Morgunblaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 2009 LOKSINS NÝsafabók Endalaus orka í glasi! Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Magnús B. Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan: Íslenskt ball með hljómsveitum Ásgeirs Sverr- issonar og Ingimars Eydal. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. 14.00 Fréttir. 14.03 Andrarímur. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Nafnabókin. (8:10) 15.25 Gullmolar úr safninu: Ro- kokkó-tilbrigði og Andante canta- bile. Rokokkó-tilbrigði í A-dúr ópus 33 fyrir selló og hljómsveit eftir Pjotr Tjækovskí. Jan-Erik Gust- afsson leikur á selló ásamt Sin- fóníuhljómsveit Íslands. Osmo Vänske stjórnar flutningi. (Hljóð- ritað á tónleikum í Háskólabíói 1993). Andante cantabile eftir Pjotr Tjækovskí. Thorleif Thedéen leikur á selló ásamt Sinfón- íuhljómsveit Íslands. David Stern stjórnar flutningi. (Hljóðritað á tónleikum í Háskólabíói 2002). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Dávaldurinn í þorpinu. Í þættinum er fjallað um veru dá- valdsins Mr. Sommers í Neskaup- stað í október 1955. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson. (Áður flutt í maí sl.) 20.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva: Joshua Bell á Proms hátíðinni. Á efnisskrá: Sinfónía nr. 101 í D-dúr, Klukku-sinfónían eftir Joseph Haydn. Stabat Mater eftir Karol Szymanowskíj. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.15 Kvöldsagan: Ehrengard. (2:5) 23.00 Útvarpsperlur: Ég er ekki einu sinni skáld. Fyrri þáttur. (e) (1:2) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 14.30 EM kvenna í fót- bolta Bein útsending frá leik Frakka og Þjóðverja. 16.20 Táknmálsfréttir 16.30 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 17.00 EM kvenna í fót- bolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Norð- manna. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. (51:63) 21.00 Fréttir aldarinnar 21.15 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money 2) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tók við af pabba sínum sem lögmað- ur auðugrar fjölskyldu í New York og þarf að vera á vakt allan sólarhringinn við að sinna þörfum henn- ar, ólöglegum jafnt sem löglegum. (15:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM kvöld Fjallað um leiki dagsins á EM kvenna sem fram fer í Finnlandi. Umsjónarmaður er Snorri Már Skúlason. 22.50 Nýgræðingar (Scrubs VII) 23.15 Trúður (Klovn III) (e) (3:10) 23.40 Gróðabragð (Scalp) (e) (5:8) 00.30 Kastljós (e) 01.10 EM kvenna í fót- bolta Endursýndur leikur Íslands og Noregs á Evr- ópumóti landsliða í dag. 03.10 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Svampur Sveinsson, Lalli, Elías, Gulla og grænjaxlarnir, Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.30 Sjálfstætt fólk 11.05 Love Hurts (New Amsterdam) 11.50 Wildfire 2 (Wildfire) 12.35 Nágrannar 13.00 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 14.30 Brestir í hjónabönd- um (Newlywed, Nearly Dead) 15.00 Boy Next Door (Ally McBeal) 15.45 Barnatími A.T.O.M., Nonni nifteind, Bratz, Elí- as. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Lærlingurinn (The Apprentice) 20.55 NCIS 21.40 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 22.25 Casino Royale 00.45 Lygarar (Lie to Me) 01.30 Þessi 4400 (The 4400) 02.15 Samningurinn (The Deal) 04.00 NCIS 04.45 Vinir (Friends) 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 15.25 Meistaradeild Evr- ópu (Umspil) Útsending frá leik í 3. umferð Meist- aradeildar Evrópu. 17.05 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 17.35 PGA Tour 2009 – Hápunktar 18.30 Evrópudeildin (UEFA Europa League 2009/2010) Bein útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 20.40 F1: Við rásmarkið 21.10 Inside the PGA Tour Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni. 21.35 Poker After Dark Margir af snjöllustu pók- erspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 22.20 Evrópudeildin (UEFA Europa League 2009/2010) Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 08.00 Throw Momma from the Train 10.00 Fjöldskyldubíó: Over the Hedge 12.00 The Queen 14.00 Ask the Dust 16.00 Throw Momma from the Train 18.00 Fjöldskyldubíó: Over the Hedge 20.00 Something New 22.00 Shottas 24.00 Pursued 02.00 Interview with the Assassin 04.00 Sur le seuil 06.00 Knights of the South Bronw 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi Max tónlist 16.40 Rachael Ray 17.25 Americás Funniest Home Videos 17.50 Kitchen Nightmares Gordon Ramsey heimsæk- ir veitingastaði sem eng- inn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Hann hlífir eng- um í von um að koma þess- um vonlausu veit- ingastöðum aftur á réttan kjöl. Þegar allt er yfirstað- ið munu breytingarnar vera ótrúlegar. 19.30 All of Us (20:22) 20.00 Everybody Hates Chris (14:22) 20.30 Family Guy (13:18) 21.00 Flashpoint (5:12) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent (5:12) 22.40 Penn & Teller: Bulls- hit 23.10 Britain’s Next Top Model 24.00 Secret Diary of a Call Girl 00.30 C.S.I: Miami 01.20 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 The O.C. 2 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 The O.C. 2 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.40 In Treatment 22.10 Ástríður 22.35 Medium 23.20 Monarch Cove 00.05 Sjáðu 00.35 Fréttir Stöðvar 2 01.35 Tónlistarmyndbönd FRANSKUR almenningur hefur varla kippt sér upp við sigurinn á Íslandi. Þar þykir sjálfsagt að sigra, ekki síst nýsjálfstætt og fámennt ey- ríki. Að sama skapi átta eyjar- skeggjar sig á því að ekki er hægt að gera miklar kröfur – sigrar smáþjóðar eru færri og stundum smærri í sniðum, en þjóðin á líka meiri hlut- deild í þeim. Það eitt að kom- ast á stórmót er sigur! Ef til vill er þetta svipað því að halda með liði úti á landi. Það réðist þegar ég var sjö ára með hvaða liði ég héldi. Þá var ég nýfluttur að norðan og spil- aði leik fyrir KR. Pabbi mætti stoltur á völlinn, en eftir leik- inn sagði hann við mömmu að oft hefði hann séð slagsmál um boltann í knattspyrnu, en aldr- ei fyrr hefði hann séð boltann elta manninn. Örlögin höguðu því þannig að strax á eftir hófst leikur KR gegn KA, sem hafði verið lið- ið mitt á Brekkunni. Ég hafði hægt um mig í fyrri hálfleik með félögunum úr KR, en flutti mig um set í stúkunni í þeim síðari, þó að ég væri í KR-búningnum, og hrópaði: „Áfram KA!“ Síðan hef ég verið KA- maður og þar sem maður skilgreinir sig út frá því, Ak- ureyringur. Víst vinnur KA færri sigra en KR, en sigr- arnir eru sætari. Ég kvarta ekki. En mikið yrði sætt að sigra í dag. ljósvakinn Morgunblaðið/Golli Stelpurnar Sigur yrði sætur. Sigrarnir eru sætari Pétur Blöndal 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna 16.00 Samverustund 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Michael Rood 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 calao – historien om en opera 23.35 Ekstremvær jukeboks NRK2 14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 In Treatment 17.30 Smaken av Danmark 18.00 NRK nyheter 18.10 Bilbombane 19.05 Jon Stewart 19.25 En klegg i dress 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 Dokusommer: Grønn arkitekt- ur 21.15 Dokusommer: Arven etter Exxon Valdez 22.05 Velg! 09 23.05 Distriktsnyheter fra Oslo og Akershus 23.20 Fra Østfold 23.40 Fra Hedmark og Oppland SVT1 14.05 Gomorron Sverige 14.55 En brusande färd 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 En nästan vanlig ungdom 16.45 Hemliga svenska rum 17.00 Kult- urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Elisabeth Andreassen & Ry- bak 18.45 Den bollen glömmer man inte 19.00 De stora krigarna 19.50 Fingeravtryck 20.00 Debatt 20.45 Kulturnyheterna 21.00 Uppdrag Granskning 22.00 Kriminaljouren 22.45 Sändningar från SVT24 SVT2 14.55 Little Britain USA 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Räddad av djur 16.25 VeteranTV 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Skolfront special 18.00 Hype 18.30 Med andra ögon 19.00 Aktuellt 19.30 Kvarteret Skatan 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 The road to Guantanamo 22.05 Dr Åsa 22.35 Viktigt meddelande ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Fußball: UEFA Europa League 20.30 Maybrit Illner 21.30 Markus Lanz 22.35 heute nacht 22.50 Ein Fall für zwei 23.45 Notruf Hafenkante ANIMAL PLANET 12.00 Crocodile Hunter 13.00 Galapagos 14.00 Wildlife SOS 14.30/22.00 E-Vets: The Interns 15.00/20.00 Animal Cops Houston 16.00 Aussie Animal Rescue 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 Surviving Sharks 19.00 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.45/15.05 Only Fools and Horses 13.35/17.15/ 22.20 The Weakest Link 16.45/21.50 EastEnders 18.00 My Hero 18.30 Extras 19.00/20.50/23.55 Coupling 19.30/21.20 Blackadder the Third 20.00/ 23.05 Dalziel and Pascoe DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 The Greatest Ever 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 LA Hard Hats 21.00 Eyewitness 22.00 Extreme Engineering 23.00 American Chopper EUROSPORT 13.30 Football 19.00 Fight sport 21.00 Pro wrestling 22.30 Armwrestling 23.00 Powerboating HALLMARK 13.00 Winter White (aka What I Did For Love) 14.30 Picking Up and Dropping Off 16.00 McLeod’s Daug- hters 17.40 Jane Doe: The Harder They Fall 19.10 Escape: Human Cargo 20.50 Mary Bryant 22.30 Sea People MGM MOVIE CHANNEL 13.55 She-Devil 15.35 A Midsummer Night’s Sex Comedy 17.00 Summer Heat 18.20 The Russia House 20.20 Cuba 22.20 Across 110th Street NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Cracking The Earth’s Crust 13.00 Britain’s Greatest Machines 14.00 Blackbeard’s Lost Pirate Ship 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Escaping Alcatraz 17.00 Escape from Death Row 18.00 Sea Patrol Uk 19.00 Banged Up Abroad 20.00 Ancient Astronauts 21.00 Ghost Ship 22.00 Loch Ness Inve- stigated 23.00 Ancient Astronauts ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Sportschau live 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Kurhotel Alpenglück 19.45 Panorama 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Meine Frau, ihre Schwiegereltern und ich 22.35 Nachtmagazin 22.55 Karawane der Frauen DR1 14.30 Braceface 14.55 Den lyserøde panter 15.00 Lloyd i Rummet 15.20 Oggy og kakerlakkerne 15.30 Fandango med Sine 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Av- isen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Sporløs 18.30 Det store år 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Landsbyhospitalet 20.45 Rædselsnatten 22.10 Flug- ten fra Nordkorea 23.05 Seinfeld DR2 13.30 Solens mad 14.00 Lærer på udebane 14.30 Udeliv 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 Verdens kulturskatte 16.30 Skyggejægerne 17.30 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.40 Komm- issær Janine Lewis 20.00 Topchefen 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne får smæk 21.40 Lê Lê – de jyske vietnamesere 22.40 DR2 Udland NRK1 14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Árdna – Samisk kult- urmagasin 15.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Månebjørn 16.15 Rorri Racerbil 16.25 Her er eg! 16.30 Frøken Fridas helsprøe eventyr 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Velg! 09 18.50 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 2. verdenskrig – bak lukkede dører 20.25 Vart du skræmt, no? 21.00 Kveldsnytt 21.15 Intriger og beg- jær 22.05 I USA med Stephen Fry 23.05 Donna Ba- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.40 West Ham – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 17.20 Wigan – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) 19.00 1001 Goals 19.55 Premier League World 2009/10 20.25 Liverpool – New- castle, 1998 (PL Classic Matches) 20.55 Newcastle – Liver- pool, 1998 (PL Classic Matches) 21.25 Premier League Re- view 2009/10 22.25 Coca Cola mörkin 2009/2010 22.55 Burnley – Everton (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir eru á öndverðum meiði í stjórnmálum. 21.00 Í kallfæri Jón Krist- inn Snæhólm stjórnmála- fræðingur ræðir um dag- inn og veginn. 21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgensson ræðir um matarmenningu við gest sinn. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.