Organistablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 28
ORGEL DÓMKIRKJUNNAR í REYKJAVÍK
ersmíöaö af Karl Schuke, BerlinerOrgelbauwerkstatt, í Þýskalandi. Orgeliö
hefur þrjú hljómborö og fótspil og 31 sjálfstæöa rödd, en auk þess eru tvær
pedalraddir fengnar aö láni frá fyrsta hljómborði.
Orgeliö hefur mekanískt spilaborð og rafstýröa raddstillingu, venjulegar
kúpplingar lll/l, ll/l, III Ped., II Ped., I Ped., sem bæði eru hand- og fótstýröar.
Orgelið hefur 32 minni (Setzerkombinationen). Raddskipan (Disposition)
geröi Marteinn H. Friðriksson í samráöi viö fyrirtækið. Framhlið (Prospekt)
teiknaði Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt kirkjunnar og E. Bittcher. Hljóm-
vinnslan (Intonation) var í höndum W. Kobischke og G. Thijs.
I. HLJÓMBORÐ II. HLJÓMBORÐ
(Hauptwert) (Schwellwerk)
Bordun 16' Gedackt 8'
Principal 8' Salicional 8' III. HLJÓMBORÐ FÓTSPIL
Rohrflöte 8' Principal 4' (Positiv) (Pedal)
Oktave 4' Blockflöte 4' Holzgedackt 8' Subbass 16'
Spitzflöte 4' Flachflöte 2' Rohrflöte 4' Bordun (Transm.) 16'
Nasard 2%' Sesquialtara2 fach Principal 2' Principal 8'
Oktave 2' Sifflöte 1' Quinte 1W Bassflöte 8'
Mixtur 5-fach 2' Mictur 4-fach iy3' Scharff 3-fach W Hohlflöte 4'
Trompete 8' Dulcian 16' Krummhorn 8' Hintersatz3-fach
Oboe 8' Tremulant Fagott 16'
Tremulant Zimbelstern Trompete (Transm.) 8'
28 ORGANISTABLAÐIÐ