Saga - 1976, Blaðsíða 237
RITAUKASKRÁ
227
Reykjavík verður kaupstaður. Valið hefur Lýður Björnsson. 19 s.
Tímabil 1750—1830, Island á dögum hins menntaða einveldis. Sókn-
armannatal í Reykjavíkursókn 1787. Valið hefur Lýður Björnsson.
15 s.
Lýöur Björnsson: Þættir um innréttingarnar og Reykjavík. Lýður
Björnsson sá um útg. Rv., Isafold, 1974. 63 s. (Jólabækur Isafold-
ar; 15).
Efni: Innréttingarnar og hjáleigur í Reykjavík eftir Árna
Thorsteinsson: s. 9—17. — Om den Islandske Klæde Fabriqve
eftir Þórð Thoroddi: s. 18—34. — Underretning om De Is-
landske Namar eller Svovel Miner eftir Þórð Thoroddi: s. 35—63.
Magnús Magnússon: Ráðherrar Islands 1904—1971. Svipmyndir.
Hafnarf., Skuggsjá. 160 s., myndir.
Mannfjöldabreytingar á íslandi 1703—1972. Unnið hafa Hannes
Ólafsson o.fl. Rv., s.n., 1974. (1), 82 s., línurit.
Samið á vegum Háskóla Islands, Námsbrautar í almennum þjóð-
féiagsfræðum.
Morris, William: Dagbækur úr Islandsferðum 1871—1873. Magnús
Á. Árnason ísl. Rv., MM. 269 s., myndir.
Ólafur R. Einarsson: Frá landnámi til Lútherstrúar. Þættir úr Is-
landssögu fram til 1550. Rv., Hkr. 104 s., myndir.
Ólafur Ragnar Grímsson: Elitism-pluralism — Islenska valdakerfið
1845—1918. Rv., Bóksala stúdenta. (1), 510.—24., 199.—220.,
448.-75. s.
Ólafur Ragnar Grímsson: The Icelandic elite and the development
of the power structure 1800—2000. A research report. Rv., Bók-
sala stúdenta. (2), 34 s.
Saga fslands: Samin að tilhlutun þjóðhátíðarnefndar 1974. Ritstjóri:
Sigurður Líndal. Rv., Bókmfél. Sögufél., 1974—
2.b. x, 336 s., myndir.
Saga Reykjavíkurskóla = Historia Scholae Reykjavicensis. Ritstjóri:
Heimir Þorleifsson. Rv., Sögusjóður Menntaskólans í Reykjavík
og Mennsj.
1. b.: Nám og nemendur. Aðalhöf.: Kristinn Ármannsson. 293 s.,
myndir.
Starfsstúllmafélagið Sókn UO ára, 193U—197U. Afmælisrit. Ritstjórn:
Inga Birna Jónsdóttir og Guðmunda Helgadóttir, ábm. Rv., Sókn.
52 s., myndir.
Sveitir og jarðir í Múlaþingi. Ritstjórn: Ármann Halldórsson. s.l.,
Búnaðarsamb. Austurl. 1974—
2. b.: Fljótsdalur, Skriðdalur, Skógar og Vellir, Egilsstaðahrepp-
ur, Eiðaþinghá, Hjaltastaðaþinghá, Borgarfjörður, Loðmundar-
fjörður, Seyðisfjörður, Mjóifjörður. 547 s., myndir.