Saga - 1986, Blaðsíða 95
ÓVELKOMIN BÖRN?
93
kann fái þar til 20 álna kaup.“ „Slík verkahjú séu...til handa og fóta forsorguð...“
Alin gjaldavaðmáls er hér 2,5 al í álnatali á landsvísu. Vm fá þá 8 x 2,5 al og 10 x 6
al eða 80 al. Varðandi varningsléreft og striga má benda á hlutfoll í kaupsetningu
Ara í Ögri, léreft 5 fiskar alin, vesturfari 3,25 og strigi 2,5 fiskur (Jón Aðils:
Einokuttarverzluti Dana á íslandi (1919) 367—8). í kaupsetningu frá árinu 1684 er
verð í einkaupi fyrir ódýrt léreft 7 fiskar alin, vesturfari 4,5 og strigi (pechling) 3
fiskar alin. Vk fá vaðmál fyrir 12,5 al, léreft fyrir 7 x 1,5 eða 10,5 fiska og striga
fyrir 3x5 fiska eða alls 25,5 fiska sem eru nálægt 12,5 al; þetta kemur heim við
vitnisburð frá árinu 1771 um að vk fái traf og striga fyrir 25 fiska (sbr. nr. 5). Alls
eru þetta þá 25 al en vefkonur gátu bætt við 20 al.
2- Alþingissamþykkt í Alþingisbœkur X (1967) 560—63. Skv. þessu skal lausamaður (þe.
kpm) hafa mest 30 al á viku í fimm vikur og mest 26 al á viku í aðrar fimm vikur
eða 150 + 130 al, alls 280 al. Vm skal hafa 100 al og á hendur og fætur. Vk séu
ætlaðar „fimm stikur vaðmáls, fimm stikur striga, hálf önnur alin af 10 fa
lérefti...og fái þar til tíu alnir á landsvísu. Nú er hún vefkona gagnleg, þá_10
alnum fremur...“ Skv. kaupsetningu frá 1702 eru hlutfoll 6,5 fiskur stika(al)
lérefts, vesturfari 4 fiskar og strigi (peckling) 3 fiskar stikan (Lovsamling /(1853)
567). Þetta gerir 12,5 al + 7,5 al + 5 al, fyrir vaðmálið, strigann og léreftið, eða
alls 25 al og 10 al í ofanálag eða þar með 35 al. Auk þess skyldi vefkona fá 25 al.
J°hann Þorsteinsson: „Um Hóla í Hjaltadal". Tímarit Hins íslenzka bókmenntajjelags
VII (1886) 97. Vm á Hólum höfðu 4 rd og 8 al vaðmáls, vk 1 rd—30 sk og 4 al
vaðmáls og kpm 8 rd.
^ggert Olaffsens og Bjarne Povelsens Reise igiennem Islatid I (1772) 36—7, 336; II
(1772) 694. Ferðirnar voru farnar 1752—7. Um laun vm og vk segir: „...samme er
aarlig for en god Arbeidskarl i alt 4 Rixdalers Værdie in Specie, og for en dygtig
Tienistepige, halvt saa meget.“ Lausamenn fá 8 rd og er að mati höfunda „alt for
dyrt“ en þó upp á síðkastið algengast á Suðurlandi (36). 8 al vaðmáls virðast vera
taldar með í 120 al fyrir vm vestra (336). Þetta er óvænt því að vinnuaflsskortur
var mikill og kaup kpm hátt, 240 al unnar inn á 8 vikum í stað 10 áður (694), sbr.
nr. 2.
»>Verkalýðsmál á íslandi á ofanverðri 18.öld“. Andvari 73 (1948) 88—9. Hér er
tilgreint lægsta og hæsta kaup vm og má vera að aðeins sé tilgreint lægsta kaup vk.
6' Landsnefndin 1770-1771 I (1958) 155 (Sögurit XXIX). „Saadan en Arbeeds Karl i
disse Tider lader seg neppe nöye med 4 rdr 4 Mk., og en Tieniste Pige halv saa
^ meget...“ Ur skýrslu Gísla biskups Magnússonar, á við landið í heild.
S(kúli) M(agnússon): „Sveitabóndi“. Rit Pess íslenzka Lœrdóms-lista Félags
1V(1783(1784)) 142—6, 172. Skúli miðar við kaup sem sé greitt af „nær flestum
megandi mönnum á íslandi“ (144). Kaup vm var „8 álnir vaðmáls og 4 rd kroner“
eða skv. taxta 1702 5 rd-15 sk. Þetta samsvarar vafalítið nr. 3. Svonefndar
”Skyldur“ vk voru 96 fiskar eða væntanlega 48 al en Skúli metur það 2 rd—24 sk,
skv. taxta 1702 og 1776 eða nálægt 70 al (145—6). Kaup kpm í 8 vikur segir hann
Vera 13 rd—63 sk (172) sem mun vera nálægt 290 al, sbr. að 120 al = 5 rd—60 sk
(142).
^l(agnús) K(etilsson): „Athugasemdir við Sveitabóndann“. Rit Pess tslenzka Lcer-
dóms-lista Félags VII (1786(1787)) 74. Magnús segir að vm taki amk. „gildasta