Saga - 1973, Side 74
70
ÓLAFUR ODDSSON
krafizt, að þau fari frá, þótt krafan sé í bænarformi að
nafninu til. Bæði skjölin enda síðan á ögrandi hótun þessu
til stuðnings.
Hér að framan hef ég leitazt við að segja frá Norður-
reið, eins og hún kemur mér fyrir sjónir. Ég hef reynt
að skýra frá orsökum hennar og afleiðingum, viðhorfum
manna til hennar og ýmsu fleiru, er snertir þetta mál.
Ég legg ekkert siðferðilegt mat á Norðurreið, tek hvorki
afstöðu með (eða móti) Grími né Norðurreiðarmönnum,
tel það ekki í mínum verkahring. Að síðustu vil ég þó
benda á mat Hjálmars Jónssonar, en hann sagði, „að brot-
hættur var leir og lím / líkt í Grími og Skagfirðingum“.
Tilvitnanir og athugasemdir.
1 Reykjavíkurpósturinn 2. árg. (1848), 103—104.
2 Skírnir 22. árg. (1848), XXXVII—XL.
3 Reykjavikurpósturinn 2. árg. (1848), 110.
4 Skírnir 22. árg. (1848), XI.
5 Norðurfari 1. árg. (1848), 50—77.
6 Ný félagsrit 9. árg. (1849), 9—68. Lovsamling for Island XIV,
183—185.
7 Momenter til Autobiografie (1853). Rosenörns privatarkiv.
8 Kristmundur Bjarnason: Kaflar úr ævisögu Gríms Jónssonar
amtmanns. Andvari 90. árg. (1965), 54—68; hér 61—62.
9 Bjarni Thorsteinson: Endurminningar um Grím Jónsson amt-
mann. Björn K. Þórólfsson bjó til prentunar. Blanda VII (1940—
1943). Sögurit XVII, 52—53.
10 Húsfreyjan á Bessastöðum. Finnur Sigmundsson bjó til prent-
unar. Rvik 1946, 4.
11 Blanda VII, 57.
12 Húsfreyjan á Bessastöðum, 61.
13 Tímarit HlB 9. árg. (1888), 112—113.
14 Nína segir frá. Kristmundur Bjarnason þýddi og bjó til prent-
unar. Heimdragi II (1965), 97—99.
15 Húsfreyjan á Bessastöðum, 89—90.
16 Jón Espólín: Islands Árbækr í sögu-formi. XII. Deild. Khöfn
1855, 144.
17 Grímur Jónsson amtmaður: Brot úr ævi Islendings. Þórhallur
Vilmundarson þýddi og bjó til prentunar. Skírnir 125. árg. (1951).
177—178.