Saga - 1986, Síða 76
74
GUNNAR KARLSSON
flaskaði áberandi á þessu, að minnsta kosti nefni ég það ekki í
greininni. En ég hef fengið það upp í hendurnar núna. Meginmistök
þeirra sem stunda það nú að draga upp glæsimynd af hlutskipti
íslenskra miðaldakvenna eru einmitt þau að velja eingöngu efnisatriði
sem falla inn í þá mynd en ganga þegjandi framhjá dökku hliðunum.
HEIMILDIR
Agnes Siggerður Amórsdóttir: „Viðhorf til kvenna í Grágás." Sagnir VII
(Rv. 1986), 23-30.
Anna Sigurðardóttir: „Islandske kvinders okonomiske retslige stilling i
middelalderen." Kvinnans ekonomiska stallning under nordisk medeltid (Án st. 1981),
89-104.
— „Ret er at en kvinde lærer ham at dabe et barn. Om dáb, konfirmation og
fadderskab i Island i middelalderen. “ Förandringar i kvinnors villkor under medeltiden.
(Rv. 1983), 41-54.
— „Úr veröld kvenna. Ákvörðunarréttur um hjúskap á gullöld íslendinga, “ Húsfreyjan
XXXIIL3 (Rv. 1982), 47-52.
— „Úr veröld kvenna. Heimanfylgja og kvánarmundur."
Húsfreyjan XXXIIL4 (Rv. 1982), 54-56; XXXIV:1 (Rv. 1983), 22-25.
— Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár. Rv., Kvennasögusafn, 1985.
Barði Guðmundsson: Uppruni íslendinga. Safn ritgerða. Rv.,
Menningarsjóður, 1959.
Byskupa sfgur. 2. hæfte. Udgivet afjón Helgason. Kbh. 1978.
Damsholt, Nanna: „The Role of Icelandic Women in the Sagas and in thc
Production of Homespun Cloth.“ Scandinavian Joumal of History IX (Stockholm
1984), 75-90.
Fritzner, Johan: Ordbog over Det gamle norske Sprog II. Kristiania, Den
norske Forlagsforening, 1891.
Grágás. IsUendernes Lovbog i Fristatens Tid, udgivet efter det kongelige Bibliotheks Haand-
skrift. Förste Del — Anden Del. Text I—II. [Ia—Ib]. Kbh. 1852.
Grágás efter det Arnamagnceanske Haandskrift Nr. 334 fol., Staðarhólsbók.
[II]. Kbh. 1879.
Grágás. Stykker, som fmdes i det Arnamagnæanske Haandskrift Nr. 351 fol., Skálholtsbók og
en Rcekke andre Haandskrifter, tilligemed et Ordregister til Grágás. [III]. Kbh. 1883.
Guðrún Kvaran: „Islensk samheiti um konur." Islenskar kvennarannsóknir
(Rv. 1985), 15-21.
Gunnar Karlsson: „Frá þjóðveldi til konungsríkis." Saga II
(Rv. 1975), 1-54.
— „Grunnur undir atvinnusögu kvenna. Anna Sigurðardóttir: Vinna kvenna á íslandi í
1100 ár [ritdómur].“ Tímarit Máls og menningar XLVI (Rv. 1985), 524-27.