Morgunblaðið - 13.06.2009, Síða 38

Morgunblaðið - 13.06.2009, Síða 38
38 Minningar MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar               ! "#$   %&' ()*) +++,-$ ,  Dýrahald Grettir er týndur Grettir, Sólvallagötu 1, 101 Rvk., týndist 6.6. Hann er gulbröndóttur með þykkan feld og er með númer 1586 inni í vinstra eyra. Ólöf 899-0433 / 551-0042. Garðar Túnþökusala Oddsteins Túnþökur og túnþökurúllur til sölu í garðinn eða sumarbú- staðinn! Steini, sími 663 6666, Kolla, sími 663 7666. Visa/Euro l t i Túnþökur og túnþökurúl ur til sölu í garðinn eða sumarbústaðinn! Kolla, sími 663 7 66, Steini, sími 3 6666. Visa/Euro Ferðalög Sumarfrí í Smálöndum, Svíþjóð Leigi út húsnæði fyrir ferðafólk. Ìbúð fullb. f. 4-6 p. og 2 herb. 2-3 p. Er í miðjum Smálöndum, stutt í Astrid Lindgrens värld, Kosta Boda, Örrefors o.fl. Halla@calypso.se Heimilistæki Frystikista eða frystiskápur Óska eftir lítilli frystikistu eða frysti- skáp. Má vera útlitsgallað. Upplýsingar í síma 895 4444, Högni. Hljóðfæri Harmonika óskast Minni en 120 bassa. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 899 7230. Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 29.900. Hljómborð frá kr. 17.900. Trommusett kr. 49.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Húsnæði í boði Atvinnuhúsnæði Við Síðumúla eru til leigu 100 fm skrifstofuhúsnæði, húsnæðið er í mjög góðu standi, hagstæð leiga. Uppl. í síma 896-8068.Húsnæði óskast Bráðvantar þriggja herbergja íbúð ca. 85-90 fm. Verður að vera á jarðhæð eða í lyftuhúsi. Svar óskast á netfangið: disab@simnet.is Óska eftir að kaupa fasteign Erum að leita að íbúð á bilinu 60 - 110 fm með bílskúr. Óskum eftir eignum með fermetraverð undir 150 þús. á fm. Upplýsingar sendist á husnaedi2009@live.com Vantar íbúð til leigu í Vesturbæ 90 þús. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð til langtímaleigu í Vesturbæ Reykjavíkur. Svæði 101/107/170. Hámarksleiga 90 þús. Góð umgengni og tryggar greiðslur. Hafið samband við Kristinn í síma 898 5040. Atvinnuhúsnæði Húsnæði fyrir bónstöð Óska eftir að leigja húsnæði sem hentaði fyrir bónstöð. Upplýsingar í síma 862 5844, bv@vortex.is Sumarhús Sumarhúsalóðir í Kjósinni Til sölu eignarlóðir Möðruvöllum 1 (Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í síma 561 6521 og 892 1938. Sumarbústaðaland til sölu. Sölusýning á laugardag kl 13-16 í landi Kílhrauns á Skeiðum. Kalt vatn, sími og rafmagn að lóðarmörkum. Verið velkimin. Hafið samband í síma 824 3040 eða 893 4609. www.kilhraunlodir.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum til sölu Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Tómstundir Nýkominn sending af fjarstýrðum bílum fyrir yngri kynslóðina. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Til sölu Óska eftir Óska eftir öflugri keðjusög og 3,5-5 kw dísel rafstöð 220v og 3 fasa. Uppl. hjá bj.orn@internet.is eða í s. 869-2159. KAUPI GULL Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, er að kaupa gull, gullpeninga og gullskartgripi og veiti ég góð ráð og upplýsingar. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Upplýsingar hjá demantar.is og í síma 699-8000, eða komið í Pósthússtræti 13. Þjónusta MÓÐUHREINSUN GLERJA Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun ÓÞ. Sími 897-9809. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Málningarvinna og múrviðgerðir Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. S. 896-5758. Ýmislegt Nýjar skolplagnir! Endurnýjum lagnir með nýrri tækni! Enginn uppgröftur, lágmarks truflanir, auknir rennslis eiginleikar. Fullkomin röramyndavél. Ástandskoðum lagnakerfi. A-Ö lagnir ehf. Uppl. í síma 564-2100. Einstaklega mjúkir og þægilegir dömusandalar úr leðri og skinn- fóðraðir. Margar gerðir og litir. Stærðir: 36 - 42. Verð: 8.950.- og 9.885.- Búðu þig undir langt og sólríkt sumar! Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Bílar Daihatsu ek. 133 þús. km Daihatsu Terios '00 ek. 133 þús.km, beinsk., skoðaður, verð 290 þús. S: 895-8523. Dodge Ram 3500 Quad, dísel, turbo árgerð 2008, ekinn 16000 km. Lúga, leður, brettakantar o.fl. Einnig Lance Camper 1191 árgerð 2005, 12 fet, útdregin hlið o.m.m. fl. Selst saman eða Camperinn sér. Upplýsingar í síma 892 8380. Chrysler 300C, 4x4, 5,7L HEMI Chrysler 300C Station, 4X4, HEMI 5,7L, 340hp. Nóvember 2007, ekinn rétt rúma 25 þ. km. Evróputýpa, Bost- on Premium hljóðkerfi og 6 diska spil- ari með skjá. Leður í sætum og minni. Litaðar rúður, topplúga, rúðuþurrkur með skynjara. Bíllinn kemur með öllum aukabúnaði, var sýningarbíll í Evrópu. Tilboð 4.900.000. Lán: ca. 3.400.000, afb. ca. 60 þ. Skoða öll skipti en er að leita að góðum nýlegum pickup á stærð við 250-350 Ford, þarf ekki að vera Ford samt. S: 772 9673. Bílaþjónusta Hjólbarðar Til sölu, 20 tommu felgur með nýjum dekkjum ( Continental) 275 / 35 R20. í . Passar fyrir Audi og Benz. Verð 195.000 þús. Upplýsingar í síma 847- 1373. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Sisal teppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. Sími 533 5800. www.strond.is Einkamál Chat.is Við spjöllum saman og kynnumst nýju fólki á Chat.is. Það kostar ekk- ert, og vefurinn er í boði á fjölda tungumála. 14.6. Búrfell í Þjórsárdal Dags: 14.6. Brottför frá BSÍ kl. 09.30. Verð 4.500/5.600. Vegalengd 10-12 km. Hækkun 600 m. Göngutími 5-6 klst. Fararstjóri María Berglind Þráinsdóttir. 16.6. Næturganga á Leggjabrjót Brottför frá BSÍ kl. 20.00. Verð 3.600/4.500. Vegalengd 16 km. Hækkun 500 m. Göngutími 6 klst. Mikil bókun komin í Jónsmessunæturgönguna, tryggðu þér pláss. 19.-21.6. Jónsmessunæturganga yfir Fimmvörðuháls Brottför er kl. 17.00, 18.00, 19.00 og hraðferð kl. 20.00. Verð í skála 22.400/18.600 kr., í tjaldi 19.600/17.100 kr. Nr. 0906HF03. Það er sérstök upplifun að ganga að næturlagi í góðum félagsskap yfir Fimmvörðuháls. Fjallasýnin sem birtist af Heiðarhorninu í morg- unsárið er einstök og geymist í minninu. Boðið upp á hressingu meðan á göngunni stendur og grillveislu og varðeld í Básum á laugardagskvöldinu. 25.-28.6. Laugavegurinn, hraðferð á tveimur göngu- dögum. Brottför frá BSÍ kl. 19.00. Verð 35.000/43.000 kr. 0906LF01 Þessi ferð hentar þeim vel sem ekki geta séð af mörgum frídögum og eru í þokkalegu gönguformi. Skráning á utivist@utivist.is eða í síma 562 1000. Sjá nánar www.utivist.is Félagsstarf Elsku amma, það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar ég minnist þín er hláturinn. Þegar ég Sigríður Sigursteinsdóttir ✝ Sigríður Sig-ursteinsdóttir fæddist á Akranesi 16. júlí 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 2. júní síðast- liðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 9. júní. færði þér jólagjafir hafði ég eitthvað skoplegt í pakkanum svo við fengjum að heyra þig hlæja. Það var svo dásamlegt að hlusta á hlátur þinn sem smitaði fljótt út frá sér og ekki leið á löngu þar til allir í kring veltust um af hlátri. Þú varst alltaf í góðu skapi og tókst okkur systkinunum alltaf opnum örmum þegar við komum á heimili ykkar afa í Króki. Það var okkar annað heimili þar sem við áttum margar góðar stundir í garðinum og inni á verkstæði. Þar var okkur fátt bannað og aldrei minnist ég þess að við værum skömmuð. Ég minnist þess að finna angan af hansarósunum innan úr stofu og hávaðann í Kenwood-hrærivélinni úr eldhúsinu þar sem þú stóðst við bakstur með rauðu svuntuna og fleyttir fram kræsingum sem eld- húsborðið svignaði undan. Elsku amma takk fyrir allt, þú gafst okkur svo mikið og við eigum þér svo mikið að þakka. Ég hugsa til þín með söknuði en veit að þú ert komin á betri stað. Hákon Ásgeirsson. 20 ár eru langur tími þegar maður er ekki eldri en 35 ára, en það er sá tími sem ég var svo lán- söm að umgangast og þekkja Siggu. Okkar fyrstu kynni voru strax á fyrsta stefnumóti okkar Sigga en þá löbbuðum við niður í Krók og fengum bílinn hjá ömmu Siggu og afa Konna. Þú tókst brosandi á móti mér og lést mér líða eins vel og hægt var miðað við aðstæður. Þú hafðir mjög þægi- lega nærveru og alltaf var gleði og fjör í kringum þig. Í mínum huga voruð þið Konni eitt. Þið voruð einstaklega sam- rýmd og falleg hjón. Þið töluðuð fallega hvort til annars og voruð okkur hinum góð fyrirmynd um fallegt hjónaband. Takk fyrir alla þá hlýju og væntumþykju sem þú hefur sýnt mér þessi 20 ár. Takk fyrir allt sem þú gerðir fyrir litlu lang- ömmubörnin þín, þau Arnór, Inga Þór og Sunnu Rún. Við munum sakna þín. Elsku Konni, missir þinn er mikill en ég veit að þú hlýjar þér við fallegar minningar um góða konu. Margrét Ákadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.