Morgunblaðið - 24.11.2009, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 24.11.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 2009 Bankar skipta svo ört um nafn á Ís-landi að snúið er fyrir gróna við- skiptamenn þeirra að fylgjast með.     Maður nokkur á 150 þúsund krón-ur á reikningi í Spron. Hann er færður í Nýja Kaupþing og nýjustu fréttir eru að nú sé hann staddur í Arion banka. Kannski er vissara fyr- ir viðkomandi að taka strax út því ýmislegt bendir til að bankinn þurfi jafnvel að breyta um nafn fyrr en varir.     Þessi maður sem á 150 þúsundin íSpron, Nýja Kaupþingi og Arion skilur loksins hvað hlaupareikn- ingur þýðir, en það er svona reikn- ingur sem hleypur á milli banka.     En hann skilur líka að bankanumhans þykir ekki mikið til hans koma. Hann hefur aldrei skuldað svona í kringum þrjú hundruð millj- arða í gamla Kaupþingi, annað eins og rúmlega það í gamla Landsbank- anum og gamla Glitni og gamla Byr og gamla Nóa, lífeyrisþega, minnir að hann skuldi líka sér nokkra millj- arða. Þess vegna veit þessi ómerki- legi innistæðueigandi að honum verður enginn sómi sýndur í gamla bankanum með nýja nafnið.     En Ari Edwald og Jón Ásgeir eruvíst þrátt fyrir allt dálítið feimn- ir við að nýi bankinn skuli skírður í höfuðið á þeim, Arijón. Svo er röðin dálítið sérstök miðað við stöðu og umsvif. Kom aldrei til greina að bankinn fengi nafnið Jónari? Eða þótti hinum nýju bankastjórum frá eld- eldgamla Íslandi það of stórt skref? Þeir gera það þá bara í næstu nafnalotu. Hún getur ekki verið langt undan. HUGVITSSEMI og sköpunargleði íslenskra barna og unglinga virð- ast lítil takmörk sett, a.m.k. hvað viðkemur myndbandagerð. Þannig tóku um 70 grunnskólar þátt í myndbandakeppni 66°Norð- ur, sem efnt var til að frumkvæði Sigurjóns Sighvatssonar kvik- myndagerðarmanns. Vildi hann gefa börnum sem hafa áhuga á kvikmyndagerð tækifæri til þess að spreyta sig á þeim vettvangi. Verðlaunafhending í keppninni fór fram sl. laugardag í verslun 66°Norður í Faxafeni. Í yngri ald- urshópnum var það Háteigsskóli sem fór með sigur af hólmi, en í þeim eldri sigraði Austurbæj- arskóli. Þá fékk Bjarki Kjartansson frá Akureyri sérstaka viðurkenningu fyrir sitt framlag til keppninnar. Þemað í ár var íslenskur iðn- aður. Hugmyndaríkir krakkar mynda íslenskan iðnað Vinningshafar Fjölmennur hópur barna tók á móti viðurkenningum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 léttskýjað Lúxemborg 10 skúrir Algarve 22 heiðskírt Bolungarvík 1 skýjað Brussel 12 skúrir Madríd 14 heiðskírt Akureyri 1 skýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 17 heiðskírt Egilsstaðir 0 slydda Glasgow 8 léttskýjað Mallorca 18 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 1 skýjað London 13 léttskýjað Róm 17 léttskýjað Nuuk -4 léttskýjað París 12 skúrir Aþena 16 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 13 skýjað Winnipeg -1 léttskýjað Ósló 6 skúrir Hamborg 10 skýjað Montreal 6 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Berlín 9 skúrir New York 9 alskýjað Stokkhólmur 7 léttskýjað Vín 12 léttskýjað Chicago 8 þoka Helsinki 8 skýjað Moskva 3 skýjað Orlando 24 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 24. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4.49 1,5 11.19 3,1 17.44 1,4 23.53 2,9 10:26 16:04 ÍSAFJÖRÐUR 0.37 1,5 6.33 0,8 13.08 1,6 19.47 0,7 10:56 15:44 SIGLUFJÖRÐUR 3.13 0,9 8.58 0,5 15.27 1,0 21.52 0,4 10:40 15:25 DJÚPIVOGUR 1.41 0,7 8.09 1,6 14.39 0,8 20.36 1,5 10:02 15:27 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á miðvikudag Norðaustan 10-18 m/s. Bjart með köflum sunnan- og vestan- lands, en annars él, einkum norðaustantil. Hiti um frost- mark við sjávarsíðuna, en vægt frost til landsins. Á fimmtudag Norðaustan 8-13 m/s. Dálítil él, en bjartviðri sunnan- og vest- anlands. Kólnandi veður. Á föstudag og laugardag Fremur hæg austlæg átt. Skýj- að með köflum eða bjartviðri, en stöku él úti við sjóin. Frost 1 til 6 stig við sjóinn, en 5 til 12 stig í innsveitum. Á sunnudag Útlit fyrir norðaustlæga átt með snjókomu eða éljum víða um land. Áfram kalt í veðri. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Norðaustanátt. Bætir í vind, 10- 18 m/s síðdegis. Snjókoma eða slydda norðaustan- og aust- anlands, él norðvestanlands, en léttskýjað að mestu suðvestan til á landinu. Hiti kringum frost- mark. Af hverju ekki Jónari? Ari Jón AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.