Saga - 1986, Síða 43
UM FJÖLSKYLDUSÖGURANNSÓKNIR 41
um. Til að komast út úr þessari sjálfheldu verði sagnfræðingar að hafa eftirfarandi í
huga:
In order usefully to understand the family relations implied by the listings,
account must be taken both of the varying positions of family members as
individuals in these structural relations — and particularly their positions or
potential positions in the iabour market or in the property devolution systems
of the society — and also of the whole family as an ongoing unit of produc-
tion, reproduction and consumption. (Bls. 71).
Þessar athugasemdir Andersons eiga fullan rétt á sér, þar sem staðtölulegar rann-
sóknir á fjölskyldunni tóku lengi vel allt of lítið tillit til efnahagslegra, félagslegra og
vistfræðilegra aðstæðna. Fjölskyldan, sem staðtöluleg stærð á einu svæði, var borin
saman við önnur svæði án verulegra fyrirvara. Anderson kemst að þeirri niður-
stöðu, að:
The lesson learnt by family sociologists in the 1960s, that if we are to produce
a theoretically meaningful analysis of household composition we must con-
stantly relate households to their social environment and the functions of
household coresidence to the constraints upon, and alternative positions avail-
able to, individuals in the wider society. (Bls. 73).
Á seinni árum hafa rannsóknir á fjölskyldustærðum og -gerðum í sívaxandi mæli
tekið tillit til þeirrar hættu sem Anderson varaði við 1979.
4- í ritgerð sem birtist á síðastliðnu ári ræddi ég um það hvernig yfirvöld sveitarstjóm-
armála notuðu fátækralöggjöfina og hina svonefndu atvinnustéttalöggjöf til að
feyna að tryggja að fjölskyldan sem framleiðslueining gegndi sem best hlutverki
sínu. í því sambandi ræddi ég sérstaklega hvemig unnt hefði verið að nota löggjöf-
ina til að hafa áhrif á fjölskyldumyndun og frjósemi á íslandi fram til 1870/80. Þá
fjallaði ég um þær hugmyndir sem fram komu á mörgum þingum milli 1847 og
1871 að takmarka enn frekar en reglugerðin frá 1824 gerði, möguleika efnalauss
fólks til að ganga í hjónaband. Ég vinn nú að riti um íslensku fjölskylduna 1801 —
1930, þar sem m.a. þessi atriði eru athuguð nánar. Hér er ekki tækifæri til að víkja
frekar að þessu efni, en lesendum skal bent á ritgerð mína „The Poor Laws and the
Family in 19th Century Iceland“ í John Rogers og Hans Norman (ritstj.), The
Nordic Family: Perspectives on Family Research, Uppsala 1985, bls. 17—42.
**• §já t.d. Lutz K. Berkner, „The Use and Misuse...“, bls. 721—738. Heidi Rosen-
baum, „Zur neueren Entwicklung der Historischen Familienforschung“, Ge-
schichte und Gesellschaft. Zeitschrift fiir Historische Sozialwissenschaft, 1. árg., nr.
2-3, 1976, bls. 210-225. í sama hefti þessa tímarits, Micahel Mitterauer,
>,Familiengrösse-Familientypen-Familienzyklus. Probleme quantitativer Aus-
wertung von österreichischen Quellenmaterial“, bls. 226—255.
Summary
This paper is divided into two major sections. Some aspects of the international res-
earch on family history are discussed in section A, especially those relating to the
'tudy family and household structures, family reconstitution and life cycle ana-