Morgunblaðið - 12.07.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.07.2009, Blaðsíða 34
HARRY Potter-æðið heldur áfram. Bækurnar sjö um galdrastrákinn góða hafa selst í bílförmum um allan heim og nú þegar bækurnar verða ekki fleiri halda kvik- myndirnar upp úr bókunum áfram að draga fólk í bíó. Áður en yfir lýkur verða kvikmyndirnar víst átta, einni fleiri en bækurnar, en það er vegna þess að þeirri síðustu, Harry Potter og dauðadjásnin, verður skipt upp í tvær kvikmyndir. Sú sjötta í röðinni, Harry Potter og blendingsprins- inn, verður frumsýnd hér á landi á miðvikudaginn kem-  Harry Potter og blend- ingsprinsinn verður frum- sýnd hér á landi í vikunni 2 Í stíl Þremenningarnir í kunnuglegum ein-kennisbúningi Hogwarts-skólans í annarri myndinni, Harry Potter og leyniklefinn. 1 Unglömb Harry Potter og viskusteinninn var frumraunþeirra Ruperts Grint og Emmu Watson á leiklistarsviðinu en Daniel Radcliff hafði áður leikið í einni sjónvarpsmynd. ur, átta árum eftir að fyrsta Harry Potter-myndin var sýnd. Leikhópurinn samanstendur af sama fólkinu frá upp- hafi, fyrir utan Michael Gambon, sem hefur farið með hlutverk Dumbeldores frá og með þriðju myndinni, eða allt frá því leikarinn Richard Harris lést. Þau Daniel Radcliffe, Emma Watson og Rupert Grint fara að vanda með hlutverk þeirra Harrys, Herminone og Rons. Þau voru tíu, ellefu og tólf ára þegar þau voru valin til að leika einhverjar þekktustu bókmenntapersónur allra tíma, Grint er elstur, þá Radcliffe og loks Watson, sem er fædd árið 1990. Á meðfylgjandi myndum má sjá brot úr öllum mynd- unum sex, áætlað er að sú sjöunda verði svo frumsýnd strax á næsta ári. Harry Potter heldur áfram 4 Yfirvofandi hætta Harry Potter var vel hærður í fjórðu myndinni,Harry Potter og eldbikarinn. 3 Sirius Black Sleppur úr fangelsi í þriðju myndinni, Harry Potter ogfanginn frá Azkaban. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 2009 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 750kr. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS HHHH “Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR 750kr. 750kr. 750kr. 750kr. „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ 750kr. Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið hefur sigurför um heiminn Áhrifarík og átakanleg mynd sem skilur engan eftir ósnortinn abigai l bresl in cameron diaz Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM, UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA. ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM, UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI HHH „þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði um hjartaræturnar og rífur í þær” - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef TILBOÐSVERÐ 550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ My Sister‘s Keeper kl. 8 - 10 B.i.12 ára Gullbrá og birnirnir 3 kl. 2 LEYFÐ My Sister‘s Keeper kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ Gullbrá og birnirnir 3 kl. 4 LEYFÐ Year One kl. 3:30 - 10:10 B.i. 7 ára Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára The Hurt Locker kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:35 B.i. 16 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Ghosts of girlfriends past kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Year One kl. 3:30 - 5:45 - 8 B.i. 7 ára Terminator: Salvation kl. 10:15 B.i. 12 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.