Saga - 1986, Síða 139
BÖRN - HÖFUÐSTÓLL FÁTÆKLINGSINS?
137
heldur blessun. Þessi skoðun náði líka út fyrir mörk sveitanna, að
rnmnsta kosti virðast borgarar í bæjum hafa alið böm sín upp í
svipuðum anda. Sveinn Björnsson, er síðar varð forseti, hjálpaði til
yið margt í prentsmiðju föður síns. „Aldrei vorum við látin vinna,
svo að okkur væri ofboðið. En ómögulegt var annað en að inn í mann
staðist hugboð um blessun og nauðsyn vinnunnar. “46 Vilhjálmur
Finsen, sem ólst upp á sama tíma og Sveinn, lýsir á svipaðan hátt
vinnu sinni fyrir föður sinn í barnæsku: „Ég held, að hann hafi
stundum beinlínis verið að reyna okkur, vita, hve duglegir og
nákvæmir við værum. Við slík tækifæri ... gat hann farið mörgum
°tðum um það hve mikilsvert það væri síðar í lífinu að venja sig á elju
ftá æskuárum. Aðalatriðið væri þó vinnugleðin. “47
Til að skilja barnavinnu á síðari hluta 19. aldar verðum við að hafa í
huga að við erum að fást við samfélag sem mat vinnuna mjög mikils.
Vinnan varð takmark lífsins og gat hún oft náð langt út yfir það að
hafa sýnilegan hagnýtan tilgang.48 Þetta viðhorf er auðveldast að
skilja
sem lífsnauðsyn í samfélagi fátæktar og harðrar lífsbaráttu, þar
sem laun letinnar voru dauðinn.49 En eins og flestar einfaldar skýring-
ar dregur þessi hulu yfir djúpstæðari og torskildari hliðar á veruleik-
anum. Þannig var líf Sveins Björnssonar eða Vilhjálms Finsens vart
SVo mótað af baráttunni um brauðið.50 Hér vil ég snúa aftur til greinar
^lafs Stefánssonar, sem vitnað var til hér að framan. Þar bendir hann
a annað gildi vinnunnar en brauðstritið eitt. Fyrir honum voru
sJavarplássin lastabæli, þar sem ríkti „iðjuleysi, sjálfræði, sundur-
þykki, illkvittni, drykkjuskapur, vondur munnsöfnuður, og mörg
°hlutvendni...“51 Þetta viðhorf til þéttbýlisins var vitanlega ekki
kundið við Ólaf Stefánsson einan og hefur loðað við lengi síðan —
S°tt ef ekki eimir eftir af því enn þann dag í dag. Kaupstaðabúar voru
Sveinn Björnsson, 11—12.
48 ^kjálmur Finsen, 16.
49 ^lr’ lýsingu Tryggva Emilssonar á Draflastaðaheimilinu í Fátœkt fólk.
Þannig skýra ævisagnaritaramir oft vinnuhörku í bernsku sinni — og þá sérstaklega
Þeir sem urðu að erfiða frá mjög ungum aldri. Sbr. Páll Guðmundsson, 32—34 og
Bannes Þorsteinsson, „Æviágrip", 6 og einnig Tryggvi Emilsson, Fitœktfólk, 124.
Faðir Sveins var prentsmiðjueigandi og stjórnmálamaður, en faðir Vilhjálms póst-
5 Weistari í Reykjavík.
>.Um Jafnvægi Biargrædis-veganna“, 145-146.