni frekar litla virðingu var
hún hin öruggasta og lét ekki slá sig
út af laginu. Það má segja dóm-
nefndinni í heild til hróss að hún
skildi þegar í stað að þarna var ein-
stök söngkona á ferð.
Enda tók konan sem sat í dóm-
nefndinni það fram að það hefðu ver-
ið forréttindi að fá að hlusta á söng-
inn. Susan Boyle er enn eitt dæmið
sem sannar hvað víða er að finna
mikið hæfileikafólk meðal almenn-
ings. Hún kom, sá og sigraði.
Rúnar Kristjánsson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9-16.30,
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50.
Á morgun, 27. maí, Blái demantshring-
urinn; Strandarkirkja, Herdísarvík, Krísu-
vík, Grindavík, Reykjanes, Sandgerði,
Garður og Reykjanesbær. Brottför kl.
8.30 frá Aflagranda, innif. hádegismatur.
Bólstaðarhlíð 43 | Línudanssýning kl.
13.30, myndvefnaður, handavinna, hár-
greiðsla, fótaaðgerð. Handverkssýning
kl. 9-16.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
kl. 13.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og kl. 9.55, jóga kl. 10.50, handa-
vinnustofn opin, leiðbeinandi til kl. 17.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga og
myndlistarhópur kl. 9.30, ganga kl. 10,
leikfimi kl. 10.45, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Línudans kl. 12, karlaleikfimi kl. 13,
botsía kl. 14, spilað í kirkjunni kl. 13,
Bónusrúta frá Jónshúsi kl. 14.45.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. glerskurður og
perlusaumur, stafganga kl. 10.30. Uppl. í
síma 575-7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Sýning og
sala á skarti og öðru handverki fé-
lagsstarfsins verður fimmtud. 28. mars
kl. 14-17. Danssýning kl. 14.30. Harm-
onikkuleikur.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, Bónusbíllinn
kl. 12.15.
Hraunsel | Leikfimi kl. 11.30, brids kl. 13,
Gaflarakórinn á Hrafnistu kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9,
lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, helgistund kl.
14, sr. Ólafur Jóhannsson, aftur af stað
kl. 16.10. Böðun f. hádegi, hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Listasmiðja kl. 9-16,
Qi-gong og Stefánsganga kl. 9, leikfimi
kl. 10. Bónus kl. 12.40, bókabíll 14.15,
gáfumannankaffi kl. 15, tangó kl. 18.
World Class. Lokahóf kl. 13.30 á fimmtu-
dag. Uppl. í s. 411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi/
vísnaklúbbur kl. 9, boccia kvennahópur
kl. 10.30, handverksstofa opin kl. 11, op-
ið hús, vist/brids/skrafl kl. 13. Hár-
greiðslustofa, s. 862-7097, fótaaðgerða-
stofa, s. 552-7522.
Norðurbrún 1 | Leikfimi í borðsal kl.
9.45, hjúkrunarfræðingur við kl. 10-12,
myndmennt kl. 9-12 og opin vinnustofa,
postulínsnámskeið og handavinna kl. 13-
16 og smíðaverkstæðið opið.
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík |
Laus sæti í ferð á Snæfellsnes 17.-18. júlí
og um Suðurland 4.-7. sept. Skráning í s.
551-2617 kl. 16.30-18, mánud. 25. og
miðvikud. 27. maí og í s. 864-2617.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-16,
glerbræðsla kl. 9, spurt og spjallað,
bútasaumur og spilað kl. 13. Hárgreiðsla
og fótaaðgerðir kl. 9-16.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa-
vinnustofan opin, morgunstund kl. 9.30,
leikfimi kl. 10, gler, upplestur, framhalds-
saga og félagsvist kl. 14. Hárgreiðslu- og
fótaaðgerðarstofur opnar.