Morgunblaðið - 17.11.2009, Qupperneq 26
26 Velvakandi
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2009
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
KETTIR GETA MEIRA AÐ SEGJA SKEMMT
SÉR MEÐ TÓMAN INNKAUPAPOKA
HANN ER EKKI
TÓMUR, ER ÞAÐ?
EKKI
ENNÞÁ
KJAMS
KJAMS
KJAMS
KJAMS
KJAMS
HANN SAGÐI AÐ ÉG ÞYRFTI
ALLTAF AÐ GANGA MEÐ
GLERAUGU... HANN SAGÐIST
LÍKA HAFA FARIÐ Á PARI
ÞÁ ER HANN RÓLEGRI Á
MEÐAN HANN SKOÐAR MIG
ÉG FÓR TIL
AUGNLÆKNIS
Í GÆR
TALIÐ
ÞIÐ
UM
GOLF?
JÁ... VIÐ
TÖLUM ALLTAF
UM GOLF
FJÖLMIÐLAFULLTRÚINN MINN SEGIR
AÐ NAFNIÐ „HRÓLFUR HRÆÐILEGI“
SKAÐI ÍMYND MÍNA ÚT Á VIÐ
Í HVAÐ VILL
HANN AÐ ÞÚ
BREYTIR
NAFNINU
ÞÍNU?
HANN ER HRIFINN AF „HJARTAHLÝI
FJÖLSKYLDUFAÐIRINN HRÓLFUR“
VIÐ EIGUM
ALDREI EFTIR
AÐ GLEYMA
PARÍS,
Í TEXAS
MIG LANGAR AÐ
TAKA ÞÁTT Í AÐ
STYÐJA BÆNDUR
Í NÁGRENNINU
EN ÞAÐ VÆRI
ÓDÝRARA AÐ
KAUPA GRÆNMETIÐ
OKKAR ÚTI Í BÚÐ!
EN ÞETTA GRÆNMETI
VÆRI FERSKT OG LÍFRÆNT
RÆKTAÐ. AUK ÞESS VÆRUM
VIÐ AÐ LÁTA GOTT AF
OKKUR LEIÐA
AF HVERJU FERÐU EKKI
BARA Í SJÁLFBOÐAVINNU
HJÁ RAUÐA KROSSINUM?
VEGNA ÞESS AÐ
ÞAÐ TEKUR TÍMA
SJÁUM HVAÐ
FRÉTTIRNAR SEGJA UM
KÓNGULÓARMANNINN
MEÐ MÉR Í
KVÖLD ER NÝI
FRÉTTAMAÐURINN
OKKAR...
...MARÍA LOPEZ HVAÐ ER HÚN
AÐ GERA HÉR?
ÞÓ nú fari hratt kólnandi hefur veðrið á höfuðborgarsvæðinu verið stillt
og fallegt undanfarna daga. Þeir eru ófáir sem nýta sér auðar göturnar,
búa sig fyrir kuldann og hjóla og ganga á meðan veður leyfir.
Morgunblaðið/Golli
Kalt en fallegt veður
Týndur páfagauk-
ur á Reykjanesi
HANN Viddi er hvítur
og blár páfagaukur/
gári. Viddi flaug út um
gluggann hér á Vall-
arheiðinni í Reykja-
nesbæ að morgni
sunnudagsins 15. nóv-
ember, eigandi Vidda
er 6 ára strákur sem
saknar hans mikið. Ef
einhver hefur orðið
hans var, vinsamlegast
sendið póst á ann-
at09@ru.is.
Opnum landið fyrir
góðu fólki
ÞAÐ þarf að opna landið fyrir góðu
fólki, t.d. frá Afríku, þá á að opna
landið fyrir Rúmenum og Búlgurum.
Af hverju fá Rúmenar og Búlgarar
ekki að koma hingað óáreittir eins
og aðrir Austur-Evrópubúar. Lög-
reglumenn, t.d. á Selfossi, virðast
hafa sérstaka andúð á sígaunum,
samanber þegar þeir tóku þá í
Hveragerði fyrir að selja eyrna-
lokka. Ég er ættaður úr sveit, ég var
í fjósi, það sama má líklega segja um
flesta lögreglumennina á Selfossi. Af
hverju hafa þeir andúð
á sígaunum? Sígaunar
eru meiri hestamenn
en Íslendingar og gætu
sennilega kennt þeim
reiðmennsku.
Jóhann Már
Guðmundsson.
Lögreglan sektaði
og fjarlægði bíla
ÞÁTTTAKENDUR í
þjóðfundinum á laug-
ardaginn máttu sætta
sig við að lögreglan
beitti sektum í stórum
stíl vegna stöðubrota
og léti fjarlægja bíla þátttakenda.
Hún var þó, eftir því sem best var
vitað, hvergi nærri þegar þátttak-
endur komu út af fundinum, svo að
þeir þurftu að hringja í lögregluna
og síðan leysa bílana út með ærnum
tilkostnaði. Þó voru þarna upp til
hópa ekki vanalegir gestir Laug-
ardalshallarinnar. Þurfti að kenna
þeim lexíu, svo að þeir legðu rétt á
næsta þjóðfundi?
Fúl og féflett.
Ást er…
… að heyra að von sé á
tvíburum.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Opin vinnustofa kl. 9-
16.30, postulínsmálun kl. 13, lestr-
arhópur kl. 14.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna kl. 12.30-16.30, smíði/útskurður
kl. 9-16.30, leikfimi kl. 9, boccia 9,45.
Bólstaðarhlíð 43 | Vefnaður, línudans
kl. 13.30, jólafagnaður fimmtud. 3. des.
Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9-12,
framsögn og félagsvist kl. 14.
Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11. Sjálf-
umglaði söngflokkurinn skemmtir kl. 12.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
kl. 13, félagsvist kl. 20.
Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ-
kórinn æfir í KHÍ kl. 16.30-18.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, gler- og postulín kl. 9.30,
handavinnust. opin, leiðbeinandi við til
kl. 17, jóga kl. 10.50 og alkort kl. 13.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga og myndlist kl. 9.30,
ganga kl. 10, málm- og silfursmíði kl. 13,
jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.40, trésmíði kl. 9 og
13, gler og leir kl. 9, línudans, bútasaum-
ur, karlaleikfimi og opið hús í kirkjunni
kl. 13, boccia kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45,
forsala miða á ball FEBG, seldir í Jóns-
húsi á morgun og föstudag kl. 13-15.
Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30.
Helgistund, handavinna, spilað/ spjallað.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik-
fimi kl. 10, boccia kl. 11, Bónus, kl. 12.15,
ganga með Begga kl. 14, kaffi. Jólafagn-
aður verður 27. nóv. matur og skemmti-
atriði. Skráning á skrifstofu eða í síma
411-2730 fyrir 23. nóv. Verð 4.000 kr.
Hraunsel | Rabb kl. 9, myndment og qi-
gong kl. 10, leikfimi kl. 11.30, bolta-
leikfimi og brids kl. 12, myndmennt og
gler kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14.10.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9,
lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, myndlist kl.
13. Helgistund kl. 14, létt stólaleikfimi kl.
15 og böðun fyrir hádegi, hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Hringborðið kl. 9,
Stefánsganga kl. 9.10, listasmiðja kl. 9-
16; tréskurður, bútasaumur o.fl. Taichi
kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldssagan í
Baðstofu kl. 10.50, Bónus 12.40, bóka-
bíll kl. 14.15, gáfumannakaffi kl. 15,
perlufestin kl. 16, bókmenntahópur kl.
20.
Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa-
vogsskóla; framhald kl. 14.30, byrjendur
kl. 16.15. Uppl. í s. 564-1490, glod.is.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun kl.
13.30 er gaman saman á Korpúlfsst.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Vísna-
klúbbur kl. 9.15, handverk kl. 11, brids/
vist, opið verkstæði, postulín o.fl. kl. 13.
Laugarból, Íþr.hús Ármann/Þróttur
Laugardal | Leikfimi kl. 11.
Norðurbrún 1 | Myndlist, útskurður, op-
in vinnustofa kl. 9-12, leikfimi kl. 13,
handavinna og postulín kl. 13-16.
Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun kl. 9-12,
enska kl. 10.15, handavinna kl. 9.15-16,
spurt og spjallað, leshópur, bútasaumur
og spilað kl. 13. Óskar Pétursson syngur,
og áritar nýútkominn geisladisk kl.
14.30. Jólabingó 10. des. kl. 12.45.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja,
bútasaumur, morgunstund, leikfimi,
glerbræðsla, framh.saga, handavinnust.
opin frá kl. 13, félagsvist kl. 14. Jólafagn-
aður verður 4. des. 9450.
Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrðar-
stund kl. 12.10, veitingar, opið hús kl. 13
spilað, handvinna, pútt og biljard. Ekið
frá Jónshúsi kl. 12.40.
Þórðarsveigur 3 | Salurinn opnaður kl.
9, Bónus kl. 12, prjónakaffi, kl. 14, bóka-
bíllinn kl. 16.45.