Morgunblaðið - 31.10.2009, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 31.10.2009, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2009 Vantar þig hjálp með heimilið? Tek að mér heimilishjálp, þrif og umönnun. Er reyklaus, dugleg og heiðarleg með mikla reynslu. S: 696-7429/659-3946. Harpa. Hanna og smíða stiga Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 894 0431. Gisting AKUREYRI Sumarhús (140 fm) til leigu við Akureyri. 4 svefnherb. + svefnloft, 2 baðherb, rúm fyrir 11 manns, verönd og heitur pottur, glæsilegt útsýni yfir Akureyri. www.orlofshus.is eða Leó, sími 897 5300. Flug Geirfugl Til sölu hlutur í flugfélaginu Geirfugli. Upplýsingar í síma 820-5289. Þjónusta Bátar Til sölu glæsilegur skemmtibátur Skilsö, árgerð 1998, 30 feta, norskur með 260 hestafla Volvo penta vél. Keyrður aðeins 550 tíma á vél. Mjög lítið notaður. Verð 17,5 milljónir. Uppl. í síma 893-4180. Bílar VW Golf árg. '98 4x4 ek. 140 þ. km Bsk., skoðaður ´10, vetrar- og 2 umg. sumardekk, í toppstandi, nýyfirfarinn. Verð 390 þ. Uppl. jgj@snilli.is eða í síma 896 8989. Til sölu Ford Escape XLT 3000 V6, árg. 2008, 5 dyra, bensín, sjálfsk., ekinn 25 þ.km., dráttarkrókur, vetrar- og sumardekk. Yfirtaka á 3,1 millj. láni + 1,3 millj. í peningum. Skoða skipti á ódýrum bíl. Upplýsingar í síma 893 1712 eða helgafe@gmail.com. Suzuki árg. '95 ek. 182 þús. km Bíll í mjög góðu lagi, bensínvél, ný dekk, nýjar bremsur og nýleg tíma- reim. Verð kr. 200 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 896 8357. Mercedes Bens G270 dísel árg. 12/2005. Ek. 78 þús. Olíumið- stöð, bakkskynjari, dráttarkrókur, GPS, millikassi hár og lágur, drif- læsingar framan og aftan, topplúga o.m.fl. Uppl í síma 892 8380. Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Fellihýsi Hef nokkur laus pláss fyrir fellihýsi, tjaldv. o.fl. Upphitað og loftræst. Löng reynsla með blessunarlega tjónalaust orðspor. Sími 897 1731. Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Hreinsa þakrennur Hreinsa þakrennur fyrir veturinn. Næ í bíla heim eða í vinnuna og skipti yfir á vetrardekk o.fl. o.fl. Upplýsingar í síma 847 8704. Lyftarar Rafmagnsstaflari PRAMAC GX10 Til sölu 5 ára gamall rafmagnsstaflari PRAMAC GX10, lyftigeta: 1000 kg. Nánari upplýsingar veitir Óli í síma: 615 15 15. Bílar aukahlutir Lexus felgur og nagladekk Lexus felgur og nagladekk 225/45R17 passar undir fleiri tegundir 5X114,3. Upplýsingar í síma 849 4583. Vantar myndvarpa Vantar myndvarpa (f. glærur), má vera gamall, gerið tilboð. Hafið samb. Ingibjörg s. 694 3292. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Óska eftir Óskast keypt! Vinnuskúr eða gámahús óskast keypt. Upplýsingar í síma 698-6738. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Bridgefélag Siglufjarðar Vetrarstarf félagsins hófst með aðalfundi mánudaginn 12. október sl. Nýja stjórn félagsins skipa: Bogi Sigurbjörnsson formaður, Margrét Þórðardóttir ritari, Albert Gunn- laugsson gjaldkeri og meðstjórnend- ur og umsjónarmenn á spilastað Kristrún Halldórsdóttir og Guðrún J. Ólafsdóttir. Þar með hófst 71. starfsár brids- félagsins sem starfað hefur óslitið í 70 ár, en helgina 1.-2. nóvember á síðasta ári hélt félagið myndarlega upp á sjötíu ára afmælið. Þá var blásið til stórmóts þar sem 35 pör víðsvegar af landinu mættu til leiks og var barist af mikilli hörku. Á laugardagskvöldinu var boðið til kvöldfagnaðar og höfðu sumir á orði að þeir hefðu staðið sig miklu betur þar en við spilaborðið. Að loknum aðalfunastörfum var spilaður léttur tvímenningur þar sem úrslit urðu þessi: Sigurður Hafliðas. – Björn Ólafsson 108 Anna L. Hertervig – Kristrún Halldórsd. 95 Anton Sigurbjss. – Bogi Sigurbjss. 87 Mánudaginn 19. október var spil- aður eins kvölds tvímenningur (upp- hitun) þar sem röð efstu para var þessi: Anton Sigurbjss. – Bogi Sigurbjss. 134 Sigurður Hafliðason – Björn Ólafsson 129 Anna Hertervig – Kristrún Halldórsd. 122 Birgir Björnss. – Þorsteinn Jóhanness. 122 Næstu tvö mánudagskvöld verður spilaður tvímenningur til upphitunar fyrir Siglufjarðarmótið í tvímenn- ingi (Sigurðarmót) sem hefst mánu- daginn 9. nóvember og stendur út nóvembermánuð eða alls 4 kvöld. Frá fyrsta spilakvöldi hefst bar- áttan um bronsstigameistarann, en til margra ára hefur það verið hefð á lokahófi félagsins að heiðra brons- stigameistarann sérstaklega með glæsilegum verðlaunum, auk þess að vera útnefndur besti spilari félags- ins. Svo einkennilega vildi til síðasta vetur, sem ekki hefur gerst áður, að þeir bræður Anton og Bogi Sigur- björnssynir urðu hnífjafnir að stig- um þrátt fyrir árlegt einmennings- mót þar sem þeir að sjálfsögðu eru ekki makkerar. Báðir eru þeir miklir keppnismenn og ætla áreiðanlega hvorugur að gefa eftir sinn hlut, hvað þá að sleppa öðrum í sætið. Staða efstu spilara eftir 2 kvöld er þessi. Sigurður Hafliðason 34 Björn Ólafsson 34 Anton Sigurbjörnsson 30 Bogi Sigurbjörnsson 30 Anna Lára Hertervig 19 Kristrún Halldórsdóttir 19 Sveitakeppni í Gullsmára Tólf sveitir taka þátt í sveita- keppni félagsins sem hófst mánu- daginn 26. október. Spilaðar eru tvær umferðir á dag, allir v/alla. Að loknum 4 umferðum er staða efstu sveita þessi: Sveit Marmaris 86 Sveit Arnar Einarssonar 80 Sveit Þorsteins Laufdal 75 Sveit Hrafnhildar Skúladóttur 68 Sveit Díönu Kristjánsdóttur 66 Yfirburðasigur Eyktar Lokakvöld Swiss Monrad-sveita- keppni lauk með yfirburðasigri Eyktar. Í sveitinni spiluðu Jón Bald- ursson, Þorlákur Jónsson, Steinar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson Sverrir Ármannsson og Aðal- steinn Jörgensen. Lokastaðan var þessi: Eykt 230 Stefán Jóhannsson 204 Garðs Apótek 199 Kristján Blöndal 194 G. Bald. 184 Stoðir 184 Næst er spiluð þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 26. okt. Spilað var á 13 borðum. Meðal- skor 312 stig. Árangur N-S Bjarni Þórarinss. – Oddur Jónsson 363 Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 362 Sigurður Tómasson – Guðjón Eyjólfss. 360 Árangur A-V Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánss. 377 Örn Ingólfsson – Örn Ísebarn 377 Soffía Theodórsd. – Elín Guðmannsd. 346 Tvímenningskeppni spiluð fimmtudaginn 29.október. Spilað var á 13 borðum,meðalskor 312 stig Árangur N-S Ólafur B.Theodórs - Björn E. Péturss. 366 Magnús Oddss. - Oliver Kristóferss. 354 Albert Þorsteinss. - Bragi Björnsson 346 Árangur A-V Ólafur Kristinss. - Vilhjámur Vilhjálmss. 411 Ágúst Helgason - Haukur Harðars. 409 Magnús Ingólfss. - Guðbjörn Axelsson 357 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 27. október var spil- að á 19 borðum. Jón og Bjarni náðu mjög góðu skori eða 68,3%. Úrslit urðu þessi í N/S Albert Þorsteinsson – Björn Árnason 397 Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimars 382 Rafn Kristjánss. – Magnús Halldórss. 376 Júlíus Guðmundss. – Óskar Karlsson 356 A/V Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 426 Bragi V. Björnss. – Oddur Jónsson 376 Oddur Halldórsson – Jónína Óskarsd. 372 Jón Ól. Bjarnas. – Guðmundur Bjarnas. 366 Í stigakeppninni eru þessir efstir: Örn Einarsson 155 stig Jón Sævaldsson 149 Bragi Björnsson 147 Bridsfélag Hafnarfjarðar Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar sigraði í tveggja kvölda hraðsveita- keppni. Með honum í sveit spiluðu Leifur Aðalsteinsson, Sigurður Steingrímsson, Kristinn Kristinsson og Óskar Sigurðsson. Næstu tvö mánudagskvöld verður eins kvölds tvímenningur. Efstu sveitir: 61 Eðvarð Hallgrímsson 42 Indriði Guðmundsson 41 Guðlaugur Sveinsson 34 Hulda Hjálmarsdóttir 6 Haraldur Ingason Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 29. október var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá félaginu. Þrettán pör mættu til leiks. Efstu pör í N-S Arnar Arngríss. – Ragnar Örn Jónss. 60,4% Guðni Ingvarss. – Halldór Einarss. 59,7% Árni Björnss. – Heimir Þ. Tryggvas. 53,5% A-V Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjss. 63,9% Björn Jónsson – Þórður Jónsson 55,6% Bernódus Kristinss. – Birgir Ö. Jónss. 54,6% Áður auglýst aðalsveitakeppni sem hefjast átti fimmtudaginn 5. nóvember verður frestað um viku vegna þátttöku margra spilara á al- þjóðlega bridsmótinu á Madeira í Portúgal. Við biðjumst afsökunar á þessari breytingu sem er á áður aug- lýstri vetrardagskrá félagsins. Fimmtudaginn 5. nóvember verðu því spilaður eins kvölds tvímenning- ur. Aðalsveitakeppni félagsins hefst fimmtudaginn 12. nóvember. Við minnum á að spilamennska hefst klukkan 19.00 og spilað er í fé- lagsheimilinu Gjábakka í Hamra- borginni. Bridsfélögin á Suðurnesjum 30. september hófst þriggja kvölda hausttvímenningur þar sem tvö betri kvöldin voru látin ráða úr- slitum. Spilað var 30. sept., 7. okt. og 14. okt. Lokastaðan: Garðar Garðarss. – Gunnl. Sævarss. 62,5% Grethe Iversen – Sigríður Eyjólfsd. 60,30% Pétur Júlíuss. – Jóhannes Sigurðss. 58,25% Arnór Ragnarsson – Svavar Jensen og Kristján Kristjánsson 56,20% Bjarki Dags. – Dagur Ingimundars. 54,95% Erla Gunnlaugsd.– Halldór Halldórss. 54,65% Svo var spilaður eins kvölds tví- menningur 21. september og eru úr- slit sem hér segir: Garðar Garðarss. – Gunnl. Sævarss. 68,50% Jón H. Gíslason – Ævar Jónasson 56,90% Sigurjón Ingibjss. – Eyþór Jónss. 55,60% Karl Einarsson – Birkir Jónsson 53,20% Miðvikudaginn 28. október hófst þriggja kvölda Butler-tvímenningur sem er reiknaður út með sveitar- keppnisfyrirkomulagi.. Spila- mennska hefst kl.19.15. Heitt á könnunni. Hraðsveitakeppni á Akureyri Síðastliðinn þriðjudag lauk fyrsta kvöldi af þremur í hraðsveitakeppni Byrs. Mættar voru til keppni sjö sveitir en spiluð voru fjögur spil milli sveita. Hlutskörpust fyrsta kvöldið var sveitin The Old Boys en hana skipuðu Pétur Guðjónsson, Stefán Ragnarsson, Grettir Frímannsson og Hörður Blöndal. Staða þriggja efstu sveita var eft- irfarandi: The Old boys 577 Gylfi Pálsson 560 Sagaplast 552 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is AÐ SKRIFA MINNINGARGREIN Sami skilafrestur er á greinum vegna útfara í kyrrþey. Minningargreinar sem berast blaðinu innan tilskilins frests verða birtar í blaðinu. Leitast verður við að birta þær á útfarardegi eða sem næst þeim degi.Hvemargar greinar birtast í blaðinu á útfarardegi viðkomandi, ræðst af stærð blaðsins hverju sinni. Minningargreinar, sem berast eftir tilskilinn frest eða útfarardag, verða eingöngu birtar á vefnum á www.mbl.is/minningar. Tilvísun á vefslóðina verður í greinum eða æviágripi sem birtast í blaðinu. Netgreinarnar eru öllum opnar. Þeim, sem vilja fá birta minningargreinar í Morgunblaðinu, er bent á að skilafrestur til birtingar í blaðinu er á hádegi tveimur virkum dögum fyrir útfarardag, þ.e.: Birtingardagur Skilatími Mánudagsblað Hádegi föstudag Þriðjudagsblað Hádegi föstudag Miðvikudagsblað Hádegi mánudag Fimmtudagsblað Hádegi þriðjudag Föstudagsblað Hádegi miðvikudag Laugardagsblað Hádegi fimmtudag

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.