Morgunblaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 2009 ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞURFA AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 Frá Leikstjóra „Heat“ og „Colleteral“ Michael Mann kemur ein allra besta mynd ársins HHHHH – Empire HHHHH – Film Threat „kvikmynda dýnamít“ - Rolling Stone Einn svakalegasti eltingarleikur allra tíma í glæpasögu Bandaríkjana. Johnny Depp og Christina Bale eru magnaðir í hlutverkum sínum sem John Dillinger bankaræningja og lögreglumannsins Melvin Purvis. „VÖNDUÐ OG VEL LEIKIN GLÆPAMYND ÞAR SEM ALDREI ER LANGT Í GÓÐAN HASAR.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / AKUREYRI G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10 Frumsýning 16 PUBLIC ENEMIES kl. 10 16 THE PROPOSAL kl. 8 L HARRY POTTER 6 kl. 5 10 / KEFLAVÍK G.I. JOE kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L THE PROPOSAL kl. 8 L CROSSING OVER kl. 10:20 16 / SELFOSSI G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L PUBLIC ENEMIES kl. 10:20 16 THE PROPOSAL kl. 8 L MY SISTER'S KEEPER kl. 8 12 THE HURT LOCKER kl. 10:20 16 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 6 L guðspjallið, á sinn einfalda en jafnframt heið- arlega hátt. Áhugaverðasta verkið í Borg- arleikhúsinu hlýtur þó að teljast Faust, að minnsta kosti svona fyrirfram. Þetta magnaða verk er unnið í samstarfi við Vesturport, og er með nýrri tónlist eftir sjálfan Nick Cave. Upp- skrift sem getur varla klikkað.    Þú ert hér var ein allra áhugaverðasta leik-sýning síðasta árs, en aðstandendur þess mæta nú með annað verk sem rifið er beint út úr íslenskum nútíma – leikverkið Góðir Íslend- ingar. Ef kaldhæðin gagnrýnin á íslenskt sam- félag er á sama plani og í Þú ert hér eiga menn von á góðu. Loks má ekki gleyma sjálfum Gauragangi – hinni stórskemmtilegu sögu Ólafs Hauks sem hefur ekki verið sett á svið í atvinnumannaleikhúsi síðan 1993. Líklegt er að þar verði á ferðinni mest sótta sýning leik- hússins á þessu leikári. Fleiri verk vekja áhuga, en finna má upplýs- ingar um þau öll í kynningarblaði sem dreift verður í dag. Ef hægt er að setja út á eitthvað í verkefnavali Borgarleikhússins væri það þá kannski helst það að eitthvað vanti fyrir elsta áhorfendahópinn. Á móti kemur að slíkar sýn- ingar má finna í Þjóðleikhúsinu í vetur.    Af þessari yfirferð má sjá að gríðarlegaspennandi leikár er framundan, og von- andi að Íslendingar troðfylli leikhúsin sem aldrei fyrr. Góða skemmtun! jbk@mbl.is FYRSTI þáttur í íslensku gamanþáttaröðinni Ástríður var sýndur á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Um er að ræða tólf þátta seríu um unga konu sem ræður sig til vinnu hjá fjármálafyrirtæki þar sem allt er að gerast, en um leið ekki neitt. Á sama tíma er allt að gerast í ásta- málum hennar, en um leið ekki neitt. Í tilefni af sýningu fyrsta þáttarins var efnt til samkvæmis á skemmtistaðnum Barbara, og eru meðfylgjandi myndir þaðan. Leikararnir Hinir stórskemmtilegu Kjartan Guðjónsson og Friðrik Friðriksson leika báðir stórt hlutverk í þáttunum. Yfirmennirnir Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdastjóri Saga Film, og Skarphéðinn Guð- mundsson, dagskrárstjóri Stöðvar 2, voru ánægðir með nýja þáttinn. Morgunblaðið/Heiddi Fjör Aðalleikkonan Ilmur Kristjánsdóttir, Þórir Sæmundsson og Kjartan Guðjónsson í góðum gír. Ástríður ríður á vaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.