Morgunblaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 3
Apple búðin | www.icemac.is Sími: 512-1300 | Opnunartími: Laugavegi 182 | Mán. til fös. 10-18 og lau. 12-16 MacBook 13” Verð: 194.900.- MacBook er skólabókin þín Já, getur keyrt Windows og fer létt með það... Sífellt fleiri kjósa tölvur frá Apple og nú eru engar afsakanir eftir þar sem tölvurnar geta keyrt hvaða hugbúnað sem er. Verðið ætti ekki að hindra heldur því Apple-tölvur eru orðnar ódýrari en aðrar PC-tölvur af sambærilegum gæðum. Frí Apple námskeið Varstu að kaupa þér Apple tölvu eða langar þig að læra meira? Þá getur þú kíkt á námskeið í Apple búðina á Laugaveg 182 og lært eitthvað nýtt. Námskeiðin eru án endurgjalds í allann vetur og þú þarft ekki að skrá þig, bara mæta. Nánar um dagsetningu og tíma: www.apple.is/fraedsla iLife ‘09 Stafrænn lífsstíll að hætti Apple sem inniheldur iPhoto, iMovie, GarageBand, iWeb og iDVD. iLife gerir Mac-notendum kleyft að skapa ótrúlegustu hluti og halda utan um ljósmyndir og hreyfimyndir á einfaldan máta. Að búa til fallegar heimasíður, ljósmyndabækur og kvikmyndir er leikur einn. Microsoft Office pakkinn 3 leyfi í pakka Verð: 18.990.- Western Digital Flakkarar USB2/640GB Verð: 19.990.- Fartölvutöskur Fyrir MacBook / MacBook Pro Verð frá: 7.990.- PURO Hátalarar / Music Balls fyrir iPod / iPhone Verð: 4.990.- (iPod á mynd fylgir ekki) innbyggð vefmyndavél engir vírusar getur keyrt Windows frí námskeið iLife ‘09 fartölvu hulstur fylgir öllum fartölvum keyptum hjá Apple í Ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.