Saga - 1986, Síða 353
Höfundar efnis
Bjöm Th. Bjömssoti, f. 1922. Stúdent frá MR 1943. Nám í listasögu við háskólana í
Edinborg, London, Gautaborg og Kaupmannahöfn 1943—49. Kennari við Handíða- og
myndlistaskólann, Kennaraskólann, Kennaraháskólann og Háskóla íslands. Fulltrúi í
útvarpsráði 1953—71 og menntamálaráði 1971—78. Um skeið í stjóm Rithöfundasam-
bands íslands. Rit: íslenzk gullsmíði (1954), íslenzka teiknihókin t Ámasafni (1954),
Brotasilfur, safn list— og menningarsögulegra þátta (1955), Myndhöggvarinn Ásmundur Sveins-
son (1956), Virkisvetur, skáldsaga (1959), Guðmundur Thorsteinsson — Muggur — , cevi hans
og list (1960), Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn (1961), íslenzk myndlist á 19. og 20. öld
I—II (1964 og 1973), Reykjavík (1969), Aldateikn (1973), Haustskip, heimildasaga (1975),
Seld norðurljós (1982), Porvaldur Skúlason (1983), Muggur (1984) og Þingvellir (1984).
Eggert Þór Bemharðsson, f. 1958. Stúdent frá MS 1978. Stundaði nám í sagnfræði við HÍ
1979—85. BA próf í sagnfræði og stjómmálafræði frá HÍ1983. Starfar nú hjá Reykjavík-
urborg við ritun sögu Reykjavíkur.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson, sjá Sögu 1983, bls. 350.
Guðjón Friðriksson, f. 1945. Stúdent frá MR 1965. BA próf í íslensku og sagnfræði 1970.
Kennari í Gagnfræðaskólanum við Laugalæk 1970—72, við Menntaskólann á ísafirði
1972—75. Blaðamaður við Þjóðviljann 1976—1985. Starfar nú að ritun Reykjavíkursögu
á vegum borgarinnar. Rit: Forsetakjör 1980 (1980); 2. útg. sama rits undir nafninu Vigdís
forseti (1981), Togarasaga Magnúsar Runólfssonar (1983), Á tíma friðar og ófriðar. Heim-
ildarljósmyndir Skafta Guðjónssonar (1983), Reykjavík bemsku minnar (1985).
Guðmundur Hálfdanarson, f. 1956. Stúdent frá MH 1974. BA próffrá HÍ1980 (sagnfræði)
og Lundarháskóla (fomleifafræði). Cand. mag. í sagnfræði frá HÍ1982. Leggur nú stund
á doktorsnám í sagnfræði við Comellháskóla í Bandaríkjunum.
Guðrún Ása Grímsdóttir, sjá Sögu 1981, bls. 336.
Gunnar F. Guðmundsson, f. 1952. Stúdent frá MR 1971. BA próf frá HÍ 1976 og cand.
mag. próf í sögu frá sama skóla 1979. Kennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ frá 1982.
Vinnur nú á vegum Fræðafélagsins við útgáfu fylgiskjala Jarðabókar Áma Magnússonar og
Páls Vídalíns. Rit: Eignarhald á afréttum og almenningum. Sögulegt yfirlit (Ritsafn Sagnfræði-
stofnunar 4, 1981).
Gunnar Karlsson, f. 1939. Stúdent frá ML 1961, kandídatspróf í íslenskum fræðum með
sögu að kjörsviðsgrein frá HÍ 1970 og doktorspróf frá sama skóla 1978. Lektor í