Morgunblaðið - 31.10.2009, Qupperneq 41
Messur 41Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2009
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu-
fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á
ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred
Lemke og Þóra Jónsdóttir prédika.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið
upp á biblíufræðslu fyrir börn og full-
orðna. Guðþjónusta kl. 11.30. Jóhann
Þorvaldsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum |
Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í
Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu.
Biblíu umræða kl. 12.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Guðsþjónusta kl. 11. Einar Valgeir Arason
prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst
með fjölskyldusamkomu kl. 11. Brynjar
Ólafsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir
börn, unglinga og fullorðna k. 11.50.
Boðið upp á biblíufræðslu á ensku.
AKRANESKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Látinna minnst og lesin upp nöfn
allra þeirra sem jarðsungnir hafa verið frá
Akraneskirkju frá síðasta kirkjudegi. Kaffi
á vegum kirkjunefndar í Safnaðarheim-
ilinu Vinaminni að athöfn lokinni. Fjáröfl-
unardagur fyrir blómasjóð. Tekið við minn-
ingargjöfum um látna ástvini.
Samskotabaukur.
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson, allur
Kór Akureyrarkirkju syngur og organisti er
Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í
safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón hafa sr.
Sólveig Halla, sr. Jóna Lovísa og Sigga
Hulda.
ÁRBÆJARKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11.
Allra heilagra messa. Sr. Þór Hauksson
þjónar fyrir altari, organisti er Krisztina
Kalló Szklenár, Birkir Nardeau leikur á
flautu og kirkjukórinn leiðir almennan
safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama
tíma í safnaðarheimili. Léttmessa kl. 20.
Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson
sjá um tónlistina. Kirkjukórinn verður
með kaffisölu eftir messu.
ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í
umsjá Elíasar og Hildar. Messa kl. 14.
Sóknarprestur þjónar fyrir altari ásamt
Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna og
Þorgils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur
prédikar. Elma Atladóttir syngur einsöng
og Kristín Lárusdóttir leikur á selló, kór
Áskirkju syngur, organisti er Magnús
Ragnarsson. Kaffi eftir messu.
ÁSTJARNARKIRKJA | Allra heilagra
messa kl. 11. Látinna minnst með kerta-
ljósi. Barn borið til skírnar. Um tónlist sér
Helga Þórdís Guðmundsdóttir og kór kirkj-
unnar, prestur er Bára Friðriksdóttir.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Veitingar í
safnaðarheimilinu á eftir.
BESSASTAÐAKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladótt-
ir þjónar ásamt Fjólu Guðnadóttur og leið-
togum sunnudagaskólans, Bjartur Logi
Guðnason organisti leiðir tónlistina
ásamt börnum sunnudagaskólans.
BORGARNESKIRKJA | Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. 15. Messa kl. 14. Guðsþjón-
usta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Guðsþjónusta kl. 11. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór
Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian
Isaacs. Sunnudagaskóli á sama tíma.
Kaffi í safnaðarheimili á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Foreldrar hvattir til þátttöku með börn-
unum. Hljómsveit ungmenna leikur undir
stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14.
Allra heilagra messa og látinna minnst.
Kirkjukór Bústaðakirkju undir stjórn Re-
nötu Ivan, prestur sr. Pálmi Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti er Kjart-
an Sigurjónsson og kór Digraneskirkju B-
hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í
kapellu á neðri hæð. Kvöldmessa kl. 20.
Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir, Þorvaldur
Halldórsson og MEME musik leiða söng.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11 og messa kl. 14, sameiginleg fyrir
söfnuðina á Héraði. Jónas Þórisson,
framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkj-
unnar, predikar. Kyrrðarstund í safn-
aðarheimili á mánudag kl. 18.
FELLA- og Hólakirkja | Tónlistarmessa á
allraheilagramessu kl. 11. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson, kór Fella- og
Hólakirkju syngur, einsöngvarar eru Mar-
grét Guðjónsdóttir og Ásdís Arnalds,
stjórnandi er Guðný Einarsdóttir kantor.
Meðhjálpari og kirkjuvörður er Jóhanna
Freyja Björnsdóttir. Sunnudagaskóli á
sama tíma í umsjá Þóru Sigurðardóttur og
Þóreyjar Daggar Jónsdóttur.
FOSSVOGSKIRKJA | Allra heilagra
messa. Tónlistardagskrá við kertaljós kl.
14-16. Ólöf Arnalds, Sólveig Sam-
úelsdóttir, Óskar og Ómar Guðjónssynir
og Voces Masculorum. Aðgangur er
ókeypis, leiðsögn í kirkjugarðinum og frið-
arkerti til sölu.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Kvöldvaka kl. 20. Sálma-
tónleikar, kirkjukórinn flytur sálma frá
mismundi tímum. Einsöngvari er Erna
Blöndal og stjórnandi Örn Arnarson.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl.
11. Almenn samkoma kl. 14. Björg R.
Pálsdóttir prédikar, lofgjörð, barnastarf og
fyrirbænir fyrir þá sem vilja. Að samkomu
lokinni verður kaffi og samfélag.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Messa kl. 14.
Allra heilagra messa. Bryndís Valbjarn-
ardóttir predikar. Látinna ástvina minnst,
minningar- og bænaljós tendrað. Jafn-
framt verður stund fyrir börnin á sama
tíma.
FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam-
koma kl. 17. Á eftir er kaffi.
GARÐAKIRKJA | Messa og kyrrðarstund
kl. 14. Látinna minnst í bæn og með lof-
gjörð, hægt er að senda beiðni til prest-
anna ef ástvinir vilja láta minnast þeirra
sem þeir hafa misst við altarið. Sr. Hans
Guðberg Alfreðsson flytur hugleiðingu og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Jónu Hrönn
Bolladóttur, Bjartur Logi Guðnason org-
anisti og Jóhanna Ósk Valsóttir mezzó-
sópran leiða tónlistina. Boðið upp á akst-
ur frá Vídalínskirkju kl. 13.30 og frá
Jónshúsi kl. 13.40 og Hleinum kl. 13.50.
GLERÁRKIRKJA | Barnastarf og messa
kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr
Kór Glerárkirkju leiða söng, organisti er
Valmar Valjaots, sr. Gunnlaugur Garð-
arsson þjónar. Taize-guðsþjónusta kl.
20.30. Íhugun og tilbeiðsla. Organisti er
Valmar Valjaots og sr. Gunnlaugur Garð-
arsson þjónar.
GRAFARVOGSKIRKJA | Allraheil-
agramessa. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, umsjón hef-
ur Guðrún Loftsdóttir og undirleikari er
Stefán Birkisson. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Allir prestar safnaðarins þjóna fyrir
altari. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson
prédikar og er látinna sérstaklega
minnst. Kór Grafarvogskirkju og eldri
barnakór syngja, einsöngvari er Ágúst
Ólafsson og organisti er Hákon Leifsson.
Eftir messu verður svonefnt „líknarkaffi“
framlög renna í Líknarsjóð kirkjunnar.
Borgarholtsskóli Messa kl. 11. Sr. Guð-
rún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt-
ari og kór Vox populi syngur, organisti er
Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Umsjón hefur Gunnar Einar Stein-
grímsson djákni.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10,
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Lellu og unglinga úrkirkjustarfinu.
Messa kl. 11. Látinna ástvina minnst,
altarisganga og samskot til ABC-
barnahjálpar. Messuhópur þjónar, kirkju-
kór Grensáskirkju syngur, organisti Árni
Arinbjarnarson, prestur er sr. Ólafur Jó-
hannsson. Molasopi eftir messu. Bata-
messa kl. 17. Kyrrðarstund á þriðjudag
kl. 12. Hversdagsmessa með Þorvaldi
Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.
GRUND dvalar- og hjúkrunarh. | Guðs-
þjónusta kl. 14 á allraheilagramessu. Sr.
Auður Inga Einarsdóttir og Svala Sigríður
Thomsen djákni. Heiðrún Guðvarðardóttir
syngur, söngstjóri Kjartan Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í umsjá Árna Þorláks og
Björns Tómasar. Messa og altarisganga
kl. 20. Prestur ersr. Petrína Mjöll Jóhann-
esdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Allraheilagra-
og allrasálnamessa kl. 11. Látinna
minnst. Sr. Þórhallur Heimisson sókn-
arprestur leiðir stundina, Barbörukór
Hafnarfjarðar syngur, organisti er Guð-
mundur Sigurðsson. Sunnudagaskóli í
safnaðarheimilinu á sama tíma.
HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn
kl. 10, sr. Birgir Ásgeirsson ræðir ýmsa
þætti sorgar í daglegu lífi okkar. Messa
og barnastarf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari,
ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og hópi
messuþjóna. Í messunni leika Inga Rós
Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson á selló
og orgel. Félagar úr Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngja, organisti er Hörður Áskels-
son.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Tónlista-
messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson
þjónar, Félagar úr kór kirkjunnar flytja
m.a. verk eftir Gounod, Bruckner, Mend-
elssohn og Þorkel Sigurbjörnsson. Ein-
söngvari Erla Björg Káradóttir, organisti er
Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli
kl. 13.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Fjöl-
skyldusamkoma kl. 17 í umsjón unga
fólksins.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Gosp-
elkirkja kl. 20. Umsjón hefur kafteinn Sig-
urður H. Ingimarsson, ræðumaður er kaf-
teinn Wouter van Gooswilligen.
Gospelkórinn Kick frá Reykjanesbæ, und-
ir stjórn kafteins Esterar Daníelsdóttur.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ Ás | Messakl. 15.
HRAFNISTA Reykjavík | Allraheil-
agramessa. Guðsþjónusta kl. 10.30 í
samkomusalnum Helgafelli. Organisti
Magnús Ragnarsson, félagar úr kór Ás-
kirkju syngja ásamt Hrafnistukonum.
Ritningarlestra lesa Edda Jóhannesdóttir
og Ingibjörg Björnsdóttir, sr. Svanhildur
Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari.
HVERAGERÐISKIRKJA | Allraheil-
agramessa. Messa og barnastarf kl. 11.
Minning látinna.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11 fyrir alla aldurshópa. Ræðu-
maður er Jón Þór Eyjólfsson. MCI-
biblíuskólinn er með matsölu og kökubas-
ar á eftir. Alþjóðakirkjan kl. 13 í
hliðarsalnum. Ræðumaður er Sveinbjörn
Gizurarson. Samkoma á ensku. Alfa-
samkoma kl. 16.30. Lofgjörð og vitn-
isburðir, ræðumaður er Vörður Leví
Traustason. MCI biblíuskólinn með mat-
sölu og kökubasar eftir samkomu.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl.
11. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma,
Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20.
Lofgjörð, fyrirbænir og Edda M. Swan pre-
dikar. Heilög kvöldmáltíð.
KAÞÓLSKA Kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11
og 19. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema
föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl.
10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga kl.
18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa
kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug-
ardaga er messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardag kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Messa kl. 14.
Látinna minnst með tendrun kertaljóss
og þau sem hafa misst ástvin eru hvött til
að koma. Organisti Frank Herlufsen, kór
Kálfatjarnarkirkju, prestur sr. Bára Frið-
riksdóttir. Kaffi í þjónustuhúsi á eftir.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Fjölskyldumessa
kl. 11. Umsjón hefur sr. Erla Guðmunds-
dóttir og Arnór Vilbergsson er við orgelið.
Englamessa kl. 20, þar sem látinna er
minnst. Prestar eru, sr. Erla Guðmunds-
dóttir og sr. Skúli S. Ólafsson, kór Kefla-
víkurkirkju syngur og Arnór Vilbergsson
leikur á orgelið og stjórnar kórnum.
KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20.
Ræðumaður er sr. Jón Ómar Gunnarsson.
Kaffi og samfélag á eftir.
KÓPAVOGSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl.
11. Krakkar úr Skólakór Kársness syngja
undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, org-
anisti Lenka Mátéová. Messa Húnvetn-
ingafélagsins kl. 14. Bergdís Sigmars-
dóttir flytur stólræðu, prestur sr. Ægir Fr.
Sigurgeirsson og Húnakórinn syngur und-
ir stjórn Jóns Bjarnasonar organista. Í
minningu látinn. Samverustund kl. 20.
Lenka Mátéová og kór Kópavogskirkju
flytja tónlist. Guðrún S. Birgisdóttir spilar
á flautu, prestur sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum | Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa á allraheil-
agramessu kl. 14. Minning látinna, lesin
nöfn þeirra sem dáið hafa sl. 12 mánuði
samkvæmt prestsþjónustubók. Ferming-
arbörn lesa ritningarvers, kór Landakirkju
syngur, organisti Guðmundur H. Guð-
jónsson, prestur sr. Kristján Björnsson.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti
kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Sr. Gunnar
Rúnar Matthíasson og Ingunn Hildur
Hauksdóttir organisti.
LANGHOLTSKIRKJA | Hátíðarmessa og
barnastarf kl. 11. Allraheilagramessa –
látinna minnst. Graduale Nobili syngur,
prestur er sr. Jón Helgi Þórarinsson, org-
anisti Jón Stefánsson. Tekið við fram-
lögum í minningarsjóð Guðlaugar Bjargar
Pálsdóttur. Barnastarfið hefst í kirkjunni
með Rut, Steinunni og Aroni. Kaffi.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli ll. 11. Að þessu sinni er haldin
sérstök kvenfélagsmessa þar sem sr.
Hildur Eir Bolladóttir þjónar ásamt kven-
félagskonum. Öllum er síðan boðið upp á
veitingar við söng Ernu Blöndal og píanó-
leik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kór Laug-
arneskirkju syngur og sóknarpresturinn
Bjarni segir biblíusöguna í sunnudaga-
skólanum, sunnudagaskólakennarar eru
Hákon, Snædís og Stella.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Skírnir Garðarsson predikar og
þjónar fyrir altari, Birgir Haraldsson syng-
ur og leikur, ásamt kirkjukór Lágafells-
sóknar, organisti Jónas Þórir. Sunnudaga-
skóli kl. 13. Umsjón hafa: Arndís Linn,
Hreiðar Örn og Jónas Þórir, sr. Skírnir tek-
ur þátt og lýsir blessun. Helgistund kl.
20. Minningar- og bænastund, látinna
minnst. Sr. Skírnir Garðarsson annast
stundina, Örnólfur Kristjánsson leikur á
selló. Kaffi í skrúðhúsinu.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Sr. Guðni Már þjónar ásamt
starfsfólki sunnudagaskólans. Messa kl.
14. Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn
þar sem látinna ástvina verður minnst og
Guðni Már Harðarson prédikar.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf og látinna minnst.
Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng, org-
anisti Steingrímur Þórhallsson og sr. Örn
Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Messuþjónar aðstoða. Umsjón
með barnastarfi hafa Sigurvin, María og
Ari. Veitingar á Torginu eftir messu.
PRESTBAKKAKIRKJA Hrútafirði | Fjöl-
skyldumessa kl. 14. Börn flytja leikþátt
og bangsar velkomnir. Organisti er El-
inborg Sigurgeirsdóttir og prestur sr.
Guðni Þór Ólafsson. Samvera í safn-
aðarheimili eftir messu.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17.
Uppskeruhátíð, ræðumaður er sr. Kjartan
Jónsson.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14. Kirkjukórinn leiðir
söng við undirleik Rögnvalds Valbergs-
sonar og fermingarbörn flytja ritning-
arlestra. Boðið upp á veitingar í safn-
aðarheimilinu á eftir. Guðsþjónusta í
Ketukirkju á Skaga kl. 16. Sr. Sigríður
Gunnarsdóttir.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Allra
heilagra messa. Látinna minnst. Sr. Ósk-
ar Hafsteinn Óskarsson þjónar ásamt
Eygló J. Gunnarsdóttur djákna. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma í umsjá Ninnu
Sifjar æskulýðsfulltrúa. Veitingar á eftir.
Kvöldmessa kl. 20 með taize-sálmum.
Látinna ástvina minnst.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl.
11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar og þjónar fyrir
altari, kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng,
organisti er Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Barnaguðs-
þjónusta kl. 11, í umsjón leiðtoga í barna-
og æskulýðsstarfinu. Æskulýðsfélagið kl.
20. Bænastund kl. 12, látinna minnst,
Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgel,
sr. Sigurður Grétar Helgason les lestra.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Allra heilagra messa.
SÓLHEIMAKIRKJA | Allra heilagra messa
kl. 14. Látinna minnst og ljósakross
myndaður úr kertum. Sr. Birgir Thomsen
þjónar fyrir altari, organisti er Ester Ólafs-
dóttir og Barnakór Lágafellssóknar syng-
ur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur.
TORFASTAÐAKIRKJA | Barnasamkoma
kl. 14. Söngur og fræðsla.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl.
14 í dag, laugardag. Barnastarf, lofgjörð
og predikun. Högni Valsson predikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta á allraheilagramessu kl. 11. Sunnu-
dagaskólinn tekur þátt í athöfninni. Prest-
ur er sr. Friðrik J. Hjartar sem leiðir
stundina ásamt Margréti Rós Harð-
ardóttur æskulýðsfulltrúa og leiðtogum
sunnudagaskólans. Jóhann Baldvinsson
sér um organslátt og gítarleik. Molasopi
og djús að lokinni guðsþjónustu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Messa
kl. 11. Látinna minnst. Kór Víði-
staðasóknar syngur undir stjórn Arngerð-
ar Maríu Árnadóttur, prestar eru sr. Krist-
ín Þórunn Tómasdóttir og sr. Árni Svanur
Daníelsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í
loftsal kirkjunnar.
ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Hafdís og Sirrí sjá um stundina og
Jón Viðar Friðriksson spilar á gítar. Þjóð-
lagamessa kl. 14. Þjóðlagahljómsveitin
Rósin okkar sér um tónlist. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og foreldra.
Orð dagsins:
Jesús prédikar um sælu.
Morgunblaðið/Júlíus
Fríkirkjan í Reykjavík.
(Matt. 5)