Saga - 1973, Side 36
32
ÓLAFUR ODDSSON
Jónas ólafsson á Stóru-Ökrum,
Hjálmur Eiríksson á Kúskerpi,
Jón Árnason í Flugumýrarhvammi,
40 Jónas Jónsson á Þverá í Blönduhlíð,
Ólafur Guðmundsson á Yztu-Grund,
Helgi Bjarnason á Stóru-Ökrum,
Brynjúlfur Brynjúlfsson í Litluhlíð.
Norðurreiðarmenn úr Hörgárdal og Öxnadal:
Steingrímur Jónsson í Saurbæ,
45 Bjarni Gunnlaugsson í Búðarnesi,
Magnús Gunnlaugsson í Bási,
Gunnlaugur Gunnlaugsson í Nýjabæ,
Guðjón Grímsson í Sörlatungu,
Guðmundur Guðmundsson í Lönguhlíð,
50 Kristján Jónsson í Skriðu,
Ólafur Ólafsson á Skjaldarstöðum,
Jónas Sigurðsson á Bakka,
Árni Jónsson á Bakka,
Jón Jónasson á Auðnum,
55 Randver Magnússon á Auðnum,
Guðmundur Einarsson á Bessahlöðum,
Kristján Kristjánsson í Gloppu,
Steinn Kristjánsson í Geirhildargörðum,
Hallgrímur Kráksson á Engimýri,
60 Páll Þórðarson í Efstalandskoti,
Ólafur Sigurðsson á Þverá,
Magnús Jónsson á Hamri.62
Þó að hér hafi verið taldir sextíu og tveir menn, þá
er sú tala alls ekki örugg. I fyrsta lagi kom þorri Skag-
firðinganna aldrei fyrir rétt, og er því oft aðeins unnt
að styðjast við stefnurnar, en ekki viðurkenningu þeirra
sjálfra. 1 öðru lagi er í sumum stefnunum einnig stefnt
fyrir aðild að undirbúningi Norðurreiðar. T. d. sagði Jón
Samsonarson fyrir rétti, að Árni Sigurðsson hefði ekki