Morgunblaðið - 13.06.2009, Side 48

Morgunblaðið - 13.06.2009, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2009 ÞAÐ gengu margir svekktir frá Nasa á fimmtudagskvöldið en óhætt er þó að fullyrða að það hafi einungis verið þeir sem ekki náðu miða á tónleika Ensími. Miðar kláruðust fyrr um daginn og aragrúi fólks er ætlaði að kaupa miða við dyrnar varð frá að hverfa. Ensími spilaði sig í gegnum alla Kafbátamúsík-plötuna við gíf- urlegan fögnuð aðdáenda sveit- arinnar. Oddný Sturludóttir, borg- arfulltrúi Samfylkingarinnar, mætti á sviðið og lék í fjórum lög- um. Sveitin var svo klöppuð tvisvar sinnum upp og þá renndi sveitin í lög af hinum tveimur plötum sínum auk þess að spila eitt nýtt lag, Wasteband, er fékk ljúfar viðtökur. Samkvæmt heimildum blaðsins er sveitin langt komin með nýja plötu og því allar líkur á því að Ensími sé snúin aftur til frambúðar. Tónleikarnir voru þeir fyrstu í röðinni Manstu ekki eftir mér? þar sem þekktar sveitir eru fengnar til þess að leika eina plötu sína í gegn frá upphafi til enda. Stórkost- leg end- urkoma Troðið Hver einasti fersentimetri var nýttur á Nasa á fimmtudaginn. Ensími Platan Kafbátamúsík eldist óvenju vel. Guðni Var ekki í hljómsveitinni þegar platan kom út en var engu að síður í hörkusveiflu. Morgunblaðið/Golli Stemning Gífurlegur hiti var í húsinu. SÝND MEÐ ÍSLENSKUTALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „HEAD-POUNDINGLY (IN A GOOD WAY), SIDESPLITTINGLY FUNNY.“ 90/100 – THE HOLLYWOOD REPORTEREIN ALBESTA GRÍNMYND SUMARSINS ER KOMIN FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA „THIS IS SO FAR THE BEST COMEDY OF THE YEAR.“ PREMIERE „THE SUMMER PARTY MOVIE OF ALL OUR TWISTED DREAMS.“ ROLLING STONE „THIS PROFANELY FUNNY COMEDY EXCEED EXPECTATIONS AND ACHIEVE THE STATUS OF BREAKOUT HIT.“ 90/100 - VARIETY HEIMILDARMYND UM HANDBOLTALANDSLIÐ ÍSLANDS Á ÓLYMPÍULEIKUNUM Í PEKING 2008SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI í Kringlunni dagana 13-14. júní kl. 12350 krJIBBÍ JEI DAGARI r / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI THE HANGOVER kl. 6D - 8D - 9D - 10:20D - 11:20D 12 DIGITAL MANAGEMENT kl. 6 - 8 - 10:20 10 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 4D - 6:30D L DIGITAL CORALINE 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D L 3D DIGTAL HANNAH MONTANA kl. 12 - 2 - 4 tilboð 350 kr kl. 12 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 12D - 2D tilboð 350 kr kl. 12 L DIGITAL MONSTERS VS. ALIENS kl. 12 tilboð 350 kr kl. 12 L THE HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8D - 8:30 - 10:20D - 11 12 DIGTAL THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:20 16 THE HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP STAR TREK XI kl. 8 10 MANAGEMENT kl. 5:50 - 8 - 10:20 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 2 - 4 m. ísl. tali L ADVENTURELAND kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 L CORALINE 3D kl. 1:303D - 3:403D - 5:503D m. ísl. tali L 3D DIGTAL MONSTERS VS. ALIENS kl. 1:30 m. ísl. tali L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.