Organistablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 7

Organistablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 7
Orgel Hvammstangakirkju var tekiö í notkun voriö 1985. Hátíöamessa í tilefni af hinu nýja pípuorgeli var haldin annan í hvítasunnu, þ. 27. maí. Síðar um daginn hélt Ragnar Björnsson orgeltónleika. Orgelið er frá Bruno Christensen & Sonner og hefur eftirfarandi raddskip- un: I. hljómborð Principal8' Rorfl0te8' Oktav4' Gemshorn2' Mixtur3-4 II. hljómborð Gedackt8' Rorfl0te4' ít. principal2' Nasat 1 W Krumhorn8' Pedal Tremolo Subbas16' Gedacktbas 8' Nachthorn 4' Orgelið er allt mekaniskt og meö sweller. ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.