Morgunblaðið - 26.09.2009, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.09.2009, Qupperneq 38
38 Messur Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Guðþjónusta kl. 11.30. Eric Guð- mundsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjónusta kl. 12. Þóra S. Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Birgir Óskarsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíu- fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu kl. 11. Umsjón Halla og Sigríður Hulda. Æðruleysismessa kl. 20. Prestar eru sr. Sólveig Halla Kristjáns- dóttir og sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari og prédikar, organisti er Krisztina K. Szklenár. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Veitingar á eftir. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 með þátttöku sunnudagaskólans og barnakóra kirkjunnar. Sóknarprestur pré- dikar, Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Guðsþjónusta á Skjóli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Jóns- sonar, sóknarprests Áskirkju. www.as- kirkja.is BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Fjóla Guðnadóttir og Heiða Lind ásamt yngri leiðtogum. BORGARNESKIRKJA | Barnaguðsþjón- usta í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á Dval- arheimili aldraðra kl 15.30. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kristín Þórunn héraðsprestur og Rannveig Iðunn sunnu- dagaskólakennari þjóna í stundinni og Páll Helgason leikur undir. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskyldustund – hausthátíð kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, Broskórinn syngur. Á eftir verða grillaðar pylsur. Myndlistarsýning barnanna í safnaðarsal. Tómasarmessa kl. 20. Fyrirbæn og tónlist. Kaffi í safn- aðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börn- unum. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður er Ögmundur Kristinsson Fjölnismaður og fyrrum formaður sókn- arnefndar. Fjölnisbræður annast ritning- arlestra. Einsöngvari er Ólöf G. Ásbjörns- dóttir, kór Bústaðakirkju syngur, organisti Renata Ivan og prestur sr. Pálmi Matt- híasson. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Yrsa Þórðardóttir og sr. Toshiki Toma prédikar, organisti er Kjartan Sig- urjónsson, kór Digraneskirkju, A-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Þor- valdur Víðisson prédikar, Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Hádegisbænir á þriðjudögum, kvöldkirkjan og opið hús á fimmtudögum. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldmessa kl. 20 í samstarfi við sr. Jóhönnu I. Sigmarsdóttur. Kyrrð- arstund í safnaðarheimili á mánudag kl. 18 og opinn 12 spora-fundur í kirkjunni kl. 18.30. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar Stefánsson þjónar, Ragn- hildur Ásgeirsdóttir djákni prédikar og kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safn- aðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur, kantors kirkjunnar. Sunnudags- kóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar Daggar Jónsdóttur og Þóru Bjargar Sigurð- ardóttur. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. Veitingar í safnaðarheimili. www.fellaog- holakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði | Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Æðruleys- ismessa kl. 20. Fríkirkjubandið leiðir sönginn. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14, Hjalti Kjart- ansson, framkvæmdastjóri Ekron, segir frá starfi Ekron og prédikar. Kaffi og sam- vera á eftir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn lesa ritningartexta. Anna Hulda og Ágústa Ebba sjá um barnastarfið, tónlist leiða tónlistarstjór- arnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt Frí- kirkjukórnum. Hjörtur Magni predikar og þjónar fyrir altari. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 17. Ólavur Magnussen talar. Kaffi á eftir. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, umsjón hefur Rúna, undir- leikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjón- ar fyrir altari, barnakór kirkjunnar syngur, stjórnandi Oddný J. Þorsteinsdóttir, org- anisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til HÍB. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Ar- inbjarnarson, prestur er sr. Ólafur Jó- hannsson. Kaffi eftir messu. Kyrrð- arstund kl. 12 á þriðjudag. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórs- syni kl. 18 á fimmtudag. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sveinbjörn Bjarnason messar, forsöngvari er Ari B. Gústafsson, söngstjóri Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Árni Þor- lákur Guðnason, organisti er Hrönn Helgadóttir. Veitingar á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Kjartan Jónsson, organisti og söngstjóri Bjartur Logi Guðnason, Bar- börukórinn í Hafnarfirði leiðir söng. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi á eft- ir. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Herra Karl Sigurbjörnsson biskup flytur erindi. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirs- syni, Karli Sigurbjörnssyni og hópi messuþjóna. Félagar úr Mótettukór syngja, organisti Hörður Áskelsson. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar, organisti Hörður Áskelsson og forsöngvari er Guðrún Finnbjarn- ardóttir. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna- starf í umsjá Sunnu Kristrúnar og Páls Ágústs. Organisti Douglas Brotchie, prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Málsverður á eftir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sigurðs- son. Sunnudagaskóli kl. 13. HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsj. Elsabet Daníelsdóttir. HRAFNISTA í Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14 í samkomusalnum Helgafelli á 4. hæð. Organisti Magnús Ragnarsson, fé- lagar úr kór Áskirkju leiða safnaðarsöng ásamt kór Hrafnistu, ritningarlestra les Edda Jóhannesdóttir. Sr. Svanhildur Blön- dal prédikar og þjónar fyrir altari. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11, fyrir alla. Ræðumaður er Vörður Leví Traustason. Alþjóðakirkjan kl. 13. Ræðumaður Helgi Guðnason. Lof- gjörðarsamkoma kl. 16.30. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla á sama tíma fyrir fullorðna. Friðrik Schram útskýrir valda kafla í Biblíunni. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir. Kent Lang- worth predikar. www.kristskirkjan.is KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa um lífið kl. 11. Í anda heilsudaga í Reykjanesbæ verður fjallað um líf og heilsu í tali og tón- um. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista, sr. Erla Guðmundsdóttir stýrir barnastarfinu, prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20. Ræðumaður er dr. Sigurður Pálsson, tón- list og söngur. Greint verður frá samstarfi félagsins við KFUM í Úkraínu. Kaffi á eft- ir. KOLAPORTIÐ | Messa í Kaffi Porti kl. 14. Tíu ár eru síðan helgihaldið hófst í Kola- portinu og verður tímamótanna minnst. Fyrirbænum er safnað frá kl. 13.30. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar, sr. Þor- valdur Víðisson leiðir stundina ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur og sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Þorvaldur Halldórsson ann- ast tónlistina ásamt Margréti Scheving. Veitingar að athöfn lokinni. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu. Umsjón Inga, Sigríður og Þóra. Tónlistarmessa kl. 11, alt- arisganga. Organisti og kór Kópavogs- kirkju flytja tónlist, prestur er sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, organisti og kórstjóri er Lenka Mátélová. Kaffi eftir messu. LANDSPÍTALI, Hringbraut | Messa kl. 10.30. Organisti Þóra Vigdís Guðmunds- dóttir, prestur sr. Vigfús Bjarni Alberts- son. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, org- anisti Jón Stefánsson. Barnastarf hefst í kirkjunni og síðan fara börnin fram með Rut, Steinunni og Aroni. Kaffi eftir messu. Fermingarfræðsla kl. 19 sama dag. LAUGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt kór og org- anista safnaðarins og messuþjónum. Sunnudagaskólakennarar annast börnin, sr. Hildur Eir segir Biblíusögu og hópur ungleiðtoga aðstoðar. Kaffi. Guðþjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborg- arsvæðinu. Guðrún K. Þórsdóttir þjónar ásamt sóknarpresti, organista og hópi sjálfboðaliða. wwwlaugarneskirkja.is LINDAKIRKJA í Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Hjónin Áslaug Hálfdánardóttir söngkona og Matthías Baldursson (Matti Sax) saxófónleikari leiða tónlistina í sam- vinnu við Keith Reed, organista Linda- kirkju. Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskóli á sama tíma. Veitingar eftir messu. MOSFELLSKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Lágafellssóknar syngur, organisti Guð- mundur Ómar og prestur er Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudagaskóli í Lágafells- kirkju kl. 13. Umsjón Hreiðar Örn og Arn- dís Linn. Fyrirbænastundir í Lágafells- kirkju mánudaga kl. 19.30 í umsjón Þórdísar Ásgeirsdóttur djákna. Kristin íhugun og bæn í safnaðarheimili á mið- vikudag kl. 17.30, umsjón hefur Sig- urbjörg Þorgrímsdóttir djáknaefni. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng, organisti Steingrímur Þórhalls- son, sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Umsjón Sigurvin, María og Ari. Veitingar á Torginu eftir messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Tónlistarmessa kl. 14. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og barnastarf á sama tíma. Söng- hópurinn ÁTVR flytur lög frá Vest- mannaeyjum. Altarisganga og maul eftir messu. www.ohadisofnudurinn.is SALT, kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Ræðumaður Hermann Bjarnason. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Veitingar á eftir í safnaðarheimili. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jó- hann Borgþórsson predikar, kór Selja- kirkju leiðir safnaðarsönginn og organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Gengið verð- ur að borði Drottins. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, félagar úr kirkjukórnum syngja og Tómas Guðni Eggertsson leikur á org- elið. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór kirkjunnar syngur und- ir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar org- anista, Eygló Rúnarsdóttir syngur ein- söng. Sunnudagaskólinn á sama tíma og æskulýðsfélagið er kl. 20. Prestur er Sig- urður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti Jón Bjarnason og prestur er sr. Egill Hallgrímsson. VEGURINN, kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Lofgjörð, barnastarf, predikun og fyrirbæn. Högni Valsson predikar. Kaffi og samfélag á eftir. Biblíulestur miðvi- kud. 30. sept. kl. 14. Eiður Einarsson kennir. Kaffi og samfélag á eftir. Ung- lingastarf á föstudaga kl. 20. Lækn- ingadagar verða 16. og 17. október. Skráning í síma 564-2355 eða á veg- urinn@vegurinn.is VÍDALÍNSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11 og er henni útvarpað á Rás 1. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og pre- dikar. Myndlistarsýning Fríðu Gísladóttur verður opnuð í lok guðsþjónustu, og dótt- ir hennar, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, syngur við undirleik Kittýjar Kovcacs. Org- anisti Jóhann Baldvinsson. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Kvöldvaka kl. 20. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, Daníel Þór Bjarnason flytur hugleiðingu, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Hanna Vilhjálms- dóttir, Ástríður Helga Sigurðardóttir, Gunnhildur Halla Baldursdóttir og María Rut Baldursdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA | Messa kl. 11. Skrán- ing fermingarbarna verður fyrir messu, prestur útskýrir tilhögun fermingarstarfa í lok prédikunar og tekur við fyrirspurnum eftir messu. Starf æskulýðsfulltrúa í söfnuðinum kynnt, sömuleiðis starf á mömmumorgnum og fyrirkomulag bæna- hóps. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Veitingar í lok messu. ORÐ DAGSINS: Sonur ekkjunnar í Nain. (Lúk.) Morgunblaðið/Jakob Fannar Breiðholtskirkja Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar               ! "#$   %&' ()*) +++,-$ ,  Dýrahald Vinnuhundadagur og Íslandsmeistaramót Vinnuhundadagur og Íslandsmeist- aramót í hlýðni í boði Propac laugar- daginn 26. sept. í reiðhöll Gusts í Kópavogi. Nánari upplýsingar og dagskrá eru að finna á vinnuhundar.is og dobermann.is Hundadaggæslan Erum að auglýsa hundadaggæsluna okkar sem er starfrækt alla virka daga frá kl. 07:30-17:30. Hundarnir fá að minnsta kosti 3ja tíma hreyfingu á dag, alla daga, þeir eru ekki geymdir í búrum hjá okkur. Við erum staðsett í Kópavogi. Uppl. hundagaeslan@- gmail.com Heill dagur 1200 kr. og hálfur dagur 800 kr. Nudd Temple Massage Whole Body Healing Massage based on Tantric principles. For men, women and couples. Tel. 698 8301. www.tantra-temple.com Bátar Vantar grásleppubát með grásleppuleyfi og netum. Upplýsingar í síma 895 3211. Bílaþjónusta Hjólbarðar Til sölu 18 tommu felgur undir Ford F - 150. Upplýsingar í síma 617 6450, Kristján.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.