Morgunblaðið - 13.06.2009, Page 19
Fréttir 19INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2009
EYRÚN Sigurðardóttir, formaður
Hveragerðisdeildar Rauða kross Ís-
lands, var valin „kjarnakona árið
2008“ af Kvenfélagi Hveragerðis.
Af því tilefni afhenti Alma Dagmar
Jónsdóttir, formaður kvenfélags-
ins, henni glerlistaverk eftir Svan-
borgu Egilsdóttur, ljósmóður og
glerlistakonu.
Eyrún er lærður sjúkraliði og
jógakennari. Öll störf hennar við
RKÍ-deildina eru ólaunuð sjálf-
boðastörf. Félagar í RKÍ-deildinni í
Hveragerði eru nú yfir eitt hundrað
og hefur starfsemi deildarinnar
aldrei verið öflugri.
Kjarnakona
Hveragerðis 2008
Heiðruð Alma Jónsdóttir veitti Ey-
rúnu kjarnakonu viðurkenninguna.
FÉLAG fagfólks um offitu vill að
álögur á gosdrykki og sælgæti
verði hækkaðar, enda hefur mikil
neysla sykraðra gosdrykkja verið
sérstaklega tengd við aukna tíðni
offitu. Tekjur af þeim álögum
verði notaðar sérstaklega í að-
gerðir til að sporna við offitu, svo
sem með því að lækka verð á
ávöxtum og grænmeti, bæta holl-
ustu og gæði skólamáltíða og bæta
aðstöðu til útivistar og almenn-
ingsíþrótta.
Vilja minni sykur
Seljum og merkjum fatnað,
húfur og töskur.
Vel merkt vara er góð auglýsing
Bróderingar
og silkiprentun
www.batik.is • sími: 557 2200
Skógarh l í› 18 • 105 Reyk jav í k • S ím i 595 1000 • Fax 595 1001 • Akurey r i , s ím i 461 1099 • www.he ims fe rd i r . i s
Júníveisla á
frá kr. 49.990
- með eða án fæðis
16.og23. júní
Aðeins örfá sæti / íbúðir
á þessu kjörum!
Ótrúleg sértilboð - vinsælustu gististaðirnir!
Heimsferðir bjóða frábær tilboð á alra síðustu sætunum til
Costa del Sol 16. júní í 1 eða 2 vikur og 23. júní í viku. Í boði
er stökktu tilboð, með eða án fæðis, þar sem þú bókar sæti
(og fæðisvalkost) og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar
þú gistir. Bjóðum einnig ótrúleg sértilboð, með eða án fæðis,
á Castle Beach, Aguamarina og Timor Sol íbúðahótelunum,
okkar vinsælustu gististaðnum á Costa del Sol. Ath. aðeins
örfáar íbúðir í boði 16. júní í 1 eða 2 vikur og 23. júní í viku.
Gríptu þetta frábæra tækifæri og njóttu lífsins í sumarfríinu á
vinsælasta sumarleyfisstað Íslendinga á ótrúlegum kjörum.
Glæsileg aðstaða
• Loftkæling
• Sjónvarp
• Sími
• Glæsilegar íbúðir með allt
að tveimur svefnherbergjum
• Glæsilegur garður
• 800m2 líkamsræktaraðstaða
• Sauna
• Heitir pottar
• Barnaleiksalur
• Barnaleikvöllur
• Barnagæsla
• Veitingastaðir
• Skemmtidagskrá
• Íþróttadagskrá
• Íþróttaaðstaða
• Stórar verslunarmið-
stöðvar við hliðina á
hótelinu
•og fleira og fleira ...
Fjölbreytt aðstaða
• Loftkæling
• Sjónvarp
• Sími
• Góðar íbúðir og stúdíó
• Sundlaugagarður
• Frábær staðsetning
• Internetaðstaða
• Setustofa
• Barnalaug
• Líkamsræktaraðstaða
• Þvottaaðstaða
• Leiktækjaherbergi
• Veitingastaður
• Bar
• Rólegt og þægilegt
hótel
• og fleira og fleira ...
Fjölbreytt aðstaða
• Sjónvarp
• Sími
• Góðar íbúðir og stúdíó
• Góður sundlaugagarður
• Frábær staðsetning
• Internetaðstaða
• Setustofa
• Barnalaug
• Líkamsræktaraðstaða
• Þvottaaðstaða
• Borðtennis, billiard
• Tennisvellir
• Leiktækjaherbergi
• Veitingastaður
• Bar
• Verslun
• Skemmtidagskrá
• og fleira og fleira ...
Verð kr. 54.990
Netverð á mann, m.v. 2-4 í stúdíó/íbúð á Castle
Beach/ Aguamarina/Timor Sol í viku. Sértilboð 16.
júní. Brottför 23. júní kr. 5.000 aukalega. Aukavika
kr. 25.000. Aukalega fyrir hálft fæði í viku kr.
22.000 fyrir fullorðna og kr. 11.000 fyrir börn.
Ótrúlegt verð
kr. 49.990– vikuferð
Netverð á mann, m.v. 2-4 ííbúð í viku. Stökktu tilboð16. júní. Brottför 23. júní kr.5.000 aukalega. Aukavikakr. 25.000. Aukalega fyrirhálft fæði í viku kr. 22.000fyrir fullorðna og kr. 11.000fyrir börn.
Ótrúleg sé
rtilboð
Vinsælir gi
stistaðir
– án fæðis
eða með há
lfu fæði
Stökktu tilb
oð
– án fæðis
eða með há
lfu fæði
Costa del Sol
Bókaðu núna áwww.heimsferdir.is
Castle Beach
Aguamarina Timor Sol
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
um
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
ás
ki
lja
sé
r
ré
tt
til
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
.a
ð
ve
rð
g
et
ur
b
re
ys
t
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
3
82
98
VEGAGERÐIN hefur opnað há-
lendisvegina einn af öðrum eftir að
snjóa leysti og bleyta fór úr vegum.
Í gær var vegurinn upp að Laka-
gígum og Veiðivötnum opnaður og í
fyrradag var Kjalvegur opnaður fyr-
ir allri umferð. Þá hefur Kaldidalur
einnig verið opnaður. Vegurinn í
Landmannalaugar var opnaður í síð-
ustu viku. Mikil umferð var um veg-
inn strax fyrsta daginn sem hann
var opnaður og síðan hefur verið
stöðugur straumur fólks í Land-
mannalaugar. Vegagerðin býst við
mikilli umferð um hálendi Íslands í
sumar.
Yfir 300 metrum
Hálendi Íslands telst það land
sem er yfir 300 metra hæð yfir sjó.
Veðurfar er þar rysjótt og venjulega
er hálendið þakið snjó langt fram á
sumar. Snjóalög ráða mestu um opn-
un vega á hálendinu. Bleyta í vegum
getur einnig valdið því að vegir opn-
ist seint. Umferðarþjónusta Vega-
gerðarinnar upplýsingar um færð og
ástand á vegum í síma 1777.
Vegagerðin hefur opnað
fleiri vegi á hálendinu
C DDD* *&
FISKAFLI ís-
lenskra skipa í
maí 2009 er tæp-
um 36% minni en
hann var í þeim
mánuði í fyrra
eða alls 63.738
tonn samanborið
við 99.603 tonn í
fyrra. Sam-
dráttur varð bæði í botnfiskafla og
uppsjávarafla.
Botnfiskaflinn varð 12,5% minni í
maímánuði nú í ár en hann varð í
þeim mánuði í fyrra. Þorskaflinn í
maí sl. varð 14.828 tonn en var
15.657 í maí 2008. Er það 5,3%
minni þorskafli. Ýsuaflinn var 8.353
tonn í maí 2008 en 7.949 tonn í síð-
asta mánuði.
Uppsjávaraflinn í maí 2009 var
21.362 tonn en var 50.543 tonn á
sama tíma í fyrra. Þetta skýrist
einkum af því að kolmunnaafli varð
tæp 49 þúsund tonn í maí í fyrra en
u.þ.b. 10 þúsund tonn í maí á yf-
irstandandi ári. Síldaraflinn stór-
jókst í maímánuði sl. frá því sem
fékkst í þeim mánuði í fyrra. 11.677
tonnum var landað af norsk-
íslenskri síld og 98 tonnum af sum-
argotsíld í maí í ár en 1.608 tonnum
af norsk-íslenskri síld í fyrra.
Talsverð aukning var í rækjuafla
í maímánuði sl. samanborið við maí-
mánuð á síðasta ári en alls var land-
að 918 tonnum af rækju í maí-
mánuði sl. samanborið við 546 tonn
á sama tíma í fyrra.
36% minni fiskafli
nú í maí en í fyrra