Saga - 1986, Qupperneq 354
352
HÖFUNDAR EFNIS
sagnfræði við HÍ 1976 og prófessor í sögu íslands 1980. Rit: Frá etidurskoðun til ualtýsku
(1972), Frelsisbarátta suður—þingeyinga ogjóná Gautlöndum (1977), Hvarstœða. Leiðbeining-
ar utn bókanotkun í sagnfrœði (1981), Baráttan við heimildimar. Leiðbeiningar um rannsóknar-
tœkni og ritgerðavinnu ísagnfrœði (1982), Sjálfstœði íslendinga /-//(1985 og 1986), Uppruni
nútímans. íslandssaga frá öndverðri 19. öld til síðari hluta 20. aldar (ásamt Braga Guðmunds-
syni, 1986).
Harald Gustafsson, f. 1953. Fil. dr. frá Stokkhólmsháskóla 1985. Doktorsritgerð: Mellan
kung och allmoge — ámbetsmán, beslutsprocess och injlytande pá 1700—talets Island (Stock-
holm studies in history 33, 1985). Hefur einnig birt ýmsar greinar um íslandssögu 18.
aldar.
Haukur Sigurðsson, f. 1938. Stúdent frá MA 1958. BA prófí mannkynssögu og ensku frá
HÍ 1963. Prófí uppeldis—og kennslufræðum frá sama skóla 1964. Prófí íslandssögu frá
HÍ 1972. Kennari við gagnfræðaskóla í Reykjavík og héraðsskóla 1963—75. Fastur
kennari við MR frá 1973. Rit: Kjör fólks á fyrri öldum. Tilraunaútgáfa í samfélagsfræði
(1979). Um lýðrœði ífomöld og nútíma — Aþena og ísland (Qölrit, 1980).
Helgi Skúli Kjartansson, sjá Sögu 1985, bls. 348.
Helgi Þorláksson, sjá Sögu 1984, bls. 357.
Ingólfur Á. Jóhannesson, sjá Sögu 1984, bls. 357.
Jón Hnefill Aðalsteinsson, sjá Sögu 1984, bls. 357.
Kjartan Ólafsson, f. 1933. Stúdent frá MA 1953. BA próf frá HÍ í almennri sögu og þýsku
1961. Við stjómmálastörfafýmsu tagi 1960-83. Ritstjóri dagblaðsins Þjóðviljans 1972—
78 og 1980—83. Alþingismaður 1978—79. Hefur frá 1984 fengist við rannsóknir og
ritstörf.
Loftur Guttormsson, sjá Sögu 1984, bls. 358.
Margrét Guðmundsdóttir, sjá Sögu 1985, bls. 349.
Ólafur Halldórsson, f. 1920. Stúdent frá MA 1946. Cand. mag. próf í íslenskum fræðum
frá HÍ 1952, dr. phil. frá HÍ 1980. Vann við útgáfur í Ámasafni og síðar Stofnun Áma
Magnússonar í Kaupmannahöfn (Det arnamagnæanske institut) 1952—64, starfsmaður
Handritastofnunar íslands, síðar Stofnunar Árna Magnússonar á íslandi síðan 1963.
Sendikennari (lektor) í íslensku við Hafnarháskóla 1958—63. Rit: Helgafellsbœkur fomar
(Studia Islandica 24, 1966), Grcenland i miðaldaritum (doktorsrit, 1978). Útgáfur ma: Óláfs
saga Tryggvasonar en mesta (Ed. Am. 2 bindi, 1958 og 1961), Sögur úr Skarðsbók (1967),
Kollsbók (1968), Jómsvíkinga saga (1969), íslenzkar miðaldarímur I—IV (1973, 1974 og
1975), Fœreyinga saga (1978), Eiríks saga rauða (ísl. fomrit IV, 1985). Ritgerðir um íslensk
handrit, texta, bókmenntir o.fl. í blöðum, tímaritum og safnritum.