Morgunblaðið - 26.09.2009, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.09.2009, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2009 KANADÍSKI kvikmyndaleikstjór- inn David Cronenberg er sagður hafa fengið þá flugu í höfuðið að endurgera eigin kvikmynd, The Fly, frá árinu 1986. Þetta þykja merkileg tíðindi fyrir þær sakir að Cronenberg lét eitt sinn þau um- mæli falla að hann vildi ekki koma nærri endurgerð á kvikmyndinni. The Fly, eða Flugan, er end- urgerð á kvikmynd frá árinu 1958 eftir Kurt Neumann. Jeff Goldblum fór með hlutverk vísindamannsins Seths Brundles í endurgerð Cro- nenbergs. Brundle verður fyrir því óláni að erfðaefni hans rennur sem- an við erfðaefni flugu sem veldur því að hann breytist smátt á smátt í það fljúgandi skordýr. Fluga Cronenbergs sló í gegn á sínum tíma. Framhaldsmynd var gerð nokkrum árum síðar en Cron- enberg kom ekki að henni. Talið er að nútímatæknibrellur, þ.e. tölvu- teiknaðar brellur, freisti leikstjór- ans við endurgerðina. Cronenberg yrði ekki fyrstur leikstjóra til að endurgera eigin kvikmynd, Michael Haneke endurgerði t.d. mynd sína Funny Games í fyrra og Werner Herzog gerði fyrir þremur árum kvikmyndina Rescue Dawn út frá heimildarmynd sinn Little Dieter Needs to Fly. Flugumaður Jeff Goldblum ófrýnilegur í The Fly. Cronenberg fær flugu í höfuðið á ný LEIKARINN Brad Pitt var heiðraður í fyrradag á mann- úðarráðstefnu Bills Clintons, Clinton Global Initiative, fyrir að- stoð sína við þá sem áttu um sárt að binda eftir að fellibylurinn Katrína gekk yfir New Orleans og lagði stóran hluta borg- arinnar í rúst. Pitt kom á laggirnar stofnuninni Make It Right, til aðstoðar fórnarlömbum fellibyljarins, fyrir tveimur árum. Stofnunin sér um að reisa hús fyrir þá sem misstu heimili sín. Pitt sagði við þetta tækifæri að Make It Right hefði farið fram úr sínum björtustu vonum. Byggingarnar hefðu fag- urfræðilegt gildi, ættu að þola fárviðri og íbúðirnar ódýrar. Pitt segir stefnt að því að reisa 150 hús og þá helst íbúum að kostnaðarlausu. Pitt og Clinton Hressir á ráðstefnunni. Heiðraður fyrir mannúðarstörf BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA ÆVINTÝRI TIL ÞESSA. HHHHH - H.G.G, Poppland/Rás 2 HHHHH “ein eftirminnilegasta mynd ársins og ein sú skemmtilegasta” S.V. - MBL HHHH „Gargandi snilld allt saman bara.“ Þ.Þ – DV Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Sýnd kl. 2, 4 (650 kr.) Sýnd kl. 2, 6 og 9 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Blóðugur spennutryllir frá handritshöfundi Juno Hin sjóðheita Megan Fox leikur kynþokkafulla og vinsæla menntaskólastelpu sem vill aðeins óþekka stráka! Með Amanda Seyfried (úr Mamma Mia). „It’s the work of a major talent.“ 88/100 - Rolling Stones. „Carefully written dialogue and carefully placed supporting performances -- and it’s ABOUT SOMETHING.“ 88/100 – Chicago Sun-Times Frá leikstjóra 40 Year Old Virgin og Knocked Up Stórkostleg grínmynd með þeim Seth Rogen, Eric Bana og Adam Sandler. „A reach for excellence that takes big risks.“ 100/100 – San Francisco Chronicle SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Íslens kt tal Uppáhalds BIONICLE®-hetjurnar vakna til lífsins í þessari nýju og spennandi mynd650kr. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á TILBOÐSVERÐ 300 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU *600 KR Í ÞRÍVÍDD 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU -bara lúxus Sími 553 2075 Jennifer‘s Body kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16 ára Inglorious Bastards kl. 6 - 9 B.i.16 ára Bionicles kl. 1 (550 kr.) - 3 LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 B.i.16 ára The Ugly Truth kl. 1 (550 kr.) - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 1 (950 kr.) - 3:30 LEYFÐ The Ugly Truth kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 Lúxus Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 (550 kr.) - 3 LEYFÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.