Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2009 www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Flottir stuttir rauðir leðurjakkar Str. M-4XL Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. Silfurhúðum gamla muni Bjóðum 10% kynningarafslátt og kaupauka Kringlan, sími 533 4533 Smáralind, sími 554 3960 Vertu velkomin á kynningu í Hygeu Kringlunni á miðvikudaginn 18. nóv og fimmtudaginn 19. nóv. kl. 13–17 ANTI AGING DAY AND NIGHT CREAMS NÝ og öflug vörn gegn öldrun og streitu Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Str. 36-56 Gallabuxur frápas snið ROSY J ó l a s ö f n u n Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Oft var þörf en nú er nauðsyn Þeir sem vilja leggja nefndinni lið vinsamlega hafið samband á skrifstofutíma í síma 551 4349 eða á netfangið maedur@simnet.is. Einnig er hægt að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Hátúni 12b. Pelsar stuttir og síðir Mokkajakkar og -kápur ÁBYRGÐ á net- inu er viðfangs- efni ráðstefnu sem haldin verð- ur fimmtudaginn 19. nóvember. Ráðstefnan er haldin á vegum dómsmálaráðu- neytisins og Mannréttinda- stofnunar Háskóla Íslands í fund- arsal Þjóðminjasafns Íslands frá kl. 13. Fjallað verður um helstu knýj- andi álitaefni á þessu sviði, m.a. al- þjóðlega dreifingu á barnaklámi, kynþáttahatri og meiðyrðum og viðbrögðum dómstóla. Ráðstefnan er öllum opin. Álitaefni tengd netinu eru mörg Ráp á netinu. GUÐMUNDUR Jónsson, prófessor við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, flytur erindið Vel- ferðarríkið og efnahagskreppur á Íslandi þriðjudaginn 17. nóvember kl. 12.05 í fyrirlestrasal Þjóðminja- safns Íslands. Erindið er hluti af há- degisfyrirlestraröð Sagnfræðinga- félagsins sem ber yfirskriftina Hvað er kreppa? Í erindinu er leitast við að svara spurningunni hvaða afleiðingar efnahagslegur óstöðugleiki hefur haft á þróun velferðarríkisins á Ís- landi. Hvað er kreppa? Framkvæmdafrost Kreppan nú kemur illa við byggingariðnaðinn. FRAMLEIÐSLA á snjó hófst á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli ofan Ak- ureyrar í gærmorgun og verður hún keyrð áfram af fullum krafti næstu daga og vikur. Eftir milt veðurfar fram eftir hausti eru nú loksins komnar að- stæður sem henta til framleiðsl- unnar en frost þarf að vera að lág- marki 4 gráður til þess að hægt sé að framleiða snjó með vélbúnaði á svæðinu. Veðurspáin framundan lofar góðu og segist Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæð- isins, þess fullviss að nú loksins sé kominn vetur. Stefnt er að því að opna skíða- svæðið í Hlíðarfjalli um næstu mán- aðamót og standa vonir til að að- sókn verði engu minni núna en hún var í fyrra. Þá komu 74.000 gestir í Hlíð- arfjall og var opið í 163 daga frá því í byrjun nóvember fram í maí. Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli og stefnt að því að opna í mánuðinum Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.