Morgunblaðið - 13.06.2009, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2009
Atvinnuauglýsingar
Rennismiðir óskast
Reyndir rennismiðir óskast í framtíðarstörf.
Vélvík ehf., Höfðabakka 1, 110 Reykjavík,
sími 587 9960.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir, á eftirfarandi eign:
Vatnsendahlíð 173, fnr. 229-4385, Skorradal, þingl. eig. Ólöf Sigurðar-
dóttir og Guðrún Sesselja Arnardóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 18. júní 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
12. júní 2009,
Stefán Skarphéðinsson sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hólmaslóð 2, 223-3382, 227-0960 og 227-0961, Reykjavík, þingl. eig.
Húsaklæðning ehf., gerðarbeiðendur Ari Oddsson ehf., Hönnun &
eftirlit ehf. ogTæki, tól og byggingavörur ehf., fimmtudaginn 18. júní
2009 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. júní 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hrísabrekka 7, fnr. 229-6436, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Magnús
Magnússon, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarsveit, fimmtudaginn 18. júní
2009 kl. 11:00.
Stöðulsholt 10, fnr. 229-9901, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf.,
gerðarbeiðandi VBS Fjárfestingabanki hf., fimmtudaginn 18. júní 2009
kl. 09:00.
Stöðulsholt 12, fnr. 229-9903, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf.,
gerðarbeiðandi VBS Fjárfestingabanki hf., fimmtudaginn 18. júní 2009
kl. 09:05.
Stöðulsholt 16, fnr. 229-9909, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf.,
gerðarbeiðandi VBS Fjárfestingabanki hf., fimmtudaginn 18. júní 2009
kl. 09:10.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
12. júní 2009.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Greniberg 13, (207-4979), Hafnarfirði, þingl. eig. Kæliþjónustan ehf.,
Reykjavík, gerðarbeiðandiTollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn
16. júní 2009 kl. 14:00.
Grænakinn 1, (207-4980), Hafnarfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Gunnars-
son, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, þriðjudaginn
16. júní 2009 kl. 14:00.
Helluhraun 12, 0102, (227-3263), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. SÞ
verk ehf., gerðarbeiðendur Stafir lífeyrissjóður og Sýslumaðurinn í
Hafnarfirði, þriðjudaginn 16. júní 2009 kl. 14:00.
Holtsbúð 36, (207-0551), ehl. gþ. Garðabæ, þingl. eig. Cynthia Nkeiru
Elíasson, gerðarbeiðandi Menntamiðstöðin ehf., þriðjudaginn 16. júní
2009 kl. 14:00.
Kaldakinn 1, 0201, (207-6558), Hafnarfirði, þingl. eig. Eysteinn
Eysteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 16. júní 2009 kl. 14:00.
Skeiðarás 4, (207-2121), Garðabæ, þingl. eig. Skeiðarás ehf., Gerðar-
beiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 16. júní 2009
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
12. júní 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Daggarvellir 1, (226-9249), Hafnarfirði, þingl. eig. Arnfríður Gígja
Arngrímsdóttir og Brynjar Júlíusson, gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing
banki hf. og S24, fimmtudaginn 18. júní 2009 kl. 11:00.
Melabraut 17, 0101, (207-7813), Hafnarfirði, þingl. eig. GK Eignir ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., föstudaginn 19. júní 2009
kl. 14:00.
Melabraut 17, 0102, (207-7814), Hafnarfirði, þingl. eig. GK Eignir ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., föstudaginn 19. júní 2009
kl. 14:00.
Melabraut 17, 0201, (207-7815), Hafnarfirði, þingl. eig. GK Eignir ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., föstudaginn 19. júní 2009
kl. 14:00.
Melabraut 17, 0202, (207-7816), Hafnarfirði, þingl. eig. GK Eignir ehf.,
gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., föstudaginn 19. júní 2009
kl. 14:00.
Rauðhella 1, 0104, (225-8283), Hafnarfirði, þingl. eig. Þorsteinn M.
Jakobsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 18. júní 2009 kl. 11:30.
Steinhella 4, 0101, (230-2370), Hafnarfirði, þingl. eig. Skörungar ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 18. júní 2009
kl. 12:00.
Steinhella 4, 0102, (230-2371), Hafnarfirði, þingl. eig. Skörungar ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 18. júní 2009
kl. 12:00.
Steinhella 4, 0103, (230-2372), Hafnarfirði, þingl. eig. Skörungar ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 18. júní 2009
kl. 12:00.
Steinhella 4, 0104, (230-2373), Hafnarfirði, þingl. eig. Skörungar ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 18. júní 200
kl. 12:00.
Steinhella 4, 0105, (230-2374), Hafnarfirði, þingl. eig. Skörungar ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 18. júní 2009
kl. 12:00.
Steinhella 4, 0106, (230-2375), Hafnarfirði, þingl. eig. Skörungar ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 18. júní 2009
kl. 12:00.
Trönuhraun 3, 0102, (224-2779), Hafnarfirði, þingl. eig. Betco-
Bóntækni ehf., gerðarbeiðendur Nýi Glitnir banki hf., Nýi Kaupþing
banki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 19. júní 2009
kl. 11:40.
Trönuhraun 7, 0102, (227-2201), Hafnarfirði, þingl. eig.Yi Wang, gerðar-
beiðendur Sparisjóður Mýrasýslu og Vörður tryggingar hf., föstudag-
inn 19. júní 2009 kl. 12:00.
Trönuhraun 7, 0105, (227-2204), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhann Carlo
Helguson, gerðarbeiðendur Borgun hf. og Sparisjóður Mýrasýslu,
föstudaginn 19. júní 2009 kl. 12:00.
Þrastarás 29, (225-0953), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður
Hjálmar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Bak við hús ehf. og Skúli
fógeti ehf., fimmtudaginn 18. júní 2009 kl. 10:00.
Þrastarás 44, 0101, (225-4151), Hafnarfirði, þingl. eig. Ómar Rafn
Halldórsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Nýi Kaupþing banki
hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 18. júní 2009 kl.
10:30.
Þrastarlundur 10, (207-2564), Garðabæ, þingl. eig. Smárahlíð ehf.,
gerðarbeiðendur NBI hf. ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn
19. júní 2009 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
12. júní 2009.
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til
sýnis þriðjudaginn 16. júní 2009, kl. 13 -16 í porti bak við
skrifstofu okkar að Borgartúni 7 og víðar.
1 stk Nissan Patrol GR 4x4 dísel 02.2006
1 stk Nissan Patrol GR 4X4 dísel 04.2004
1 stk Nissan Patrol GR 4x4 dísel 06.2001
1 stk Nissan Patrol GR 4x4 dísel 12.1999
1 stk Hyundai Santa Fe 4x4 dísel 03.2005
1 stk Hyundai Santa Fe 4x4 dísel 07.2004
1 stk Renault Master sendibifreið 4x2 dísel 06.2005
1 stk Renault Master sendibifreið m/lyftu 4x2 dísel 08.2004
1 stk Ford Econoline E-350 4x4 bensín 11.1993
1 stk Volkswagen Caddy sendibifreið 4x2 bensín 11.2000
1 stk BMW 3 fólksbifreið 4x2 bensín 06.1992
1 stk Opel Vectra-B (biluð vél) 4x2 bensín 05.2000
1 stk Opel Omega 4x2 bensín 05.2000
1 stk Mercedes Benz 815D m/snjótannarfestingu,
með sturtupalli og krana, Fassi F30A.21 4x4 dísel 05.1999
Til sýnis hjá Vegagerðinni Borgarbraut 66, Borgarnesi:
1 stk Hjólaskófla Caterpillar IT14F 4x4 dísel 06.1994
1 stk Veghefill Champion 740A með greiðu 6x4 dísel 00.1992
Tilkynningar
GREIÐSLUSTÖÐVUN
KAUPTHING
BANK LUXEMBOURG S.A.
FRAMLENGD
Þann 9. október 2008 var Kaupthing Bank
Luxembourg S.A. sett í greiðslustöðvun að ósk
bankans skv. dómsúrskurði héraðsdómstóls í
Lúxemborg.Tilnefndi dómurinn, Emmanuelle
Caruel-Henniaux hjá PriceWaterhouseCoopers
S.à r.l., og Franz Fayot, lögmann, umsjónarmenn
bankans í greiðslustöðvun og setti greiðslu-
stöðvuninni jafnframt tímamörk í sex mánuði
eða til loka 8. apríl 2009 sem síðar voru fram-
lengd til 8. júní sama ár.
Í dag 8. júní 2009 hefur sami dómstóll framlengt
áðurnefnda greiðslustöðvun til 10. júlí 2009 að
beiðni umsjónarmanna bankans. Þessi ákvörðun
gefur stjórnendum og umsjónarmönnum
bankans þann tíma sem nauðsynlegur er til að
ganga frá endurskipulagningu bankans.
Umsjónarmenn,
Mrs. Emmanuelle Caruel-Henniaux
og Mr. Franz Fayot.
Samkeppni um gerð styttu af Tómasi Guðmundssyni
Reykjavíkurborg auglýsir eftir myndlistarmönnum til að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um gerð
standandi bronsstyttu í fullri stærð af Tómasi Guðmundssyni, skáldi á yngri árum.
Samkeppnin mun fara fram eftir samkeppnisreglum Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM). Sérstök
forvalsnefnd velur úr innsendum umsóknum þrjá myndlistarmenn til þess að vinna tillögu.
Myndlistarmenn sem áhuga hafa á að vera með í samkeppninni eru beðnir um að senda inn umsókn um
þátttöku, ásamt greinargóðum upplýsingum um listferil sinn og myndum af fyrri verkum, merktum með
nafni höfundar, kennitölu, heimilisfangi og símanúmeri
Dómnefnd skipuð fulltrúum Reykjavíkurborgar og SÍM mun velja 3 myndlistarmenn úr hópi umsækjenda til
að gera tillögu að listaverki. Listamennirnir sem valdir verða skila inn frumdrögum að listaverki ásamt
stuttri lýsingu á hugmynd. Hverjum þeirra verða greiddar 250.000 kr. fyrir tillögugerðina. Dómnefndin mun
síðan velja eina tillagnanna til útfærslu og fær listamaðurinn umsamda upphæð til að ljúka verkinu, ef um
framkvæmd verksins semst.
Gert er ráð fyrir að val á þátttakendum liggi fyrir 10. júlí 2009.
Skilafrestur tillagna að listaverki verður 1. október 2009.
Umsóknir um þátttöku í samkeppninni skulu hafa borist fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 24. júní 2009
til skrifstofu Sambands íslenskra myndlistarmanna að Hafnarstræti 16 í Reykjavík.
Utanáskrift:
Samkeppni um styttu af Tómasi Guðmundssyni
Samband íslenskra myndlistarmanna,
Hafnarstræti 16,
Pósthólf 1115,
101 Reykjavík
Veiði
Laus laxveiðileyfi í
Laxá í Dölum (6 stanga á)
Eigum nokkrar lausar stangir um miðjan júlí.
Leyfilegt agn fluga og maðkur. Einnig holl fyrri
hluta ágústmánaðar (fluguveiði).
Upplýsingar gefur Brynjólfur í síma 892 7269.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn