Morgunblaðið - 12.11.2009, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2009
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Í kjólinn
fyrir jólin
Nýtt kortatímabil
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Gallabuxna-
dagar
Str. 38-56 Nýtt kortatímabil
Fimmtudag - laugardag
20% afsláttur
Sérverslun með
FÁKAFENI 9
(við hliðina á ísbúðinni)
Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18
& laugard. 11-16
Skór & töskur
www.gabor.is
SMÁRALIND
KJÓLL
9.900
JÓLAFÖTIN
ERU FARIN
AÐ STREYMA
INN Í VILA
EKKI MISSA AF
FLOTTU ÚRVALI
AF JÓLAFÖTUM
Á GÓÐU VERÐI!
Mjódd, sími 557 5900
Verið velkomnar
Náttföt og sloppar
Tilvalið í Jólapakkann
Eddufelli 2, sími 557 1730
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Ný sending
Toppur 11.900 kr.
Ermar 3.900 kr.
Pils 17.900 kr.
FRAMBOÐSLISTI Framsóknar-
flokksins fyrir næstu borgarstjórn-
arkosningar verður valinn 28. nóv-
ember. Þá verður haldinn sérstakur
kjörfundur þar sem kosið verður á
milli frambjóðenda sem gefa kost á
sér í sæti á lista flokksins.
Kjörnefnd í Reykjavík hefur þeg-
ar auglýst eftir frambjóðendum á
framboðslista og rennur frestur til
að tilkynna framboð út á miðnætti
laugardaginn 14. nóvember.
Á kjörfundinum hafa atkvæðisrétt
allir félagsmenn í framsóknarfélög-
unum í Reykjavík svo sem fram
kemur á heimasíðu Framsóknar-
flokksins, www.framsokn.is.
Til að tryggja jafnræði kynjanna á
framboðslista skal tryggt að í efstu 6
sætum listans séu að lágmarki 3 af
öðru kyninu og að í efstu 12 sætum
séu að lágmarki 6 af öðru kyninu,
auk þess sem listinn verður í heild
sinni að uppfylla jafnréttisákvæði
laga Framsóknarflokksins.
Kjörfundur
hjá Framsókn
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn