Morgunblaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 3
fyrir viðskiptakorthafa Olís á aukatónleika Ragga Bjarna laugardaginn 26. sept. kl.16 Olís óskar Ragga Bjarna til hamingju með áfangann og býður viðskiptakorthöfum Olís (handhöfum staðgreiðslu-, einstaklings- og fyrirtækjakorta) 15% afslátt á aukatónleika í Laugardalshöll þann 26. september kl. 16. Það eina sem korthafar þurfa að gera er að framvísa viðskiptakorti Olís þegar þeir kaupa miða í verslunum Skífunnar eða slá inn sérstakan kóða ef miði er keyptur á midi.is. Sá kóði hefur þegar verið sendur korthöfum í tölvupósti. Tilboðið stendur til og með sunnud. 30. ágúst eða á meðan miðar eru fáanlegir og gildir eingöngu á aukatónleikana. Fram koma auk Ragga: Björgvin Halldórsson, Buff, Diddú, Guðrún Gunnarsdóttir, Laddi, Megas, Mugison, Páll Óskar, Ragnheiður Gröndal, Stefán Hilmarsson og Sumargleðin (Hemmi Gunn, Magnús Ólafsson, Ómar Ragnarsson, Þorgeir Ástvaldsson og Þuríður Sigurðardóttir). Sérstakir gestir: Guðmundur Steingrímsson og Ólafur Gaukur úr KK-sextettinum. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson – Tónlistarstjóri: Þórir Baldursson – Sviðssetning og handrit: Björn G. Björnsson Sjá nánar á www.midi.is Sæktu um Staðgreiðslukortið og tryggðu þér afsláttarkjör! 15% AFSLÁTTUR 75 ÁRA TB W A\ R ey kj av ík \S ÍA \0 95 26 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.