Organistablaðið - 01.09.1987, Page 18

Organistablaðið - 01.09.1987, Page 18
Organistahljómsveitin í Aratungu. dagskvöldið sameinaöi alla þátttakendur í Aratungu eins og fyrri árSkálholts- námskeiða. Þar komu fram söngvarar og skemmtimenn, kór Keflavíkur- kirkju, hópur frá Háteigskirkju að ógleymdum Tómasi Jónssyni frá Þingeyri, sem stýrði samkomunni og skemmti gestum á sinn sérstæða hátt. Norðfirð- ingarnir Ágúst Ármann og Þorlákur faðir hans mynduðu hljómsveit með Sig- uróla Geirssyni og Þórði Högnasyni bassaleikara. Á sunnudag 28. júní lauk svo mótinu með messu í Skálholti, sem hófst með klukkutíma tónleikum söngvara og orgelleikara. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson prédikaði og mjög fjölsótt altarisganga var í messunni. H.J. Leiðrétting í síðasta blaði birtist greinin Eflum söng kirkjunnar -söng safnaðar- ins. Þar féll niður nafn greinarhöfundar sr. Jóns Helga Þórarinssonar og biður ritnefnd blaðsins hann og lesendur blaösins velvirðingar á þeim mistökum. 18 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.