Morgunblaðið - 21.08.2009, Side 36

Morgunblaðið - 21.08.2009, Side 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 2009 SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS BÓNORÐIÐ HERE COMES THE BRIBE ... ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR „HYSTERICAL! SANDRA BULLOCK AND RYAN REYNOLDS ARE A MATCH MADE IN COMEDY HEAVEN!“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD HHH - LIFE & STYLE WEEKLY HHHH – IN TOUCH „RIOTOUSLY FUNNY! THE PROPOSAL IS WITHOUT QUESTION THE YEAR‘S BEST COMEDY“ – P.H. HOLLYWOOD.COM HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL THE PROPOSAL „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 47.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! 27.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU FÓR BEINT Á TOPPINN Í U SA SAM RAIMI LEIKSTJÓRI EVIL DEAD OG SPIDER MAN MYNDANNA ER Í TOPPFORMI Í SINNI BESTU KVIKMYND TIL ÞESSA! GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI: ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100 LOS ANGELES TIMES - 100/100 WALL STREET JOURNAL - 100/100 WASHINGTON POST - 100/100 FILM THREAT - 100/100 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ / ÁLFABAKKA DRAG ME TO HELL kl. 5:40 - 8 - 10:20 Frumsýning 16 THE PROPOSAL kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP HARRY POTTER 6 kl. 5 - 8 - 10:20 10 PUBLIC ENEMIES kl. 5 - 8 - 10:50 16 DIGTAL HARRY POTTER 6 kl. 5 LÚXUS VIP G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 43D - 63D L DIGTAL 3D BRÜNO kl. 11 síðustu sýningar 14 G-FORCE m. ísl. tali kl. 3:40 L HANGOVER kl. 8 síðustu sýningar 12 / KRINGLUNNI DRAG ME TO HELL kl. 8:20 - 10:30 Frumsýning 16 PUBLIC ENEMIES kl. 8:20D - 11D 16 DIGITAL G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 43D - 63D L DIGITAL 3D G-FORCE 3D m.ensku tali kl. 63D L DIGITAL 3D THE PROPOSAL kl. 3:40D - 8:20D - 10:40D L DIGITAL HARRY POTTER 6 kl. 5 10 Nýtt leikár hefur nú verið kynnt hjástóru leikhúsunum tveimur – Þjóð-leikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Ekki er hægt að segja annað en að dagskráin líti vel út, og allt útlit fyrir að leikhúsgestir eigi gott í vændum í vetur.    Erfitt er að taka eina leiksýningu framyfiraðra í Þjóðleikhúsinu, sérstaklega svona fyrirfram. Undirrituðum líst þó hvað best á Gerplu eftir Halldór Laxness í leikgerð Baltas- ars Kormáks, sérstaklega í ljósi þess að verkið hefur aldrei verið sett á svið. Þar ætti að fást mikið fyrir peninginn – húmor og ofbeldi í meðhöndlun „stjörnuleikstjóra“ Íslands. Ann- að verk eftir Laxness verður sett upp: Íslands- klukkan í leikgerð Benedikts Erlingssonar, sem ætti ekki að vera síður spennandi. Sér- staklega verður forvitnilegt að sjá hvernig Ingvar E. Sigurðsson tekst á við Jón Hregg- viðsson, og hvernig þessi saga um sjálfsmynd þjóðarinnar kallast á við það sem átt hefur sér stað í íslensku samfélagi. Þrátt fyrir að bæði verk lofi mjög góðu má þó setja spurningarmerki við þá ákvörðun að setja tvö verk eftir Laxness upp á sama leik- árinu.    Þá eru eflaust miklar væntingar bundnarvið nýtt verk eftir Braga Ólafsson, Hænu- ungana, en fyrsta verk hans fyrir leiksvið, Belgíska Kongó, sló í gegn þegar það var sýnt í Borgarleikhúsinu. Fjölskyldusýning þessa leikárs er Oliver í leikstjórn Selmu Björnsdóttur, skemmtilegt verk sem líklega mun laða fjölda áhorfenda í leikhúsið, en þó vekur verkefnavalið nokkra athygli í ljósi þess að stutt er síðan verkið var sett upp hjá Leikfélagi Akureyrar. Af öðrum stórum verkum sem gætu gert góða hluti má nefna Fridu … viva la vida, Brennuvargana og auðvitað barnasýninguna Fíusól.    Þegar kynningarbæklingi Borgarleikhúss-ins er flett er ekki laust við að nokkur val- kvíði geri vart við sig. Af nýjum verkum á fjöl- um leikhússins í ár virðast að minnsta kosti sex þeirra vera ómissandi. Fyrst ber að nefna Heima er best sem er „ljóta“ verkið í ár, trú- lega svolítið í anda hins magnaða Rústað, þótt húmorinn verði víst einnig til staðar. Fjöl- skyldan – ágúst í Osage-sýslu er kallað „heit- asta leikritið í heiminum í dag“ og vonandi að uppfærslan standi undir því nafni. Jesús litli er óbeint framhald af Dauðasyndunum, en að þessu sinni takast trúðarnir á við Jóla- Laxness, Oliver, Jesús litli, Nick Cave … Gauragangur Verður eflaust með best sóttu sýningum leikársins í Borgarleikhúsinu. AF LISTUM Gerpla Ein mest spennandi sýning Þjóðleik- hússins í ár, að minnsta kosti á pappírunum. » Þegar kynningarbæklingi Borgarleikhússins er flett er ekki laust við að nokkur valkvíði geri vart við sig. Jóhann Bjarni Kolbeinsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.