Morgunblaðið - 26.09.2009, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2009
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antík hjónarúm, 2 náttborð og
snyrtiborð
Smíðað af Guðmundi í trésmiðjunni
Víði árið 1951. Það var gert upp árið
2001. Mjög vel með farið og mjög
fallegar mublur. Upplýsingar í síma
699 7356, Högni.
Gisting
AKUREYRI
Sumarhús (130 fm) til leigu við
Akureyri. 4 svefnherb. + svefnloft, 2
baðherb, rúm fyrir 11 manns, verönd
og heitur pottur, glæsilegt útsýni yfir
Akureyri. www.orlofshus.is eða
Leó, sími 897 5300.
Veitingastaðir
Viðskiptatækifæri
Til sölu meðalstór veitingastaður á
Þórshöfn. Staðurinn er vel tækjum
búinn, selst með húsnæði og öllum
tækjum. Gott viðskiptatækifæri með
góðum tekjum fyrir réttan aðila. Allar
nánari upplýsingar: eyrin@eyrin.is
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 20-60 fm iðnaðarpláss
Staðsett 20 mínútur frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma: 894-0431.
Bæjarlind 14-16
Til leigu verslunar- eða skrifstofu-
húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð
(neðstu) – norðurendi, 2-400 m².
Innkeyrsludyr, næg bílastæði og góð
aðkoma. Hagstæð leiga. Upplýsingar
í síma 895 5053.
Geymslur
Geymdu gullin þín í Gónhól
Ferðabílar, hjólhýsi og fleira og fleira.
Upplýsingar og skráning á gonholl.is
og í síma 771 1936.
Upphitaðar húsvagnageymslur
í Borgarfirði. Löng reynsla. Gott verð.
Hýsi einnig báta o.fl.
Upplýsingar í síma 663 2130 og
magnus1220@ hotmail.com
Geymslupláss
Upphitað á höfupborgarsvæðinu til
1. maí, fyrir hjólhýsi, fellihýsi, tjald-
vagna eða annað. Verð 5 þ. kr. á fm.
Uppl. í síma 862 4685/893 9777.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám
Bættu Microsoft í ferilskrána. MCITP
Server Administrator 2008 með Win-
dows 7 hefst 2. nóv. Hagstætt verð.
Rafiðnaðarskólinn, www.raf.is,
sími 863 2186.
Til sölu
Nýir og notaðir vetrahjólbarðar
Gott verð.
Kaldasel ehf.
hjólbarðaverkstæði,
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
Handslípaðar kristalsljósakrónur
frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið
úrval. Frábær gæði og gott verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Fiskur til sölu
Harðfiskur (steinbítur) 100 gr. 500 kr.
Skata (tindaskata) kæst 500 gr. 400kr.
Sólþurrk. saltfiskur 500 gr. 1000 kr.
Uppl. í síma 849-9708 eftir kl. 17.00.
120 m² atvinnu- eða sumarhús
til sölu
Til sölu eða leigu 120 m² hús á 4000
m² lóð, áður Kaffi Grindavík, gæti
einnig hentað sem sumarhús, verslun
eða m.fl. Við húsið er 300 m² sól-
pallur. Hús sem er auðvelt að flytja.
Uppl. í s: 897 6302.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Þjónusta
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – Peysur
Litur: Svart- lilla.
St. S-XXL.
Sími 588 8050.
Safnari vill kaupa allskonar
minnispeninga, gamla íslenska
og danska mynt, peningaseðla,
frímerki og póstkort, gömul skjöl
og m.fl. Sími 893 0878 eða
arnes38@hotmail.com
GreenHouse haust - vetrarlínan
er komin. Verið velkomin að sækja
frían bækling. Opið í dag, laugardag
10-14.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Föndurnámskeiðin í fullum
gangi!
Kortagerð -skrappbooking - skart-
gripagerð - lampaskreytingar - græn-
lenskur perlusaumur - rússneskur
spírall - o.fl.
Fondurstofan.is
Mörkin 1 - sími 553 1800.
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardaga kl. 11-15.
Flottir leðurskór fyrir skvísur á
öllum aldri. Margar gerðir og litir.
Verð frá 10.200.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Reiðhjól
Vantar hjól
Mig vantar ódýrt hjól. Má vera notað.
Sími 847 6004.
Bílar
Toyota árg. '99 ek. 171 þús. km
Yaris sol árg. 1999. Ekinn 171.000
km. Verð 400.000. Uppl. í s. 869 1047
eða 867 4871.
Til sölu Volvo XC 70 árg. 2008
Volvo Xc árg. 2008, ekinn 50 þús. km.
Diesel, sjálfskiptur, 4x4, verð 7,5
millj. Gott staðgreiðsluverð.
Glæsilegur bíll. Uppl. í s. 555-1800.
Til sölu Volvo XC 70 árg. 2008
Volvo Xc 70 árg. 2008, ekinn 50 þús.
km. Diesel, sjálfskiptur, 4x4. Verð 7,5
milljónir. Góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Glæsilegur bíll. Uppl. 555-1800.
Til sölu Kia Sportage dísel jeppi
árg. 2002. Ekinn 53.000 þús. Þarfnast
smá lagfæringa.
Upplýsingar í síma: 894-0431.
Til sölu fimm manna Land cruiser
120 árg. 2003, 35” breyttur. Cruise
control, topplúga ásamt fleiru. Ekinn
130 þús. km. Verð 3,5 millj. eða
staðgreiðslutilboð.
Upplýsingar í síma 895-3211.
Til sölu Dodge húsbíll
Til sölu glæsilegur Dodge húsbíll
árgerð 1994, ekinn 79 þús. mílur. V8
sjálfskiptur. Svefnpláss fyrir 4. Óskað
er eftir tilboðum í bílinn. Uppl. í s.
897-0490.
Gæðaþvottur + bón - 2500 kr.
Bara að mæta. Í vetur býður Bón &
þvottur, Vatnagörðum 16, upp á ódýr-
an gæðaþvott + bón. Opið virka daga
9-22, laugardaga frá 10, sunnudaga
frá 13. Hefðbundin þjónusta kl. 9-18.
www.bonogtvottur.is, sími 445-9090.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Tjaldvagnar
Til sölu nýr og ónotaður
Holycamp Ægir tjaldvagn með for-
tjaldi, selst með 200 þús. kr. afsl.
Upplýsingar í síma 694 9440.
Húsviðhald
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Parket og smíðar ehf.
Parketslípun/lögn, gluggaskipti,
þakviðgerðir, pallasmíði og öll
almenn smíðavinna.
hermann@parketogsmidar.is
S. 896-9819.
Kerrur
Hefur þú séð þessa sturtukerru?
Nú er komið ár síðan sturtukerrunni
minni var STOLIÐ. Hefur þú séð
hana? Fundarlaun. Kerran var merkt
með suðu áður en hún var galvanis-
eruð. Uppl. 893 1901 - 773 8188.
Varahlutir
www.netpartar.is
PARTASALA ...NOTAÐIR VARAHLUTIR Í NÝLEGA BÍLA
486 4499
486 4477
Ruslapressa óskast
Óska eftir að kaupa ódýra rusla-
pressu fyrir lítið fyrirtæki. Verður að
vera í góðu ásigkomulagi.
Sími 893 4337 og 481 2441.
Atvinnuauglýsingar
•
Upplýsingar gefur
Ólöf
í síma 899 5630
Blaðbera vantar
á Keflavíkur-
flugvöll
Blaðbera
vantar
Rennismiðir -Framtíð!
Laus störf eru í boði hjá Vélvík handa renni-
smiðum. Óskað er eftir vönum mönnum með
þekkingu og reynslu af tölvustýrðum smíða-
vélum.
Uppl. gefur verkstjóri í síma 587 9960 eða með
tölvupósti á netfangið: dg@velvik.is
Raðauglýsingar
Ford Fiesta,
árgerð 2007, sj.sk. ekinn 14.000 km.
cc 1600. Listaverð 2.040.000.- Tilboð
1.450.000.- Uppl. í síma 898 2128.
M.Benz E200 Facelift Avantgarde,
árgerð 2007, keyrður 28 þús. km,
bensín, 5 manna, sumar- og
vetrardekk, 5 dyra, sjálfskipting,
184 hestöfl, afturhjóladrif, 17"
dekk, Fæst á yfirtöku.
Upplýsingar í síma 863 0506 eða
grettirj@internet.is