Saga - 1986, Page 366
364
MYNDASKRÁ
5. mynd (bls. 113). Umhyggja. Myndin er frá Bjargi í Miðfirði, fengin úr bók
Sabine Baring- Goulds: Iceland: Its Scenes and Sagas (London 1863). Hér tekin eftir
Gamlar þjóðlífsmyndir (1984), nr. 25.
Guðmundur Hálfdanarson: Börn — höfuðstóll fátæklingsins?
1. mynd (bls. 133). Bammargt heimili. Myndin er eftir J. Ross Browne og birtist í
bók hans The Land of Thor (New York 1867), sbr. íslenska þýðingu íslandsferð J.
Ross Browne 1862 (1976), bls. 173. Hér tekin eftir Gamlar þjóðlífsmyndir (1984), nr.
49.
2. mynd (bls. 138). Börn að leik. Myndin er úr bók Richard F. Burtons: Ultima
Thule; or A Summer in Iceland II (London & Edinburgh 1875), bls. 156. Hér tekin
eftir Gamlar þjóðlífsmyndir (1984), nr. 43, og notaður texti Árna Bjömssonar,
orðréttur að kalla.
Kjartan Ólafsson: Áform Frakka um nýlendu við DýraQörð.
1. mynd (bls. 151). Skúturfranskra íslandssjómanna í vetrarlœgi í Paimpol. Ljósmynd á
síðu 23 í bókinni Pécheurs d’Islande eftir Jean-Loup Avril og Michel Quéméré
(Rennes 1984).
2. mynd (bls. 157). Frakkar á íslandsmiðum. Hluti myndar á síðu 53 í sömu bók.
3. mynd (bls. 162). Páll Melsteð amtmaður. Ljósmynd frá Þjóðminjasafni. Mms.
4522.
4. mynd (bls. 169). Jón Sigurðsson forseti. Ljósmynd frá Þjóðminjafni. JS 173.
5. mynd (bls. 176). Jón Guðmundsson, ritsjóri og alþingismaður. Ljósmynd frá Þjóð-
minjasafni. Mms. 9809.
6. mynd (bls. 183). Reykjavík sumarið 1856. Ljósmynd af teikningu andspænis síðu
84 í bók Charles Edmonds: Voyage dans les Mers du Nord (París 1857). Ljósm.:
Kristján Ólason.
7. mynd (bls. 187). Pingeyri við Dýrajjörð. Ljósmynd frá Þjóðminjasafni. Ljósm.- og
prms. 4292.
8. mynd (bls. 191). Silfurmedalía Jóns Guðmundssonar. Medalían er varðveitt í
bókasafni Seðlabanka íslands. Ljósm.: Skúli Magnússon.
9. mynd (bls. 193). Sesselja Þórðardóttirfrá Sviðholti. Ljósmynd frá Þjóðminjasafni.
Mms. 10157.
10. mynd (bls. 195). Hortense drottning (La Reine Hortense). Ljósmynd af teikningu
andsæpnis síðu 192 í bók Charles Edmonds, sbr. nr. 6. Ljósm.: Kristján Ólason.
Hluti myndar.
Bjöm Th. Björnsson: Áreið við Öxará.
1. mynd (bls. 232). „Det gamle islandske Alen Maal ved Thingvalla Kjerkedör
Teikning Teilmanns er á Landsbókasafni, Lbs. 268 fol, IV. Ljósm.: Skyggna h/f.
2. mynd (bls. 233). Álnasteinninn gegnt dyrum Pingvallakirkju, svo sem hann nú er.
Ljósm.: Bjöm Th. Björnsson.
3. mynd (bls. 238). Kletturinn Gálgi eða Gálgaklettur í Stekkjargjá. Ljósm.: Bjöm Th.
Björnsson.
4. mynd (bls. 239). Gálgaklettar við Langastíg, innst í Stekkjargjá. Ljósm.: Bjöm Th.
Bjömsson.
Sverrir, Helgi, Guðrún Ása: Bimi Th. Björnssyni svarað.
1. mynd (bls. 246). Teikning Teilmanns af „álnarsteini,‘. Teikningin er á Landsbóka-
safni í Lbs. 268 fol, IV og textinn, sem birtur er, ritaður undir teikninguna. Bréf sitt