Morgunblaðið - 26.09.2009, Síða 48

Morgunblaðið - 26.09.2009, Síða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2009 FRÁSAM RAIMI LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN SÝND Í ÁLFABAKKA FRÁBÆR SKEMMTUN – FRÁBÆRTÓNLIST “ÓVÆN TASTI SMELLU R ÁRSIN S” – J.F AB C HHH - EMPIRE HHH - ROGER EBERT ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3D SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK BÓNORÐIÐ THE PROPOSALSÝND Í ÁLFABAKKA HHHH – IN TOUCH HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍKÍ LF , I L I, I, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁ LEIKSTJÓRA 40 YEAR OLD VIRGIN OG KNOCKED UP STÓRKOSTLEG GRÍNMYND MEÐ ÞEIM ADAM SANDLER, SETH ROGEN OG ERIC BANA. A REACH FOR EXCELLENCE THAT TAKES BIG RISKS.“ 100/100 – SAN FRANCISCO CHRONICLE „IT’S THE WORK OF A MAJOR TALENT.“ 88/100 - ROLLING STONES. „CAREFULLY WRITTEN DIALOGUE AND CARE- FULLY PLACED SUPPORTING PERFORMANCES -- AND IT’S ABOUT SOMETHING.“ 88/100 – CHICAGO SUN-TIMES / KRINGLUNNI ALGJÖRSVEPPIOGLEITIN... kl.12D -2D -4D -6D-8D L DIGITAL UP m. ensku tali kl. 6:103D L HAUNTINGINCONNECTICUT kl. 8:20 - 10:10 16 UPP (UP) ísl. tali kl.123D-23D-43D L DISTRICT9 kl. 8:20 - 10:40 16 UPP (UP) ísl. tali kl.12-2-4-6:10 L FINALDESTINATION4 kl. 10:303D 16 DIGITAL / ÁLFABAKKA ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 12D - 2D - 4D - 6D - 8D L DIGITAL BANDSLAM kl. 5:45 - 8 L FUNNY PEOPLE kl. 5 - 8 - 10 12 UPP (UP) m. ísl. tali kl.1-1:30-3:20-3:40 L DISTRICT 9 kl. 5:50 - 8 - 10:20 16 DRAG ME TO HELL kl. 10:50 16 DISTRICT 9 kl.1:30-3:40-5:50-8-10:20 LÚXUS VIP THE PROPOSAL kl. 10:50 L REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 10:20 16 HARRY POTTER kl. 5 - 8 10 G-FORCE m. ísl. tali kl. 1 - 3 L á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ Það er rétt að taka það fram,svona til að fyrirbyggja all-an misskilning, að ég er ekki mikill bíómaður. Að því sögðu þá dett ég gjarna í það á hverju hausti, svo að segja, enda er þá haldin al- þjóðleg kvikmyndahátíð í Reykja- vík, RIFF.    Kvikmyndaáhugi manna er mis-jafn, eins og gengur, en það er trúa mín að þeir sem liggja í bókum séu sjaldnast gefnir fyrir kvik- myndir eða sjónvarp, enda er sá heimur sem maður skapar innra með sér við lestur alla jafna litrík- ari og áhrifameiri en sá sem verður til á hvíta tjaldinu eða sjónvarps- skjánum. Víst eru til frumlegar og sterkar myndir, en obbinn af bíómyndum sem boðið er upp á hér á landi er búinn til til þess að drepa tímann, skemmta eða hræða, og þegar ljós- in kvikna í lokin er myndin líka bú- in; hún lifir ekki í minningunni nema sem ávísun á tilfinningar, ekki á hugsun. Þessar vangaveltur kviknuðu ívikunni þegar ég var að reyna að púsla saman síðustu RIFF- dögunum (föstudegi til sunnudags) og áttaði mig þá á í leiðinni að kvik- myndirnar sjö sem ég hafði séð voru frá sjö löndum; Allt flyter frá Svíþjóð, Better Things ensk, Koma austurrísk, Pranzo di ferragosto ítölsk, El olvido perúsk, La nana tsjílesk og Iki çizgi tyrknesk.    Misgóðar myndir og sumarbeinlínis lélegar, en allar segja þær okkur eitthvað nýtt um lífið; líf annarra og líf okkar líka. Víst má hafa fróðleik úr öllum bíó- myndum, meira að segja leiðindum eins og Lord of the Rings (það er fallegt á Nýja-Sjálandi), vafasamri skemmtan eins og American Pie (hitastig í miðju böku er ríflega 80 gráður) nú eða hryllingi eins og Antichrist (handbor hentar til að bora í ökkla), en það er nú svo að yfirleitt er verið að segja manni það sama í Hollywood-myndunum (mjó- um og ríkum bleiknefjum farnast best) og þá er gott að komast í eitt- hvað annað, ekki satt? Sjö myndir frá sjö löndum AF LISTUM Árni Matthíasson » Það er nú svo að yfir-leitt er verið að segja manni það sama í Holly- wood-myndunum; mjó- um og ríkum bleiknefj- um farnast best. Allt flýtur Úr sænsku kvikmyndinni Alt flyter sem segir af hokkíliði sem reynir fyrir sér í samhæfðu sundi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.