Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2009 Yfirleitt er betra en ekki að hlustandi heyri hvað út- varpsmaður segir. Einstaka undantekningar má nefna; þegar fólk er orð- ið yfir sig þreytt á fréttum af Icesave eða heimskrepp- unni er t.d. óheppilegt að Broddi Broddason sé á vakt- inni á fréttastofu RÚV. Fólk ætti jafnvel að fara þess á leit að hann verði sendur í frí. Það er ómögulegt annað en hlusta þegar sá góði mað- ur talar. Bæði er Broddi skýrmæltur og hann segir fréttirnar; les þær ekki. Kynslóðin á undan mér talaði mikið um Helga Hjörvar; að þjóðin hefði flykkst að útvarpstækjunum þegar hann las Bör Börsson. Silja Aðalsteinsdóttir er annar sannkallaður útvarps- gullbarki; konan mín og ég hlustuðum bæði af andakt þegar Silja las um Patrik og Rut í útvarpið í gamla daga. Áttuðum okkur á þessu sam- eiginlega áhugamáli, rödd Silju, þegar bæði vorum orðin fullorðin, enda þekkt- umst við ekki sem börn. Mér hlýnar líka alltaf um hjartarætur þegar íslenskir höfundar lesa úr bókum sín- um fyrir jólin í útvarpinu. Bæði er að þeir standa sig alla jafna vel en ekki síður vegna djúprar og hljómfag- urrar raddar umsjónar- manns þáttarins, Gunnars Stefánssonar. Það er unun að hlusta á Gunnar tala. ljósvakinn Silja Ást við fyrstu heyrn. Góð rödd gulli betri Skapti Hallgrímsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7 Bylgjan 91,4/98,9 Gull-Bylgjan 90,9 Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7 X-ið 97,7 Latibær 102,2 Saga 99,4 XA-Radio (aa-samtök) 88,5 Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9 Flass 104,5 Boðun (trú) 105,5 Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0 BBC (erl .evarp) 94,3 Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7 Rásfás 93.7 Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0 Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kjartan Örn Sig- urbjörnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Söngvarar blárrar sveiflu: Stórkrúnerarnir. Þættir um karl- söngvara söngdansa, blúss og sveiflu í stjörnumerki djassins. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur á föstudag) (8:12) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Flakk: Er líf eftir dauða? Síð- ari þáttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Breiðstræti: Atli Ingólfsson og Guðni Franzson. Þáttur um tón- list. Umsjón: Ólöf Sigursveins- dóttir. (Aftur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Kyrr kjör eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. (7:15) 15.25 Þriðjudagsdjass: Grant Green. Grant Green leikur lög af plötunni Idle moments. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Í heyranda hljóði: Þjóðkirkjan og lýðræðið. Hljóðritun frá ráð- stefnu sem haldin var í Skálholti 23. – 24. ágúst í sumar á vegum Skálholtsskóla, Kjalarnesprófasts- dæmis og Guðfræðistofnunar. Þriðji og lokahluti: Starfshættir þjóðkirkjunnar. Umsjón: Ævar Kjartansson. 21.20 Tríó: Gítar, trompett og söng- ur. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Fimm fjórðu: Agnar Már Magnússon. (e) 23.05 Sumar raddir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 15.35 Útsvar: Fljótsdals- hérað – Vestmannaeyjar (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi 17.52 Kóngulóarbörnin í Sólarlaut 18.15 Skellibær 18.25 Fréttaaukinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) 20.55 Franska Rivíeran Heimildarmynd eftir Huldar Breiðfjörð. Í myndinni er Ásgeiri ísbíl- stjóra fylgt eftir á söluferð um Austfirði. Hér er varp- að ljósi á starf farandsal- ans, lífið úti á landi og ást Íslendinga á rjómaís. 21.30 Paradís slöngunnar (Slangens paradis) Dansk- ur fræðsluþáttur. Allar götur frá brottrekstrinum úr paradís til Hollywood- hrollvekna okkar tíma hef- ur slangan verið dyggur fylginautur óttans, en hvernig stendur á því? Trúarbragðasagnfræðing- urinn Mikael Rothstein rekur slóð slöngunnar frá Evu til Indiana Jones, og dularfulla innrás hennar í hugi okkar og hjörtu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Njósnadeildin (Spo- oks VII) Stranglega bann- að börnum. (6:8) 23.20 Dauðir rísa (Waking The Dead V) (e) (6:12) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.20 In Treatment 10.55 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 11.45 Action (Smallville) 12.35 Nágrannar 13.05 Himnasending (Big- ger Than the Sky) Róm- antísk gamanmynd. Kær- asta Peters Rooker segir honum upp. Bugaður og ráðvilltur hættir hann í vinnunni til þess að taka þátt í áhugamannaleikriti. Þar kynnist hann mörgu góðu fólki og verður ást- fanginn. 15.05 Sjáðu 15.30 Barnaefni 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.40 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 21.05 Chuck 21.55 Útbrunninn (Burn Notice) 22.40 Sérsveitin (The Un- it) 23.25 Miðillinn (Medium) 00.10 Hinir föllnu (The Departed) 02.40 Heiftin (Grudge) 04.10 Himnasending (Big- ger Than the Sky) 05.55 Fréttir og Ísland í dag 18.10 Gillette World Sport 18.40 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu Skyggnst er á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.10 Þýski handboltinn (Lemgo – RN Löwen) Bein útsending frá Íslend- ingaslag Lemgo og RN Löwen sem fram fer í Lip- pelandhallen í Lemgo. 20.40 Box (Manny Pac- quiao - Miguel Cotto) 21.10 Evrópukeppni fé- lagsliða (Portúgal – Bosn- ía) 22.50 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Childrens Mi- racle Network Classic) 23.45 Þýski handboltinn (Lemgo – RN Löwen) 08.00 Buena Vista Social Club 10.00 A Good Year 12.00 Firehouse Dog 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 A Good Year 18.00 Firehouse Dog 20.00 Catch and Release 22.00 Shottas 24.00 Zodiac 02.35 Zoom 04.05 Shottas 06.00 Brokeback Mount- ain 08.00 Dynasty 08.50 Pepsi Max tónlist 12.00 Matarklúbburinn 12.30 Pepsi Max tónlist 17.05 LEX Games 2009 17.30 Dynasty 18.20 Fyndnar fjöl- skyldumyndir Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru skemmtileg myndbönd, bæði innlend og erlend, sem kitla hlát- urtaugarnar og koma öll- um í gott skap. Kynnir er Þórhallur “Laddi“ Sig- urðsson. 18.50 Fréttir 19.05 Skrekkur 2009 20.55 Innlit / útlit Hönn- unar- og lífsstílsþáttur. (4:10) 21.25 Nýtt útlit (7:10) 22.15 Fréttir 22.30 Nurse Jackie (5:12) 23.00 United States of Tara (5:12) 23.35 The Jay Leno Show 00.25 C.S.I: New York 01.15 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 Ally McBeal 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 Ally McBeal 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 It’s Always Sunny In Philadelphia 22.15 Glee 23.10 So You Think You Can Dance 23.55 Big Love 00.50 Fangavaktin 01.20 Sjáðu 01.50 Fréttir Stöðvar 2 02.50 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Um trúna og til- veruna 13.30 The Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Um trúna og til- veruna 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.30 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitnisburðir. 23.00 Að vaxa í trú 23.30 T.D. Jakes 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 The Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 trekning 21.30 Safari 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lewis 23.50 Tilbake til 60-tallet NRK2 14.00 NRK nyheter 14.05 Jon Stewart 14.30 I kveld 15.00 NRK nyheter 16.10 Filmavisen 1959 16.20 Viten om 16.50 Kulturnytt 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Tilbake til 60-tallet 18.30 Eliten 19.00 NRK nyheter 19.10 Ei rituell verd 20.00 Jon Stewart 20.30 Bakrommet: Fotballmagasin 20.55 Keno 21.00 NRK nyheter 21.10 Kulturnytt 21.20 I kveld 21.50 Oddasat – nyheter på samisk 22.05 Dokumentar: Kvinnen med apene 23.05 Ut i naturen: Magasin 23.30 Redaksjon EN SVT1 13.20 På dessa skuldror 15.00 Rapport 15.05 Go- morron Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25 Mitt i naturen 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A- ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Sommarprat- arna 20.00 Andra Avenyn 20.45 Cecilie 22.20 Kult- urnyheterna 22.35 Morden 23.35 Ett fall för Louise SVT2 15.20 Ställe 15.50 Hockeykväll 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 En Stasiagents död 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 London live 19.00 Dina frågor – om pengar 19.30 Debatt 20.00 Aktuellt 20.30 Kobra 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Hallå Mumbai 21.55 Bilden av vilden 22.55 Sverige! ZDF 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/ Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Köln 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15 Die Sternstunden der Deutschen 20.00 Frontal 21 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Neues aus der Anstalt 22.00 heute-show 22.30 Spooks – Im Visier des MI5 23.20 heute nacht 23.35 Neu im Kino 23.40 Swingers ANIMAL PLANET 12.35 Meerkat Manor 13.00 Monkey Life 13.30 Pet Passport 14.25 Wildlife SOS 14.50 Aussie Animal Rescue 15.20 Animal Cops Houston 16.15 K9 Cops 17.10 Shark Shrinks 18.10 Animal Cops Houston 19.05 Untamed & Uncut 20.00 K9 Cops 20.55 Ani- mal Cops Houston 22.45 Shark Shrinks 23.40 Unta- med & Uncut BBC ENTERTAINMENT 13.00 After You’ve Gone 13.30 My Hero 14.10 Mon- arch of the Glen 15.00 The Weakest Link 15.45 Strictly Come Dancing 17.15 My Hero 17.45 Eas- tEnders 18.15 The Weakest Link 19.00 After You’ve Gone 19.30 Extras 20.00 New Tricks 21.00 Ashes to Ashes 21.50 After You’ve Gone 22.20 Extras 22.50 This Is Dom Joly 23.20 New Tricks DISCOVERY CHANNEL 12.00 Ultimate Survival: Man vs Wild 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Really Big Things 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 LA Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 MythBusters 21.00 Extreme Loggers 22.00 Industrial Junkie 23.00 Everest: Beyond the Limit EUROSPORT 7.35 2010 FIFA World Cup Qualifiers 9.00 Eurogoals 9.15 Beach Soccer 12.15 2010 FIFA World Cup Qualifiers 14.00 Beach Soccer 18.05 Eurogoals Flash 18.15 Rally 18.30 2010 FIFA World Cup Qua- lifiers 20.30 Boxing 22.00 Xtreme Sports 22.15 Eu- rogoals Flash 22.25 2010 FIFA World Cup Qualifiers MGM MOVIE CHANNEL 9.30 Gun Moll 11.10 A Rumor of Angels 12.45 Man in the Moon 14.25 Three Amigos! 16.05 Hoosiers 18.00 The Curse of Inferno 19.25 My American Co- usin 20.55 A Day In October 22.35 Carrington NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Jesus: The Man From Nazareth 14.00 The Hunt For H.M.A.S Sydney 15.00 Blowdown 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Engineering Connections 18.00 Hooked: Monster Fishing 19.00 Convoy: War For The Atlantic 20.00 Hawking’s Universe 21.00 Ground Warfare 22.00 Top 10 Kung Fu Weapons 23.00 Seconds from Disaster ARD 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Tierärztin Dr. Mertens 20.05 In aller Freundschaft 20.50 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter 21.45 Menschen bei Maischberger 23.00 Nachtma- gazin 23.20 Geld.Macht.Liebe DR1 12.45 Forsvundne danskere 13.10 Seinfeld 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Hjerteflimmer Classic 15.30 Spiderman 15.55 Den lyserode panter 16.00 Tagkammerater 16.15 Pinky Dinky Doo 16.30 Lille Nord 17.00 Af- tenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 17.55 Valg 09 22.30 Det Nye Talkshow – med Anders Lund Madsen 23.10 Truslen fra dybet 23.55 Seinfeld DR2 14.20 Taggart 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 The Daily Show – ugen der gik 17.35 Århundredets krig 18.30 DR2 Udland 19.00 Spil for livet 19.30 So ein Ding 19.45 Dokumania: Besat af de store floder 21.30 Deadline 22.00 Det dobbelte liv i DDR 23.30 The Daily Show 23.55 DR2 Udland NRK1 14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10 Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyhe- ter på samisk 16.25 Kokkekamp 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Frosken og venene 17.05 Molly Monster 17.15 Oisteins blyant 17.20 Tegneby 17.25 Milly og Molly 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre- vyen 18.30 Ut i naturen: Magasin 18.55 Ja, vi elsker 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Slanger i paradis 21.20 Extra- 92,4 93,5 stöð 2 sport 2 17.50 Season Highlights 1999/2000 18.45 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og til- þrifin á einum stað. 19.15 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvænt- um hliðum. 19.45 Goals of the Season 2004 20.40 Liverpool – Burnley (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League Re- view Rennt yfir leiki helg- arinnar í ensku úrvals- deildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 23.15 Tottenham – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráð- herra er gestur Ingva Hrafns Jónssonar í dag. 21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir leiðbeinir fólki með haustverkin í garð- inum. 21.30 Mannamál Sjón- varps- og alþingismað- urinn Sigmundur Ernir Rúnarsson snýr aftur í sjónvarp með þátt sinn Mannamál. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. www.fi.is • fi@fi.is • Sími 568 2533 Myndakvöld FÍ Sjáðu tindinn þarna fór ég Næsta myndakvöld Ferðafélags Íslands verður tileinkað háum fjöllum og haldið undir yfirskriftinni: Sjáðu tindinn, þarna fór ég. Myog fer fram miðvikudagskvöldið 18. nóvember í sal Ferðafé- lagsins í Mörkinni 6 og hefst kl. 20.00. Í hléi eru kaffiveitingar með bakkelsi samkvæmt hefð. Aðgangseyrir er kr: 600. Fyrrihluti myndasýningarinnar er í umsjá Guðmundar Jónssonar sem þrátt fyrir ungan aldur hefur getið sér gott orð sem fararstjóri fyrir Ferðafélagið í göngum á há fjöll. Guðmundur sýnir myndir úr ferðum á ýmis há fjöll en einkum Hrútfjallstinda og Þverártindsegg Seinni hluti sýningarinnar er í umsjá Haraldar Arnar Ólafssonar sem sýnir myndir úr göngum á Hvannadalshnúk eftir ýmsum leiðum og fleiri tinda í öskju Öræfajökuls. Haraldur er reyndasti fjallamaður Íslands fyrr og síðar og stjórnar göngum á Hvannadalshnúk á hverju vori fyrir Ferðafélag Íslands. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.