Saga - 1986, Side 365
Myndaskrá
Um uppruna mynda og heimildir myndatexta.
Gtsli Ágúst Gunnlaugssoti: Um Qölskyldusögurannsóknir og íslensku fjölskylduna 1801 —
1930.
1. tnynd (bls. 30). Fjölskyldan á Laug í Haukadal árið 1862. Myndin er eftir J. Ross
Browne og birtist í bók hans The Land of Thor (New York 1867), sbr. íslenska
þýðingu íslandsferð J. Ross Browne 1862 (1976), bls. 136. Hér tekin eftir Gamlar
þjóðlífsmyndir (1984), nr. 44 og stuðst við textann sem þar er eftir Árna Björnsson.
2. mynd (bls. 33). Fjölskylda. Myndin er frá Þjóðminjasafni, úr póstkortasafni
Andrésar Johnsons. Magnús Stefánsson (Öm Arnarson) hefur ritað það sem stendur
framan á myndinni en aftan á henni stendur með annarri hendi: „Stefán Einarsson
Geststöðum Fáskrúðsfirði“.
Helgi Porláksson: Óvelkomin börn?
1. mynd (bls. 83). María guðsmóðir lœknar klerk með brjóstamjólk sinni. Myndin er
tekin úr bók Marinu Wamers: Alone of all her sex (London 1985), nr. 30 og er sótt í
Queen Mary Psalter frá 14. öld. Warner rekur tvær gerðir sögunnar, bls. 198—9, en
þær em báðar í íslenskri þýðingu í Maríu sögu (Kria 1871), bls. 767—9 og 832—4; um
önnur dæmi bijóstagjafar sjá Maríu sögu bls. 195—6 og 490—91 (Bemardus), 550—51
(Philibertus) og 724-5 (Fulbertus), sbr. og Warner, tilv. rit, bls. 198. Um „mjólk
Maríu“ í kirkjum sjá sama rit bls. 200 og Kulturhistorisk leksikon XI (1966), 368—9.
2. mynd (bls. 89). Liebfraumilch. Sbr. Warner, tilv. rit, bls. 203—5. Myndin er af
flöskumiða, nafn framleiðanda hefur verið skorið neðan af og máð út í reitnum yfir
ártalinu.
3. mynd (bls. 97). Heilög Agata með brjóstsín. Myndin er í AM 233a fol, bl. 26r, og er
tekin úr Icelandic Illuminated Manuscripts of the Middle Ages (Corp. Cod. Isl. Med.
Aevi VII, Kbh. 1935), 35a. Textinn er tekinn úr Agathu saga meyiar I í Heilagra manna
sögum I (Kria 1877), bls. 3—4 og er úr Stokkhólmshandritinu Sth. 2 fol, sem er frá
1425—45 og talið geyma besta textann. Samsvarandi texti úr AM 233a fol er á bls.
8-9 í Heilagra manna sögum.Lesz má um dýrkun Agötu í eftirtöldum þremur
verkum: Skími 125 (1951), bls. 199-203; Margaret J. Cormack: The Saints in
Iceland: Evidence for Cults before 1400 (1983), bls. 107—9 (handrit) og Lexicon der
namen und Heiligen. Um handrit og söguna sjá Early Icelandic Manuscripts in Facsimile
IV (Kbh. 1962), bls. 27 og Birte Carlé: Jomfru-fortœllingen (Odense 1985), bls. 34-6,
39-41, 89-95. Um heiti á Agötu gegn bijóstameini sjá Skími.
4. mynd (bls. 108). Tignarkona. Koparstungan er eftir Jonas Haas en frummyndin,
sem mun hafa verið eftir Eggert, er týnd, sbr. Árbók Hins íslenzka fomleifafélags
(1971), bls. 92—4. Myndin er tekin úr Eggert Olafsens og Biarne Povelsens: Reise
igiennem Island I (1772), mynd VI, milli bls. 26 og 27.