Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2009 Fjölmiðlar velta fyrir sér hvenærsé von svars við fornum óskum Jóhönnu Sigurðardóttur um fund með starfsbræðrum sínum í Bret- landi og Hollandi. Slík beiðni fór fyr- ir löngu. Einn af fjölmörgum blaða- fulltrúum Jóhönnu segist trúa því enn að svar muni berast.     En hérna hefur eitthvað skolast til.Jóhanna ætl- aði að ræða um fyrirvarana sem Alþingi setti og benda á að þeir væru síðasta orð Íslendinga í mál- inu. Síðan þá hafa þeir tveir og allir aðrir mátt sjá að það fór allur vind- ur úr íslensku rík- isstjórninni um leið og viðsemj- endurnir sýndu svip sem gat bent til þess að þeim mislíkaði. Meira þurfti ekki til.     Kannski hefði verið ráð að GunnarSigurðsson leikari hefði skrifað og beðið um fund. Hann hefur sýnt að honum er svarað um hæl þegar hann skrifar bréf. Og sjálfsagt hefði hann haldið mun betur á hags- munum Íslands á slíkum fundi hefði hann fengist en Steingrímur og Jó- hanna. Reynslan hefur sýnt að það er ekki svigrúm til að gera það verr.     Jóhanna og Steingrímur hafa bás-únað það að Icesave verði að sam- þykkja, annars sé AGS stikkfrí, en bréf Strauss-Kahns til Gunnars leik- ara taka af öll tvímæli um að þarna fara þau með fleipur.     Það gæti sparað fé og fyrirhöfn efGunnar leikari mætti vera að því að skrifa til Brussel og útskýra að aðildarumsóknin fræga sé bara send í bríaríi og eigi að meðhöndlast sem slík. Þeir í Brussel taka jafn- mikið mark á Össuri Skarphéð- inssyni og Staksteinar svo það er þess virði að prufa gunnarsaf- brigðið. Jóhanna Sigurð- ardóttir og Össur Skarphéðinsson. Ég skrifa þér með blýant … Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 13 skúrir Algarve 22 léttskýjað Bolungarvík -1 alskýjað Brussel 14 skýjað Madríd 18 léttskýjað Akureyri 1 alskýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 0 skýjað Glasgow 9 súld Mallorca 20 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 3 skýjað London 14 léttskýjað Róm 20 heiðskírt Nuuk -4 heiðskírt París 15 skýjað Aþena 17 heiðskírt Þórshöfn 6 heiðskírt Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg 1 skýjað Ósló 4 skýjað Hamborg 10 skúrir Montreal 5 léttskýjað Kaupmannahöfn 9 skýjað Berlín 9 heiðskírt New York 13 heiðskírt Stokkhólmur 6 súld Vín 11 þoka Chicago 8 alskýjað Helsinki 5 alskýjað Moskva 0 þoka Orlando 21 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 17. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 0.09 0,5 6.24 4,1 12.39 0,5 18.40 3,8 10:04 16:22 ÍSAFJÖRÐUR 2.11 0,2 8.22 2,3 14.47 0,2 20.29 1,9 10:30 16:07 SIGLUFJÖRÐUR 4.19 0,2 10.25 1,3 16.41 0,0 23.08 1,1 10:13 15:49 DJÚPIVOGUR 3.34 2,3 9.53 0,3 15.44 1,9 21.49 0,3 9:39 15:47 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á miðvikudag Fremur hæg austlæg átt og léttskýjað með köflum, en él á stöku stað um austanvert land- ið. Hvessir sunnanlands með slyddu eða rigningu um kvöldið. Frost 0 til 8 stig, kaldast í inn- sveitum fyrir norðan. Á fimmtudag Austan- og norðaustanátt, 8-15 m/s, en hvassara norðvest- anlands og við suðaust- urströndina. Slydda eða rigning með köflum, einkum sunn- anlands og hlýnandi veður. Á föstudag Minnkandi norðanátt, en áfram hvasst norðvestanlands. Slydda eða snjókoma, en þurrt að mestu sunnan- og suðvest- anlands. Frost 0 til 5 stig, en 0 til 4 stiga hiti við suður- og austurströndina. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Dregur smám saman úr vindi og éljum. Hiti 0 til 5 stig, hlýjast syðst á landinu, en vægt frost til landsins og víðast hvar í nótt. Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Þó að enn sé siglt inn í myrkasta skammdegið sam- kvæmt dagatali er dögum myrkurs á Austurlandi formlega lokið þenn- an veturinn. Dagar myrkurs eru vetrarhátíð á Austurlandi þar sem allt mögulegt og ómögulegt getur gerst. Dagskráin náði allt frá Djúpavogi í suðri til Vopnafjarðar í norðri og var af fjölbreytilegum toga. Í Neskaupstað var góð stemning á dögum myrkurs og margir not- uðu tækifærið til að láta gott af sér leiða. Áhugaljósmyndarar héldu sölusýningu á ljósmyndum til styrktar hollvinasamtökum Fjórð- ungssjúkrahússins í Neskaupstað. Þá héldu starfsmenn heilsugæsl- unnar basar til styrktar tækja- kaupum á heilsugæslunni. Hámarki náði stemningin á fimmtudagskvöldið þegar búðir bæjarins voru opnar langt fram á kvöld og hægt var að ylja sér við varðeld og kakó í kirkjufjörunni. Í bókasafninu var börnum boðið upp á drekablóð og kolamolakex í bland við draugasögur. Þátttaka í flestum viðburðum fór langt fram úr björt- ustu vonum. Drekablóð og kolamolakex í bland við draugasögur Morgunblaðið/Kristín Ágústs Myrkir dagar Óskar Þór Þráinsson les fyrir börn í rökkrinu. KATRÍN Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur ákveðið að svör við spurningum ESB um málefni er falla undir svið menntamálaráðuneytisins skuli birt á íslensku. Er þar einkum um að ræða svör við spurningum um skipan menningarmála, menntamála, rannsókna og vísinda. Auk þess svaraði ráðuneytið spurningum um fjölmiðlamál, höfundarrétt og fleira, en samkvæmt vefriti ráðuneytisins stendur til að birta þessi svör á vef menntamálaráðuneytisins á næstu dögum. Svör ráðuneytisins verða birt á íslensku Í takt við tímann 20%afsláttur FLJÓTLEGT & GOTT! kr. kg879 Gríms fiski bollur fyllta r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.